Morgunblaðið - 12.02.1994, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.02.1994, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 ____________Brids__________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsklúbbur Fél. eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 4. febrúar 1994 var spilaður tvímenningur og mættu 16 pör. Úrslit urðu: Alfreð Kristjánsson - Gunnar Hjálmarsson 272 Ragnar Halldórsson - Sveinbjöm Jóhannsson 250 AmiGunnarsson-GunnarArnason 222 Sveinn Sæmundsson - Valdimar Lárusson 219 Þriðjudaginn 8. febrúar 1994 var spilaður tvímenningur. 20 pör mættu, spilað varí tveim riðlum, A — 10 pör og B — 10 pör. Úrslit: A-riðll: AmiJónasson-StefánJóhannesson 141 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 137 Karl Adolfsson - Éggert Einarsson 119 Sveinn Sæmundsson - Valdimar Lámsson 106 B-riðilI: Bergur Jónsson - Kristinn Eyjólfsson 126 Ásta Sigurðard. - Margrét Sigurðard. 113 Jónínajlalldórsd. - Hannes Ingibergsson 113 Þuríður Þorsteinsd. - Pétur Benediktsson 110 Næst verður spilað þriðjud. 15. febr- úar 1994 í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 18, en þá verður aðalfundur klúbbs- ins, og byrjað að spila kl. 19 (7). Bridsdeild Rangæinga Staða efstu sveita í sveitakeppni félagsins eftir eitt kvöld: Daníel Halldórsson 24 Lilja Haildórsdóttir 20 BaldurGuðmundsson 19 Frá Skagfirðingum í Reykjavík Að einni umferð ólokinni í aðal- sveitakeppni Skagfirðinga er staða efstu sveita þessi: Sv. Hjálmars S. Pálssonar 157 Sv. Lárusar Hermannssonar 152 Sv. Óskars Karlssonar 138 Sv. Júlíusar Sigurðssonar 134 Sveitakeppninni lýkur næsta þriðju- dag. Að henni lokinni verður eins kvölds tvímenningur hjá Skagfírðing- um. Afmælismót Lárusar Hermannssonar Skráning hefur gengið mjög vel í afmælismóti Lárusar Hermannssonar sem spilað verður laugardaginn 5. mars nk. Skráð er á skrifstofu BSÍ (Elín) og hjá Ólafi Lárussyni í s. 16538. Öllum er heimil þátttaka. Bridsfélag Borgarness Aðalsveitakeppni félagsins stendur yfir og er lokið 5 umferðum af 7. Staða efstu sveita er þessi: Jón Þ. Björnsson 112 Dóra Axelsdóttir 107 Rúnar Ragnarsson 78 Bjarni Jarlsson 77 Elín Þórisdóttir 70 Alls taka áta sveitir þátt í mótinu. Spilað er á miðvikudögum kl. 20 í Félagsbæ, húsi verkalýðsfélagins. Borgnesingar verða meðal þátttak- enda á Bridshátíð sem fram fer um helgina og munu að öllum líkindum vera tvær sveitir sem taka þátt í Ice- landair Open. Bridsfélag SÁÁ 8. febrúar mættu aðeins 12 pör og spilaður var Howell tvímenningur. Efstu por urðu: Unnsteinn Jónsson - Guðmundur Vestmann 140 Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 134 Orri Gíslason—Jón Baldvinsson 128 Magnús Þorsteinss. - Sigmundur Hjálmarss. 124 Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 119 Meðalskor 110 Spilað er á þriðjudögum kl. 19.45 stundvíslega. Mætum betur! WtAMÞAUGL YSINGAR Frystihús Óskum eftir vönu starfsfólki hsnyrtingu og pökkun í frystihúsi okkar hið fyrsta. Meðmæli skilyrði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 94-1536. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara við Iðnskólann í Hafnarfirði. Staðan veitist frá 1. ágúst 1994. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 10. mars 1994. Menntamálaráðuneytið. Laxveiðiá til leigu Tilboð óskast í stangaveiði í Bakká í Hrúta- firði. Veiðihús á skjólsömum stað er við ána. Tilboð skilist fyrir 4. mars til Björgvins Skúlasonar, Ljótunnarstöðum, 500 Brú, sími 95-11169. Lóðaúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru lóðir undir 17 einbýlishús og 22 íbúðir í raðhúsum við Starengi. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingar- hæfar í sumar. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 632310. Þar fást einnig afhent umsókn- areyðublöð, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Tekið verður við umsóknum frá og með mánudeginum 14. febrúar nk. á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Aðalfundur Varðbergs verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, laugardaginn 19. febrúar kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KENNSLA Námskeið í keramik 6 vikna keramiknámskeið hefjast á Hulduhól- um, Mosfellsbæ, eftir miðjan febrúar. Byrjendaflokkar, framhaldsflokkar. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. Útboð Traðarstíg 3, Bolungarvík, þingl. eign Péturs Guðmundssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfjarða og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Traðarstíg 5, Bolungarvík, eigendur samkvæmt þingl. kaupsamningi Viktpr Sigurvinsson og Ólína Sverrisdóttir, eftir kröfu íslandsbanka hf., ísafirði. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Kirkjubæjar- klaustri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 15. febrúar 1994 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 26. ágúst 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins á Hvolsvelli fyrir kl. 14.00 mið- vikudaginn 2. mars 1994 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: „RARIK - 94001 Kirkjubæjarklaustur - aðveitustöð." Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, á neðangreindum eignum miðvikudaginn 16. febrúar 1994 kl. 15.00: Vb. Eva ÍS-269, þingl. hluti Ketils Helgasonar, eftir kröfu J.F.E. Bygg- ingaþjónustunnar hf. Höfðastíg 6, e.h., Bolungarvík, þingl. eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfu sýslumannsins í Bolungarvík. Ljósalandi 6, Bolungarvík, þingl. eign Sigurðar Ringsted og Guðnýjar Kristjánsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sýslu- mannsins í Bolungarvík, Sparisjóðs Bolungarvíkur og veðdeildar Landsbanka Islands. Skólastíg 7, Bolungarvík, þingl. eign Sveins Bernódussonar, eftir kröfu Vátryggingaféiags íslands. Stigahlíð 4, íbúð 1a, Bolungarvík, þingl. eign Jakobs Elíasar Jakobs- sonar, eftir kröfum Jóns Egilssonar hdl. og Vátryggingafélags Islands. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 11. febrúar 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grenihlíð 12, Sauðárkróki, þingl. eig. Þórarinn Thorlacius, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 17. febrúar 1994, kl. 10.00. Hjalli, Akrahreppi, þingl. eig. Þórir Jón Ásmundsson og Margrét Hjaltadóttir, ásamt iðnaðarhúsnæði, þingl. eigandi Glóð sf., gerðar- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Iðnlánasjóður og Stofnlána- deild landbúnaðarins, fimmtudaginn 17. febrúar 1994 kl. 13.30. íbúðarhús A í landi Lambanesreykja, Fljótahreppi, þingl. eig. Miklilax hf., gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. og Fóðurverksmiðjan Laxá hf., fimmtudaginn 17. febrúar 1994, kl. 15.30. fbúðarhús B í landi Lambanesreykja, Fljótahreppi, þingl. eig. Miklilax hf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Fóðurverksmiðjan Laxá hf., fimmtudaginn 17. febrúár 1994, kl. 15.30. Laufskálar, Hólahreppi, þingl. eig. Árni Benediktsson og Lilja Gissur- ardóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 17. febrúar 1994, kl. 14.30. Nefstaðir, Fljótahreppi, þingl. eig. Landsbyggð hf., gerðarbeiðendur Guðrún Jóhannesdóttir og Radíómiðun hf., fimmtudaginn 17. febrú- ar 1994, kl. 16.30. Viðimýri 10, íb. 10-202, Sauðárkróki, þingl. eig. Inga Rún Pálmadótt- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Lífeyrissjóður stéttarfé- laga í Skagafirði og Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 17. febrúar 1994, kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands ís- lands vill taka á leigu vel búið sumarhús á Suðausturlandi (svæðinu frá Vík til Horna- fjarðar). Upplýsingar gefur Sigríður Jóhannesdóttir, sími 92-12349. SHtCI auglýsingar FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 13. febrúar: 1) Kl. 10.30: Skíðaganga um- hverfis Skarðsmýrarfjall. Geng- ið frá Hellisheiði milli hrauns og hlíða um Miðdal, Þrengsli, í Innstadal og að lokum niður Sleggjubeinsskarð. Nægur snjór - sérstætt landslag inn milli fjalla. 2) Kl. 13: Gengið á Skarðsmýr- arfjall (597 m). 3) Kl. 13: Skíðaganga í Engidal. Gengið um Bolavelli, vestan Húsmúla og í Engidal. Þægileg gönguleið. Verð kr. 1.100. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Ath.: Borgaragöngu fjölskyld- unnar frestað! Opið hús í Mörkinni 6 (risi) þriðjudag 15. febr. kl. 20.30. Efni: Tindfjöll (ferð 25.-27. feb.). Ferðafélag íslands. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Áke Karlsson prédikar. Ailir hjartanlega velkomnir! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma ki. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Miðilsfundir Iris Hall verður með einkafundi til 15. febrúar. Upplýsingar í síma 811073. Silfurkrossinn. Spíritistafélag íslands Anna Karla Ingvadóttir, miðill, og Guðbjörg Hermannsdóttir, talnaspekingur, starfa á vegum félagsins. Sími 40734. Euro - Visa. Auðbrckka 2 - Kópavoqur Af óviðráðanlegum orsökum fell- ur samkoman niður í kvöid en við óskum Sessu og Alla innilega til hamingju með daginn. UTIVIST fHallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnud. 13. feb. Kl. 10.30 Stardalur-Tröllafoss. Ekið verður upp á Mosfellsheiði og gengið niöur með ánni að Tröllafossi. Reikna má með 3ja tíma göngu. Verð kr. 1.000/1.100, frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Kl. 10.30 Skíðaganga-Svina- skarð. Ef snjóalög og veður leyfa verður gengið norður yfir Svína- skarð og niður í Kjós. Verð kr. 1.400/1.500. Brottför í ferðirnar frá BSf bensín- sölu. miðar við rútu. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.