Morgunblaðið - 12.02.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 12.02.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 41 Reuter Gleðitárin streymdu niður kinnar Whitney Houston þegar hún tók við áttundu verðlaunum '>■ hendi Stevie Wonders. TONLIST Whitney Houston fékk átta viður- kenningar XXT itney Houston hlaut átta " verðlaun á Bandarísku tón- listarhátíðinni fyrr í vikunni, en hún varð að deila sviðsljósinu með rappsöngvaranum Dogg sem hlaut ekki einu sinni tilnefningu. A hátíð- inni kom Dogg fram og naut mik- illar hylli fréttamanna vegna skemmtilegrar framkomu sinnar. Dogg gaf í fyrra út fyrstu plötu sína, „Doggystyle“. Hann var ákærður fyrir að hvetja fólk til ofbeldis með lögum sínum í kjölfar morðs sem framið var, en morðing- inn kvaðst hafa verið að hlusta á lag Doggs rétt áður en hann lét til skarar skríða. Whitriey var þó sigurvegari kvöldins, því hún hlaut sjö titla af þeim átta sem hún var tilnefnd til. Að auki afhenti Stevie Wonder henni sérstaka viðurkenningu, „Award of Merit“. Þar með hefur Whitney hlotið alls 19 tónlistar- verðlaun og deilir efsta sætinu með kántiýsöngvaranum Kenny Ro- gers. Aðrir sem hlutu verðlaun voru m.a. Dr. Dre, Aerosmith, Toni Braxton, Eric Clapton, Luther Vandross, Garth Brooks, Reba McEntire og Alan Jackson. Tónlistarmennirnir eru valdir af kaupendum bandarískra hljóm- platna, sem taka þátt í skoðana- Soulsöngkonan Toni Braxton hlaut tvenn verðlaun á hátiðinni. könnun. Þarna eru undanskilin verðlaunin „Award of Merit", en þau eru valin af sérstakri nefnd. Kenny G. var valinn vin- sælasti tón- listarmaður- inn hjá fólki á niiðjum aldri. David Attenborough innan um mörgæsirnar á Suðurpólnum. sSvARPSVINNA Rosalegnr kuldi Sjónvarpsmaðurinn David Att- enborough sem ferðast hefur um víða veröld til að ná ótrúlegum dýralífs- og náttúrumyndum var fyrir skömmu á ferð á Suðurpóln- um. Það sém kom honum einna mest á óvart var hversu kuldinn var rosalegur, en hann fór víst niður í — 60°. Enda tók það upp- tökuliðið tvö ár að fullgera mynd- ina, því mikill kuldi er ekki ákjós- anlegustu aðstæður fyrir mynda- tökur. Þá segist hann hafa orðið yfír sig hrifinn af dýralífinu en það kom honum á óvart að nokkur dýr gætu lifað af við þessi skilyrði. Hann segir ennfremur að vinnan á Suðurpólknum hafí tekið mikið á hann, „enda yngist maður ekki með árunurn," sagði David, sem er orðinn 67 ára. LÖGREGLAN A Ottast um öryggi Díönu Bresk lögregluyfirvöld hafa töluverðar áhyggjur af velferð og öryggi Díönu prins- essu eftir að hún neitaði að láta lífvörð fylgja sér hvert fótmál. Þau segja að mjög auðvelt sé fyrir hryðjuverkamenn eða hættulegt sjúkt fólk að gera prinsessunni mein. Fyrir skömmu var Dírina á leið út í bílinn sinn eftir frumsýningu í Konunglega ópueruhúsinu í Lundúnum, þar sem einkabíl- stjórinn beið hennar. Margir stóðu í röð og tóku myndir af prinsessunni eða reyndu að heilsa upp á hana. Birtist þá allt í einu bandarískur frétta- maður við hlið hennar og rak hljóðnemann að andliti hennar. Ekki bar á öðru en Díana tæki honum nokkuð vel, en það gerðu lögregluyfirvöld ekki. Þetta hefði alveg eins getað verið byssa, bentu þau á. En Díana virðist kæra sig kollótta. greiðan aðgang að Díönu prins- essu. A innfelldu myndinni sést Díana prinsessa á göngu eins og hver annar borgari á götum Lundúnaborgar. klippiklipp klippiklipp klippiklipp am»a Árið 1994 er ár fjölskyldunnar. Ef þíi klippir út þessa auglýsingu kemur með hana á Hard Rock kaupir eina máltíð færðu aðra fntt. sunnu(iaga f febrúar. FJÖLSKYLDU TILBOÐ F R \ M I Ð I klippiklipp -TléL. klippiklipp . ^é>- Ef þú kaupir eina færðu aðra frítt. Drykkir undanskyldir. SÍMI 689888 klippiklipp HÓTEL LEIFUR EIRÍKSSON1 Skólavörðustíg 45 Reykjavík sími 620800 Fax 620804 Hagkvæm gisting í hjarta borgarinnar Einst.herb. kr. 2.900 Tveggja m. herb. kr. 3.950 Þriggja m. herb. kr. 4.950 Morgunverður innifalinn Bæjarleiðir Taxi Flugstöð Leifur Eiríksson 1-4 farþ. kr. 3.900 j 5-8 farþ. kr. 4.700 Jockey THERMAL nærfötin eru úr tvöföldu efni. Innri hluti efnisins er til helminga úr polyester og viscose en ytri hlutinn er úr hreinni bómull. Þetta tryggír THERMAL nærfötunum einstaka einangrun og öndun. mitHHMlBH | Söluaðilar: Andrés Skólavnrðustíg • BYKO Skemmuvegi. Hringbraut og Hafnarfirði • Ellingscn Ánanaustum Fatah'nan Skeifunni ° Herrahúsið Lougavegi Ragnar herrafataverslun Laugavegi Fjarðarkaup Hafnarfirði Kaupfélaf Suðumesja Miðvangi Hafnarfirði Vöruland Akranesi Apótek Úiafsvíkur • Vísir Blonduósi Kaupfélag Þíngeyinga Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstoðum Viðar Sigurbjörnsson Fáskrúðsfirði - Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn llornafirði Kósy Vestmannaeyjum • GrundTlúdum Vöruhús K Á Selfossi • Palúma Grindavík Heildsölubirgðir: Davíð S. Jénsson S Co. hf. sími 91-24333 TJöföar tíl X Xfólks! öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.