Morgunblaðið - 08.03.1994, Page 37

Morgunblaðið - 08.03.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 37 ^ -crans montana • crans montana • crans monta/, I Skíðaferð til Sviss Morgunblaðið/Árni Sæberg Hildur og Þuríður Pétursdætur eru áhugasamar ballettdömur. Þær eru hér ásamt Eddu Þöll Kent- ish. Stefán Þórarinsson og Lára Samúelsdóttir komu til frumsýningarinnar- m.a. til að sjá dóttur sína, Láru. Með þeim á myndinni er Salvör Nordal fram- kvæmdastjóri íslenska dansflokksins. MENNING Frumsýning hjá Is- lenska dansflokknum Islenski dansflokkurinn frum- sýndi sl. fimmtudag fjögur stutt ballettverk í Þjóðleikhúsinu, þar sem allir dansarar íslenska dans- flokksins komu fram. Tvö verk- anna voru sérstaklega samin fyrir dansflokkinn af Auði Bjarnadóttur ? ÞjONusnru- Við tökum við ábendingum og tillögum sem varða þjonustu SVR í símsvara 814626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf og Maríu Gísladóttur. Fleiri sýn- ingar eru framundan. Voru með- fylgjandi myndir teknar á frum- sýningarkvöldinu. 611720 '■'* (yþi&affarvsólarArimjitui/ *) *) *) 0 *) ^ XíM" lÓMMP * I HH J jM 4 fimmtudaginn 10. mars, kl. 20.00 <m flSlýCifTAPPÖÐ HÁSKÓLABÍÓI Þóra Bjarnadóttir og Ólafur Haraldsson voru meðal frumsýn- ingargesta. Hljómsveitarstjóri: Oliver Gilmore Einleikari: Ashildur Haraldsdóttir niSSNRfl í' fííkharöur Öm Pálsson: t* ARK Jacques Ibert: Flautukonsert i Rimskij Korsakoff: Scheherazade SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími H I ijiír. msvelt o II r o Islendinga 622255 co c cö c o E (n c 2 o ca c ro 10 daga páskaferö til Crans Montana 25. mars til 3. apríl. Eitt af allra bestu skíöasvæöum Alpanna. Verö frá kr. 72.325,- á mann. kr.) Flugvallaskattur (1.310,- ekki innifalinn. íslensk fararstjórn. Leitiö nánari upplýsinga. GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683222 Oejo ■ BUBTUOUi SUBJO • BUBTUOUI SUBJO • BUBTUOV^ ODANMÖRK- ÞÝSKALAND•DANMÖ/ FJ0 _ yy*)D9j •1 A í\ AÁ o z < < * <0 > n. k QC O § Z < Q Q Z < < V) > n k cc ■o 2 < Q Q * Vor- og páskaferðir um Danmörku og Þýskaland Flogið er til Kaupmannahafnar á þriðjudegi þar sem gist verður 2 nætur og farið í skoðunarferð um Norður-Sjáland. Á fimmtudegi verður ekið um Danmörku til Þýskalands, þar sem dvalið verður næstu 4 nætur í Damp við Eystrasalt og farið í skoðunar- og verslunarferðir til Slésvíkur, Kílar og Hamborgar þaðan sem flogið verður heim á mánudegi. Brottför 29. mars, heimferð 4. apríl (páskaferð) verð kr. 45.700,- Brottför 29. apríl, heimferð 5. maí verö kr. 44.700,- Brottför 6. maí, heimferð 12. maí verð kr. 47.650,- Innifalið í verði er flug til Kaupmannahafnar, gisting í tveggja manna herbergi með baði og morgunverði í tvær nætur, gisting í tveggja manna íbúðum i Damp, skoðunarferðir, flug heim frá Hamborg og flugvallarskatur. islensk fararstjórn og hópferðabíll með hópnum allan tfmann. Ferðaskrifstofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683222 VlVMSAcl ->ja01AINVa • qnviv^sa^ FALLANDI STJARNA Selur postulíns- brúður Marie Osmond, ein Osmond- systkinanna sem slógu í gegn fyrir áratugum með hugljúf- um söngvum sínum, hefur nánast horfið af yfirborði tónlistargeir- ans, því mjög langt er síðan hún gaf út síðustu plötu sína. Nýlega sást hún hins vegar auglýsa post- ulínsdúkkur í bandarískri skjá- verslun (TV-shop). Sennilega er þetta hennar eini möguleiki tii að komast á sjónvarpsskjáinn og hef- ur hún gripið tækifærið fegins hendi. Marie Osmond þegar hún var upp á sitt besta. ALOE VERA FRA JASON Lækningamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitoröi. Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrtivörur frá JASON, er hreint ótrúleg. Gel með 98% ALOE VERA. Notast gegn bruna, psoriasis, exemi, ýmsum tegundum útbrota, toguuu, æðahnútum, kláða o.fi. Áríðandi: Aðeins ALOE VERA gel án kemískra iim- og litarefna gefur árangur. ALOE VERA fra JASON fæst í apótekunum. • crans montana • crans montana • crans montana • crans montana • crans u . ÞÝSKALAND • DANMÖRK- ÞÝSKALAND • DANMÖRK-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.