Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 t Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, iNGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR, Skaftahlíð 13, lést í Landspítalanum þann 5. mars. Ágúst Loftsson, börn og tengdabörn. t Bróðir minn, JÓHANN HANS JÓNSSON, Þórufelli14, • var bráðkvaddur föstudaginn 4. mars. Fyrir hönd vandamanna, Sólveig Jónsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ANDRÉS WENDEL, lést þann 1. mars í St. Jósefsspítala, Landakoti. Fyrir hönd vandamanna, Maríanna Wendel. + Eiginkona mín og fósturmóðir, STEFANÍA GUÐRÚN ÁSKELSDÓTTIR, Grenimel 4, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun, miðvikudaginn 9. mars, kl. 13.30. Óskar Eyjólfsson, Sæmundur Bjarkar Árelíusson. + Maðurinn minn, afi og faðir, BJARNI TÓMASSON, Markarflöt 21, Garðabæ, lést 4. mars. (da Ingibjörg Tómasdóttir, Birna Bjarnadóttir, Bjarni Tómas Jónsson, Hildur Halldóra Bjarnadóttir. + Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, ANNAE. BUSK, Fellsmúla 4, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðaspítala laugardaginn 5. mars. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. mars kl. 15.00. Ursula og Eyjólfur Þór Busk, Henning, Jens, Alexander, Sandra og Benjami'n. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR SIGURÐSSON, Espigerði 2, andaðist í Landakotsspítala 5. mars. Jacðarförin verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 11. mars kl. 13.30. Bogey Dagbjartsdóttir, Margrét Guðlaug Sigurðardóttir, Sigurður Kr. Sigurðsson, Erla Möller og barnabörn. + Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS SIGURÐUR HARALDSSON, Sólvangi, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudaginn 8. mars, kl. 15.00. Sigríður Magnúsdóttir, Sveinbjörn Guðbjarnarson, Haraldur Magnússon, Margrét Pálsdóttir, Gunnar Magnússon, Guðbjörg Áslaug Magnúsdóttir, Sveinn Þórðarson, barnabörn og barnabarnabörn. Minning Magnús Jónsson frá Hvammi, Höfnum Fæddur 13. september 1913 Dáinn 28. febrúar 1994 Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, fliargt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Grátnir til grafar gðngum vér nú héðan, fylgjum þér, vinur. Far vel á braut. Guð oss það gefi glaðir vér megum þér síðar fylgja’ í friðarskaut. (V. Briem.) Á síðasta degi febrúarmánaðar, á afmælisdegi mínum, fékk afi minn frið Drottins. Ég man eftir þeim góða tfma þegar ég var hjá ömmu minni og afa vegna vinnu. Ég á þeim miklar þakkir upp að unna fyrir hve góð þau voru við mig og hve mikil hlýja stafaði af þeim. Guð geymir sál afa en við geymum mynd af afa í hugum okkar og hjörtum. Guð blessi ástkæran afa minn. Kristín Jóhannesdóttir. Að morgni hins 28. febrúar lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur afi okkar Magnús Jónsson. Hann fæddist á Hvammi, Höfnum, hinn 17. septem- ber 1913. Foreldrar hans voru hjón- in Jón Jónsson kennari og Sigríður Magnúsdóttir. Afi var elstur þriggja systkina, næstur er Ketill, búsettur í Keflavík, og yngst er Ingbjörg, búsett í Reykjavík. Afi giftist ömmu okkar, Helgu Jónsdóttur, hinn 27. október 1938 og eignuðust þau þrjú böm. Elst er Sigríður, f. 1943, gift Jóhannesi Guðmundssyni, þau eru búsett í Reykjavík. Næstur er Hilmar, f. 1949, giftur Jórunni Garðarsdóttur, þau eru búsett í Keflavík. Yngst er Sigurbjörg, f. 1951, gift Guð- mundi Hjörleifssyni, þau eru búsett í Keflavík. Bamabörnin em samtals níu og eitt bamabarnabarn. Okkur er ljúft að minnast afa, svo margar yndislegar minningar eigum við um hann, ástúð hans og umhyggju. Afi bar mikla umhyggju fyrir bömum sínum og bamabörn- um og hann fylgdist vel með högum allra í fyölskyldunni. Fljótlega þegar afi hætti að vinna á hinum almenna vinnumarkaði, þá fékk hann þá at- vinnu að keyra ömmu heim til okk- ar á morgnana til að passa okkur þegar mamma pabbi voru að vinna. Það var stutt að hlaupa heim til + Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN SÆVAR ARNÓRSSON skipstjóri, Engjaseli 83, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. mars kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd. Berghildur Gísladóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Ragnar Jónsson. + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA JÚLÍUSDÓTTIR, Hverfisgötu 123, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju í dag, þriðjudaginn 8. mars, kl. 15.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hennar, eru beðnir um að láta Sjálfsbjörgu, félag fatlaðra og lamaðra í Reykjavík og nágrenni, njóta þess. Helgi Hafliðason, Ragnar Hauksson, Josephine Tangolamos, Hafliði Helgason, Barbara Helgason, Július Baldvin Helgason, Hildur Sverrisdóttir, Dagbjört Helgadóttir, Þorkell G. Hjaltason, Helgi Helgason, Anna Kristi'n Hannesdóttir, og barnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, fósturföður, tengda- föður, afa og langafa, HÁKONAR KRISTGEIRSSONAR, Hjarðarhaga 38. Sérstakar þakkir viljum við færa starfs- fólki deildar 2B, Landakotsspítala. Helga Lúthersdóttir, Finnbjörg Hákonardóttir, Ólafur Sigurðsson, Steinunn Hákonardóttir, Páll Guðmundsson, Kristborg Hákonardóttir, Kristgeir Hákonarson, Reynir Sæmundsson, Þóra Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. þeirra úr skólanum og við áttum öruggt athvarf heima hjá þeim. Við minnumst hans með hlýhug og þakklæti. Elsku amma, missir þinn er mik- ill, megi Guð styrkja þig í þeirri sorg. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Níels, Hjörleifur, Anna Helga. Harmið mig ekki með tárum þó að ég sé látinn og hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta. Ég er svo nærri að hvert ykkar tár snertir mig ojf kvelur, en þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug, lyftist sál mín upp í mót til ljóssins. Verið glöð og þakklát fyrir allt sem lífið gefur, og ég, þótt látinn sé, tek þátt í gleði ykkar yfir lífinu. (Ó. höf.) Elsku amma, guð styrki þig í sorg þinni. Sigurbjörg J. ERFIDRYKKJUR sími 620200 P E R L A IN ERFIDRVKIUUR1 llTIL ISJ» sími 689509 V J ' , : V gfgj Suðuriandsbraut 10 108 Reylqavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tíl kl. 22,- einníg um helgar. Skreytingar viö öll tilefni. fiiafaunmr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.