Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 47 Morgunblaðið/J6n Svavarsson Afmælishátíð í MS OPIÐ HÚS var í Menntaskólanum við Sund síðastlið- bekkjanna sem voru af margvíslegum toga, má nefna inn laugardag í tilefni af 25 ára afmæli skólans. sem dæmi kennslustofu árið 2094, gervibekk með Athöfnin hófst með setningu klukkan 13, þar voru dúkkulísum, ármenn skólans, fræga kennara og flutt ávörp, að því búnu hófst kórsöngur og hljóm- , nemendur, slangurorðabók og ýmislegt fleira. í einni sveit kennara lék. Einnig voru haldnar sýningar í stofunni voru sýndar eðlisfræðitilraunir, og lögðu skólastofum þar sem ýmis fög voru kynnt og auk margir leið sýna þangað til þess að skoða eldgosið þess gafst gestum kostur á að kynna sér verkefni á meðfýlgjandi mynd. Framsókn á Selfossi Kristján Einarsson í efsta sæti SKOÐANAKÖNNUN um niður- röðun á lista framsóknarmanna á Selfossi fyrir bæjarstjórnar- kosningar fór fram um síðustu helgi. 198 greiddu atkvæði og er það 66% þátttaka. í efsta sæti í könnuninni lenti Kristján Einarsson, Guðmundur Búason í öðru sæti, Hróðný Hauksdóttir í þriðja sæti, Guð- mundur Kr. Jónsson í fjórða sæti og Einar Axelsson í fimmta sæti. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón G. Bergsson, Kristín Fjólmundsdótt- ir, Gylfi Guðmundsson og Sigrún Sveinsdóttir. Niðurstöður skoðanakönnunar- innar eru ekki bindandi. I efstu fimm sætunum eru báðir bæjar- fulltrúar Framsóknarflokksins. Kristján Einarsson var í öðru sæti síðast en lendir nú í fyrsta. Guð- mundur Kr. Jónsson var í efsta sæti en lendir nú í fjórða sæti. Hinir þrír koma nýir inn núna. A Willard Olason skipstjóri á nótaskipinu Grindvíkingi GK * Allt að 200 þúsund tonn verða eftír af loðnukvóta LOÐNUSKIP lönduðu rúmlega 18 þúsund tonnum af loðnu frá föstudagsmorgni til mánudagsmorguns, samkvæmt upplýsingum frá Félagi íslenskra fiskimjölsframleiðenda og er með þeim afla búið að veiða rúmlega 344 þúsund tonn á vetrarvertíð. Eftirstöðvar loðnukvóta eru þá rúm- lega 275 þúsund tonn. „Það er alveg útilokað að náist að veiða upp í kvóta miðað við stöðuna nú,“ sagði Willard Ólason, skipstjóri á Grindvíkingi, í samtali við Morgunblað- ið seint í gærkvöldi. Hann spáði því að um 150-200 þúsund tonn yrðu eftir af kvótanum. Vígslubiskupskjör í Skálholtsstifti Saulján prestar kæra kjörskrá Um 30 loðnuskip voru að veið- um í gær, flest suður af Reykja- nesi en nokkur einnig austan við land. Willard sagði að afli væri lítill og veiði hefði verið treg sein- ustu daga. Skipið var þá statt út af Keflavík. Bæði hefði veður gert loðnuskipum erfitt fyrir en einnig hafi stóra loðnugangan haldið beint til Vestfjarða án viðkomu í Faxaflóa og nálægum miðum, og liggi nú á fjarðarbotnum fyrir vestan og hrygni. „Það hefur ekk- ert veiðst úr stóru göngunni í eina tíu daga, þannig að við erum að mestu búnir að missa af henni. Við veiddum aðeins við Snæfells- nes en því lauk fyrir tveimur dög- um, og síðan höfum við verið héma kringum Reykjanesið þar sem em einhverjar eftirhreytur,“ segir Willard. Hann segir að tvennum sögum fari af því hversu mikið af loðnu sé að fínna fyrir austan land. Loðnuskipið Jón Finnsson var á leið vestur með landinu í gær- kvöldi eftir að hafa landað rúmum 1.000 tonnum af loðnu á Seyðis- firði og sagði Eggert Þorsteinsson skipstjóri, að um þriðjungur aflans hefði farið í frystingu. Hann kvaðst eiga von á að skipið kæmi á miðin fyrir utan Garðskaga um sjö nú í morgun. Veðurútlit væri hins vegar ekki vænlegt og því erfitt að segja til um aflalíkur, en veiði hafí ekki verið nægilega góð seinustu sólarhringa. Ályktun Verslunarráðs íslands VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0009 7116 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Afgreiðslufólk vinsamlegast takiö qfangreind kott úr umferö og sendiö VISA islandi sundurklippt. VERBLAUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og visa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 r. Cagliari - Cremonese - X - 2. Foggia - Atalanta - X - 3. Inter - Udinese 1 - - 9. Icikvika , 6. mars 1994 Nr. Leiktir: Röðin: 4. Juventus - Milan - - 2 5. Lecce - Napoli - - 2 6. Piacenza - Genoa - X - 7. Reggiana - Parma 1 - - 8. Sanipdoria - Torino 1 - - 9. Ascoli • Bari - X - 10. Fid.Andria - Cosenza 1 - - 11. Lucchese - Cesena - - 2 12. Palermo- Ancona - - 2 13. Pisa - Fiorentina - X - Heildarvinn ingsupphæðin: 17,6 milljón krónur 13 rcttir: jTvöfaldur nœst J kr' 12 réttln 141.100 ] kr- 11 réttir: 6.690 J kp’ 10 réttir: 1.380 J kn 9. leikvika , 5. mars 1994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Blackbum - Liverpool 1 - - 2. Everton - Oldham 1 - - 3. Ipswich - Arsenal - - 2 SAUTJÁN prestar hafa kært kjörskrá vegna fyrirhugaðrar kosningar vígslubiskups í Skálholtsstifti en kærufrestur rann út klukkan 13 í gærdag. Þorsteinn Geirsson ráðuneytissljóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og formaður kjörstjórnar segir, að kærur tveggja hafi verið teknar til greina. Kærufrest- ur til kirkjumálaráðherra er ein vika. Aðild að Evrópu- sambandinu ekki útilokuð fyrirfram Á STJÓRNARFUNDI Verslunarráðs íslands var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða. í henni er fagnað fræðilegri úttekt á kostum og göllum aðildar íslands að Evrópusambandinu. Jafnframt er hvatt til þess að fram fari málefnaleg og fordómalaus umræða um hugsan- lega aðild. Stjórn Verslunarráðsins hvetur ráðamenn þjóðarinnar til þess að útiloka enga kosti að óathuguðu máli og gefa sér engar niðurstöður fyrirfram. Ók aftan á snjóbíl á Hellisheiði ÁREKSTUR varð á Hellisheiði laust eftir hádegi í gær þegar fólksbíl á austurleið var ekið aft- an á snjóbíl. Tilkynnt var um áreksturinn til lögreglunnar á Selfossi rúmlega hálf tvö í gærdag. Ökumaðurinn var fluttur á slysadeild Borgarspít- alans en hann kvartaði undan áverkum á brjósti. Þær upplýsingar fengust á Borg- arspítalanum í gærkvöldi að maður- inn ætti að liggja inni eina nótt en væri ekki alvarlega slasaður. Að sögn Þorsteins er um að ræða sérþjónustupresta sem hvorki eru ráðnir af ráðherra né biskupi heldur beint af stofnunum. í lögum um prestaköll og prófastdæmi seg- ir að ráðningar á sérþjónustuprest- um skuli vera á hendi ráðherra. Þorsteinn segir að kjörstjómin hafi úrskurðað að tvær af kærunum sautján skyldu teknar til greina, í öðru tilfellinu var um að ræða prest í námsleyfi og hinu prest sem ný- ráðinn var til starfa. Hinir fímmtán skiptast þannig að sex eru sjúkra- húsprestar, einn er skólaprestur, einn prestur aldraðra, lausráðinn starfsmaður biskupsstofu, tveir aðstoðarprestar, einn sóknarprest- ur í Hólastifti sem telur að hann heyri undir Skálholtsstifti, einn prestur sem starfar erlendis, einn settur sóknarprestur og einn fram- kvæmdastjóri æskulýðssamtaka. Kærufrestur til kirkjumálaráð- herra rennur út innan viku. Ályktun Verslunarráðsins er svohljóðandi: „Stjórn Verslunar- ráðs Islands fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gerð verði fræðileg úttekt á kostum og göllum aðildar Islands að Evrópusamband- inu. Verslunarráð íslands minnir á að innan ráðsins fór fram ítarleg könnun á þessu viðfangsefni fyrir viðskiptaþing ráðsins fyrir ári síð- an. Umfjöllunarefni viðskipta- þingsins var íslands í EB - Já eða nei? í skoðanakönnun á viðskipta- þinginu lýstu tveir af hveijum þremur sig fylgjandi því að sækja um aðild og sjá hvaða niðurstöður fengjust úr aðildarviðræðum. Að lokinni úttekt á kostum og göllum aðildar þarf að fara fram málefnaleg og fordómalaus um- ræða og ákvörðunartaka að vel ígrunduðu máli. Af þeim sökum hvetur Verslunarráð Islands ráða- menn þjóðarinnar til þess að útiloka enga kosti að óathuguðu máli og gefa sér engar niðurstöður fyrir- fram.“ 4. Leeds - Southampton - X - 5. Man. Utd. - Chelsea - - 2 6. QPR - Man. City -X- 7. Sheff. Wed - Ncwcastlc - - 2 8. Swindon - West Ham - x - 9. Tottcnham - ShefT. Utd - X- 10. Wimbledon - Norwich í - - 11. Bolton - Charlton í - - 12. Brísto) City - Dcrby - X ■ 13. Portsmouth - C. Palace - - 2 Heildarvinningsupphæðin: 118 milljón krónur 13 réttir: | 7.922.130 1 kr. 12 réttir: 92370 1 kr. 11 réttir: 6.190 | kr. 10 réttin 1.460 J kr. Höfdar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.