Morgunblaðið - 03.02.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1994
9
MaxMara mahnarinaldi
ÚTSALA
____Mari______
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Simi 91-62 28 62
SILFURSKEMMAN
NÝTT Á ISLANDIS
Frá Chile: Skálar, brauð- og ostabakkar,
kertastjakar o.fl. úr blönduðum málmi.
linnig silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó.
Opið dagl. frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-12
eða eftir samkomulagi.
Sími 91-628112
Miðbraut 31, 170 Seltjarnarnesi.
^ BKI
A
KAF
ER B'K'I BESTA KAFFI Á ÍSLANDI?
Hvað finnst þér?
GJAFVERÐI
Bjóðum pínulítið (vart sýnilega)
framleiðslugallaða KF-264
kæliskápa á frábæru verði.
fgjrtA/w KF-264 m/lúxusinnréttingu
254 lítra kæliskápur
með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti.
HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm.
(Verðlistaverð kr. 67.680,-)
Nú aðeins kr. 52.690,- stgr.
Afborgunarverð kr. 56.660,-
Takmarkaður fjöldi skápa á þessu verði
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
/rQnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
JHhá Einar Farestvelt & Co.hf.
Borgartúni 28 S 622901 og 622900
Blomberg eldunartækin hlutu
hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF
hönnunarverðlaun fyrir framúr-
skarandi glæsilega og hugvit-
samlega hönnun.
Enginn býður nú meira úrval af
innbyggingartækjum í sam-
ræmdu útliti en Blomberg !
Komdu til okkar og kynnstu
Blomberg af eigin raun, hringdu
eða skrifaðu og fáðu sendan 60
síðna litprentaðan bækling á ís-
lensku.
Rússneski þjóðernissinninn Zhírínovskíj hefur ekki vandaö íslendingum kveðjurnar.
Það er þó ólíklegt að skoðanir hans hvað jslendinga varðar séu mjög útbreiddar í
Rússlandi.
Rússar og ísland
Þau ummæli rússneska stjórnmálamannsins Vladímírs Zhírínovskíjs
að réttast væri að breyta íslandi í fangabúðir hafa að vonum vakið
mikla athygli á íslandi. Það er þó ólíklegt að Zhírínovskíj endur-
spegli hið almenna viðhorf Rússa gagnvart íslendingum. í nýlegri
grein í Segodnia, einu víðlesnasta blaði Rússlands, ritar blaðamaður-
inn Leoníd Velekhov grein um það hvernig ísland og íslendingar
koma honum fyrir sjónir.
Urvalssíld og
lopapeysur
I grein Velekhovs seg-
ir m.a.: „Þegar fyrstu
landnámsmennirnir,
norskir víkingar, sáu eyj-
una kölluðu þeir hana
„Island“. Þetta var í
kringuni árið 870.
Síðan _ hefur _ mikið
breyst á Islandi. Úrvals-
síld, peysur sem unnai'
eru úr lopa af íslenskum
bændum og Islendinga-
sögumar minna á mörg-
um heimilum á Island,
„land snjós og hvera“.
Saga landsins er mjög
spennandi. Það var ein-
mitt á íslandi sem fjrsta
þing veraldar var stofnað
árið 930. Bretar stofnuðu
ekki þing sitt fyrr en á
þrettándu öld. Víkingar,
sem höfðu löngum til að
nema fleiri lönd, létu sér
ekki nægja þennan
hólma. Þeir fundu Norð-
ur-Ameríku löngu á und-
an Kristóferi Kólumbusi.
Um svipað leyti sam-
þykkir Alþingi að taka
upp kristna trú.“
Góð samskipti
Síðar segir Velekhov:
„Samskipti Islands og
Rússlands (fyrrverandi
Sovétríkjanna) hafa ver-
ið furðulega slétt og
felld. Við höfum aldrei
verið andstæðingar í
stríði. A síðari hluta tutt-
ugustu aldarinnar styrkt-
ust efnahagsleg tengsl
íslands og Sovétríkjanna
mjög- .
Hr. Olafur Egilsson,
núverandi sendihei’ra Is-
lands i Moskvu, lét í ljós
þá von að samskipti ríkj-
anna myndu styrkjast.
Nefndi liann sérstaklega
þá viðleitni Islendinga að
aðstoða Rússa, meðal
annars við vélvæðingu
fiskviimsluiðnaðarins og
við byggingu gróður-
húsa. Olafur Egilsson
sagðist vera viss um að
Island og Islendingar
væru góðir vinir Rússa.“
Ný hernaðar-
stefna
Nýlega gáfu rússnesk
stjórnvöld út yfirlýsingu
urn breytta hernaðai’-
stefnu Rússa. Kveður þar
við töluvert annan tón en
á tímum Sqvétríkjanna
fyrrverandi. I yfirlýsing-
unni segir m.a.:
„Akvörðun um grund-
vallaratriði hemaðar-
stefnu Rússneska sam-
bandslýðsveldisins er
mikilvægt skref, jafnt
fyi-ir Rússland sem
heimsbyggðina alla.
Stefnan endurspeglar ný
sjónarmið hins lýðræðis-
lega Rússlands gagnvart
umheiminum, sein mótast
af róttækum breytingum
og viðhorfum, sem munu
ráða gangi alþjóðamála.
Hernaðarstefnan tekur
einvörðungu mið af varn-
arsjónarmiðum í sam-
ræmi við alþjóðareglur
og er í samræmi við kenn-
ingar sem uppi eru í
stærstu ríkjum heimsins.
Um aldamót mun íúss-
neski herinn taka upp
blandað kerfi varðandi
herkvaðningu og fækkað
verður í heraflanum.
Hann verður hreyfan-
legri og mun í auknum
mæli nýta sér vopnateg-
undir, hernaðartækni og
hergögn í þeim mæli sem
dugir til að tryggja ör-
yggishagsmuni landsins.
Við teljuni heraflann
fyrst og fremst eiga að
stuðla að stjórnmálalegu
aðhaldi. Við ætlum ekki
að verða fyrstir til að
beita neinum vopnum.
Jafnframt er núverandi
viðhorf Rússneska sam-
bandslýðveldisins gagn-
vart kjarnorkuvopnum
raunsærra og yfirveg-
aðra. Það einkennist af
því að Rússland hefur
ekki til umráða og ætlar
ekki að koma sér upp
umfangsmiklum liersveit-
um að „sovéskri fyr-
irmynd" sem tækju mið
af alhliða vernd.“
JANUARTILBOÐ
TONIC þrekhjól og þrekstigar
------------------ i
V
_ ^
m
í r
i
f
w
TG-702P
Þrekhjól m. tölvu
★ Púlsmælir
★ Newton
þyngdarstillir
★ Breitt, mjúkt sæti
* H Úrnm
TM-300
Þrekstigi
★ Tölvumælir
★ Mjög stöðugur
TM-302
Þrekstigi Deluxe
★ Tölvumælir
★ Mjúkt, stórt „stýri"
★ Mjög stöðugur
TG-730V
Rafeindaþrekhjól
m. tölvu
★ Sjálfvirk
þyngdarstilling
★ Púlsmælir
★ Breitt, mjúkt sæti
KR. 17,365
KR. 15.728:
KR. 18.493
KR. 25.956
— — Refðhjó/a verslunin
Mikið úrval - Verð frá kr. 10.343.- ÖRNINN^*
ranrgr opb laugardaga 10-14
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
RAÐQREIDSLUR
SKEIFUNNI I I
VERSLUN SÍMI679890 VERKSTÆÐI SÍMI 679891