Morgunblaðið - 03.02.1994, Síða 5
Gott fólk/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1994
5
Traust
ákvörðun
1994 l.fl.D 5 ár Kr.10.000
RÍKISSJÓDUR I.SIANDS
CtKIB KUNNUOt. AD HAIW SKtUDAK
TÍU ÞCSL’Ni) KRÓNLR
Spanskírtrini þctta er gcfið ú( wnnlvjemt ákvtcðum I. gr.,
tóiifcf)arfaga fynrárið IW,
um beimítd fyrir fjámjátafúfthrnu að laka lán mnonluttdt,
sbr. k>}{ or. 79 fni 28- ífcsrmber I9K3.
um innicnda lán.víjárti'fluo ríkrisjóöv. Vm innlausmr og vaxukjíw
skírtcinisíuA fwsamkvirmt hins vcgor grcindum skilmáltim.
.Skírtrlnið skal skráð á nafn, sjá t. p. skilmála ú bakhlið.
Auk hhfuduóls og vsudt grciðir rikissjóður vcröbslur aí
skíflctrúnu. sctn fyígía harkkun. cr kann uð vcrða á
tóitsKJararísHiHu þrírrí. cr tekur rIMÍ I. fcbríútr 1W4,
(il gjalddaga þcss. samkva'ml nánari ákvrcðtim skilmálo á bakhlið.
Um skotialcga meðferð spuriskfrieioislas vísaM Ul 9. j<r.
sklbmÚa á bakhltð.
REYKJAVflC l. JtBROAK !W
FJrl. KÍKIVJÖOSISLANDS
1 'I
:
Það er fátt sem kemur í stað eldri spariskírteina
- nema ný spariskírteini
Tókst þú þá eftirminnilegu ákvörðun fyrir um 5 árum aö
flárfesta í spariskírteinum ríkissjóðs í 1. fl. D 1989?
Nú eru þessi spariskírteini til innlausnar en til aö þú getir
haldiö áfram á réttri braut áttu kost á nýjum spariskírteinum
meö skiptikjörum. Skiptikjörin taka miö af meöaltali
ávöxtunar í útboöi spariskírteina þann 7. febrúar 1994.
Með þeim færðu bestu raunvexti sem ríkissjóður býöur.
Lokagjalddagi þessara spariskírteina er 10. febrúar 1994
og innlausnarverð er 206.714 kr. fyrir hverjar 100.000 kr.
Fram til 25. febrúar getur þú innleyst gömlu skírteinin og
fengiö ný spariskírteini meö skiptikjörum.
Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að njóta áfram traustrar
og góörar ávöxtunar rheö spariskírteinum ríkissjóðs.
Ákvörðunin fyrir fimm árum var traust og eftirminnileg,
þessari gleymir þú ekki heldur.
Skipti eldri spariskírteina fyrir ný skírteini með skiptikjörum
fara fram í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð
ríkisveröbréfa. Einnig munu bankar og sþarisjóðir og helstu
veröbréfamiölarar annast milligöngu um framangreind skipti.
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40