Morgunblaðið - 12.02.1994, Side 47

Morgunblaðið - 12.02.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 47 I 4 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S/MI32075 EVROPUFRUMSYNING á BANYÆH MOÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg - hún heimtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýnd kl. 5.15,7,9 og 11 . Bönnuð innan 14 ára. GEiMVERURIMAR ★ ★ ★ a.i. Mbi. Rómantísk gamanmynd ASalhlutv. Matt Dlllon, Annabolla Sclorra, Marle-Loulse Parker og Wllllam Hurt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAMANMYND Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. R í© £ B' SIMI: 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU 10.000 áhorfendur Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. „Drífið ykkur. Þetta er hnoss- gæti, sælgæti, fegurð, ást, losti, list, matarlyst, þolgæði og snilld..." „...Gerið það nú fyrir mig að sjá þessa mynd og látið ykkur líða vel...“ „...Fyrsta flokks verk, þetta er lúxuskiassinn..." ★ ★ ★ hailar í fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karlsson, D.V. ★ ★ ★ 1/2 Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. ★ ★ ★ 1/2 B.J., Alþýðubl. Aðalhlutverk: Marcó Leonardl (Cinema Paradlso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna M.a. besta mynd, besti leikstjóri, besta aðalleikkona og besta aukaleikkona. PÍAIMÓ 23.000 áhorfendur á íslandi Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum," ★ ★ ★ * ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleikkona), Sam Neill, Harvey Keitel og Anna Paquin. Leikstjóri: Jane Campion. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. MAÐUR AN ANDLITS ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutv.: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. HVfTATJALDffi Stepping Razor Stórbrotin mynd um reggímeistarann Peter Tosh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TT „Hrífandi, spennandi og erólísk.” (Alþýðubl.) ð ★ ★★1/2„MÖST“,Pressan TT „Yngstu leíkararnir fara " á kostum.“ (Morgunbl.) lImHI ■ ■ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskt - Já takkl H___U Loðdýrabændur með sýningu á Selfossi ÍSLENSKIR loðdýrabændur efna til sýningar sunnudag- inn 13. febrúar á Hótel Selfossi. Sýningin hefst kl. 14 og er öllum opin. Aðgangur er ókeypis. Meðal þess sem fram fer á sýningunni má nefna: Sýning á minka- og refaslunnum af öllu landinu, sýning á loðfeldum frá Eggert feldskera og Jakob Árnasyni, skinnamat og af- hending verðlauna, sýning á ullavörum frá „Þingborgar- hópnum“ og Hvanneyri, íslensk fatahönnun þar sem ís- lensk skinn eru notuð, tískusýning o.m.fl. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Héðinshúsinu, Seljavegi 2. S. 12233 • ÆVINTYRI TRÍTILS Sýn. sun. 13/2 kl. 15. 71. SÝNING Sýnlngum fer fækkandl. Aðgangseyrir kr. 550 - eitt verð fyrir systkini. Miðapantanir allan sólar- hringinn. S(mi 12233. ni simi eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning í kvöld kl. 20, allra síöasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 dagjega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! Stóraukin gæði fram- leiðslunnar, ásamt jákvæðri verðþróun á erlendum mörk- uðum hafa skilað loðdýra- bændum í febrúar 1994 um 100% hækkun á verði minka- skinna og um 215% hækkun á refaskinnum, m.v. sama mánuð í fyrra. Að mati er- lendra markaðssérfræðinga er útlit fyrir að núgildandi verð breýtist lítið á næstu 2-5 árum. í dag eru starfandi 72 loð- dýrabú á íslandi, sem fram- leiða 112 þús. minkaskinn og um 20 þús. refaskinn á ári. Vegna batnandi útlits á erlendum mörkuðum ákváðu loðdýrabændur að geyma 'A hluta af framleiðslu síðasta árs til sölu á þessu ári. Sú ákvörðun hefur reynst ábatasöm eins og tölur sína hér að ofan. Það má því gera ráð fýrir að á yfirstandandi ári verði samtals flutt út um 162 þús. minkaskinn og 27. þús. refaskinn. Ef spár markaðssérfræðinga stand- ast um stöðugt verð á erlend- um mörkuðum mun greinin skila um 475 mkr. í gjaldeyr- istekjur á árinu 1994. At- hyglisvert er að aðeins um 14-18% af aðföngum eru bundin í framleiðslu fóðurs, skinnaverkun og öðrum sér- hæfðum þjónustustörfum við greinina. <*J<» 0- LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið ki. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, sun. 13/2, uppselt, fim. 17/2 fáein sæti laus, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 20/2 uppselt, fim. 24/2 uppselt, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3, fim. 10/3, fös. 11/3 örfó sæti laus, lau. 12/3 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasötu. ATH. 2 mlðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Aukasýning mið. 16/2, allra sfðasta sýning. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Arna Ibsen í kvöld 50. SÝNING, fös. 18/2 fáein sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2 næst síðasta sýning, lau. 26/2 sfðasta sýning. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á mótl miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Gildir til kl. 19.00 fYRJAÐU KVÖLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. A MANN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.