Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 9 > [dubm. Kveðjum veturinn 30% afsl. af skíðasamfestingum Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20A - sími 641000 > dubin MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. Fsast i næstu raftaekjaverslun I. Guðmundsson & CÖBE UMBOOS OQ HEILDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 MOULINEX örbylgjuofnar með snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. Þegar á reynir... ÁRVÍK ÁRMÚL11 ■ REYKJAVlK ■ SÍMI 687 222 ■ TELEFAX 687295 OR4MÁ gjafverði STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. I sam- vinnu viðGi#**/*#? Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: (jÚMM gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl. + Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-3'55 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku Qimm kæliskápamir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu(fiMM - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá C2V mM I II HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI (91)24420 Fiskvernd og aukinn kvóti Raddir um aukinn þorskveiðikvóta hafa gerzt æ háværari að undanförnu eftir því sem meira hefur gengið á hann og frétt- ir hafa borizt um góð aflabrögð. Aðrir telja hins vegar stórvarasamt að slaka á fiskverndinni einmitt þegar verndunar- aðgerðirnar eru að byrja að bera árangur. Arangnr frið- unar Tíminn, málgagn fv. sjávarútvegsráiHierra, birti forustugrein fyrir helgina, sem nefndist „Slökum ekki á fisk- verndinni". Þar segir: „Þorskstofniim á upp- leið sama hvað fræðing- amir -segja,“ er uppslátt- ur Alþýðubiaðs í gær.og er staðhæfingin höfð eft- ir togaraskipstjóra sem skortir kvóta. Skoðanir og fullyrðingar í þessa veru enduróma úr ýms- um áttum, ekki sist á þeim árstíma sem fiskur leitar hrygningarstöðv- anna og er þá oft auð- veiddur. Fræðingamir svoköll- uðu neita því alls ekki að þorskstofninn kunni að vera á uppleið og benda jafnvel varfæmis- lega á að sú góða fisk- gengd, sem nú verður vart, sé árangur friðun- araðgerða fyrri ára. Jafnframt er varað við óhóflegri bjartsýni og að óskhyggjan verði Iátin ráða og farið verði að stunda rányrkju þegar í stað, þótt sá guli gefi sig um skamma hríð. Úr böndum Sá áróður, sem rekinn er gegn fiskvemd og kvótakerfi — sem raunar er eitt og hið sama, þegar að er gáð — er farinn úr öllum böndum og allt- of margir ábyrgðarlausir aðilar hafa í frammi rakalitlar staðhæfingar og heimatilbúin visindi, sem eiga að skáka fiski- fræðingum. Gnginn neitar því að vöxtur, viðgangur og hnm fiskistofna getur átt sér náttúrulegar orsakir. En ofveiði og önnur rán- yrkja er sá þáttur, sem er í mannlegu valdi að spoma við, og sannanlega hafa heilu stofnamir nán- ast horfið úr stómm haf- svæðum af mannavöld- um. Enginn getur sýnt fram á það með viðhlít- andi rökum að tillögur Hafrannsóknastofnunar um takmörkun veiða og verndun fiskistofna hafi ekki skilað árangri. Þótt aldrei hafi verið farið að ýtmstu óskum fiskifræð- inga um takmörkun veiða, hafa sljómvöld samt ávallt gætt þess að ganga ekki alltof langt í rýmkun veiðikvóta. Óheft rányrkja gæti valdið stór- slysi, sem seint eða aldrei verður bætt. Auðheyrt er hve sárir norskir sjósóknarar em vegna veiða íslenskra tog- ara í Smugunni, sem er alþjóðlegt hafsvæði. Ástæðan er sú að Norð- menn og Rússar hafa um nokkurra ára skeið eflt fiskvemd í Barentshafi og skammtað sjálfum sér smátt. Nú em áhrif frið- unarinnar að koma í ljós og hagsmunaaðilar segja að hafsvæðið sé fullt af fiski sem sjálfsagt er að veiða, hver sem betur getur. Á íslandi heyrist nánast ekkert um hver er ástæðan fyrir góðum afla norður þar. Góð aflabrögð Víða er þorskkvótinn að verða búinn, þótt helmingur sé eftir af fisk- veiðiárinu. Það stafar af góðum afiabrögðum og þeir, sem best hafa fiskað, biðja um aukinn kvóta, ella sé vá fyrir dymm. Sjónarmiðið er skiljan- legt, enda miklir hags- munir í húfi fyrir einstök útgerðarfyrirtæki og byggðarlög. En það getur verið meiri áhætta að slaka á fiskvemdinni en að taka tillit til þeirra stundai-hagsmuna, sem byggja á lítt heftri þorsk- veiði. Skipting kvótans milli skipa og byggðarlaga og deilur um framsal hans og þátttöku sjómanna í kaupunum hafa yfir- skyggt allan tilgang fisk- veiðisljórnunar, sem er fyrst og síðast fiskvemd og viðleitni til að viðhalda endumýjunarhæfni auð- lindarimiar í hafinu. Vanþakklátt hlutverk Haframisóknastofnun hefur það vanþakkláta hlutverk að raimsaka fiskistofna og meta hve mikið er óhætt að taka úr þeim án þess að ganga of nærri þeim. Lítill vandi er að gagnrýna störf fiskifræðinga og draga niðurstöður þeirra í efa. En sá hömlulausi áróð- ur, sem nú er rekinn fyr- ir þvi að þeir séu ekki marktækir og að kvóta- kerfið verði aflagt og fiskislóðin opnuð fyrir óheftri rányrkju, er geng- inn langt út fyrir öll skyn- samleg mörk. Verndun og viðgangur fiskistofnanna við ísland er mikilvægain en svo að upphrópanir og ævin- týramennska eigi að ráða ferðinni í þeim málum.“ Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 9. mars Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboð á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er að ræða hefðbundin, verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar eru skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki Islands viöskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fýrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 9. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.