Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 37 FALLANDI STJARNA Selur postulíiis- brúður Marie Osmond, ein Osmond- systkinanna sem slógu í gegn fyrir áratugum með hugljúf- um söngvum sínum, hefur nánast horfið af yfirborði tónlistargeir- ans, því mjög langt er síðan hún gaf út síðustu plötu sína. Nýlega sást hún hins vegar auglýsa post- ulínsdúkkur í bandarískri skjá- verslun (TV-shop). Sennilega er þetta hennar eini möguleiki til að komast á sjónvarpsskjáinn og hef- ur hún gripið tækifærið fegins hendi. Marie Osmond þegar hún var upp á sitt besta. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hildur og Þuríður Pétursdætur eru áhugasamar ballettdömur. Þær eru hér ásamt Eddu Þöll Kent- ish. Stefán Þórarinsson og Lára Samúelsdóttir komu til frumsýningarinnar- m.a. til að sjá dóttur sína, Láru. Með þeim á myndinni er Salvör Nordal fram- kvæmdastjóri íslenska dansflokksins. MENNING Frumsýning hjá Is- lenska dansflokknum Islenski dansflokkurinn frum- sýndi sl. fimmtudag fjögur stutt ballettverk í Þjóðleikhúsinu, þar sem allir dansarar íslenska dans- flokksins komu fram. Tvö verk- anna voru sérstaklega samin fyrir dansflokkinn af Auði Bjarnadóttur og Maríu Gísladóttur. Fleiri sýn- ingar eru framundan. Voru með- fylgjandi myndir teknar á frum- sýningarkvöldinu. H&KÓLABÍÓI fimmtudaginn 10. mars, kl. 20.00 Þóra Bjarnadóttir og Ólafur Haraldsson voru meðal frumsýn- ingargesta. ÞJONUSTU- SIMI Við tökum við ábendingum og tillögum sem varða þionustu SVR í símsvara 814626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf Hf Hljómsveitarstjóri: Oliver Gilmore Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir ^ISSKCfÍ 'Marður Öm Pálsson: ARK Jacques Ibert Flautukonsert Mcolai RimskC) Korsakoff: Scheherazade SIÍÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS s>™ H lj,6 msvelt ollia íslendlnga 622255 , r, . . •- » ::. :^-J J J J jj - •) t\ €\ $\ €\ €\ ALOE VERA FRA JASON Lækitingamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitordi. Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrtivörur frá JASON, er hreint ótrúleg. Gel með 98% ALOE VERA. Notast gegn bruna, psoriasis, exemi, ýmsum tegundum útbrota, tognun, æðahnútum, kiáða o.fI. Aríðandi: Aðeins ALOE VERA gel án kemískra ilm- og litarefna gefur árangur. ALOE VERA frá JASON fæst í apótekunum. C0 c o E œ c 2 o C0 c C0 c o co c co o co c CO +-> c o E co c co i- o co c C0 4-" c o E co c C0 o •crans montana • crans montana • crans monta^ Skíðaferð til Sviss co c C0 •4—" c o E 10 daga paskaferö til Crans Montana 25. mars til 3. apríl. Flugvallaskattur (1.310,- kr.) ekki innifalinn. íslensk fararstjóm. Leitiö nánari upplýsinga. _• Ferðaskrifstofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683222 Eitt af allra bestu skíöasvæöum Alpanna. Verö frá kr. 72.325,- ð mann. <3 o 0> =5 co 3 o |-»- 03 =3 03 O -t 03 3 œ 3 o _3 —*• 03 _3 03 o —T 03 _J CO 3 o ZJ —?• 0) Z3 0) o 3 ZJ CO o _5 03 ZJ 03 O —i 03 3 Co í/BJO • BUBJUOLU SUBJO • BUBJUOLU SUBJO • BUB}UOO> ODANMÖRK- ÞÝSKALAND• DANMÖ^ Vor- og páskaferðir um < Danmörku og Þýskaland Q Z V c/> > o z < -1 < __ > £_ _. cc o s Flogiö er til Kaupmannahafnar á þriöjudegi þar sem gist vcröur 2 nætur og farið í skoðunarferð um Norður-Sjáland. Á fimmtudegi verður ekið um Danmörku til Þýskalands, þar sem dvalið verður næstu 4 nætur í Damp við Eystrasalt og farið í skoðunar- og verslunarferðir til Slésvíkur, Kílar og Hamborgar þaðan sem flogið verður heim á mánudegi. Brottför 29. mars, heimferð 4. apríl (páskaferð) verð kr. 45.700,- Brottför 29. apríl, heimferð 5. maí verð kr. 44.700,- Brottför 6. maí, heimferð 12. maí verð kr. 47.650,- Innifalið f verði er flug til Kaupmannahafnar, gisting f tveggja manna herbergi með baði og morgunverði f tvær nætur, gisting f tveggja manna fbúðum f Damp, skoðunarferðir, flug heim frá Hamborg og flugvallarskatur. fslensk fararstjóm og hópferðabffl með hópnum allan tfmann. o <2 Fcrðaskrifstofa CUÐMUNDAR JONASSONAR HF. Borgartúni 34, simi 683222 rr -<> (fí 7s > r- > Z a o > z <- O' 3J 7; VlV>iSAcl muoi/mnvq • qnv-ivmsa^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.