Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 30
* 30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 WtÆkmAUGL YSINGAR ATVINNAIBOÐi Hárgreiðslumeistari -sveinn Samstarfsaðili um rekstur á stofu, sem er í örum vexti, óskast. Upplýsingar í síma 627420. Verkstjórn - saltf iskverkun Verkstjóra vantar í saltfiskverkun úti á landi, tímabundið. Mættu vera tveir samhentir aðilar eða par. Þurfa að geta annast hirðingu véla og tækja. Meðmæli æskileg. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars, merktar: SPIG - 10707." Sölumaður- fasteignasala Rótgróin fasteignasala óskar eftir að ráða kröftugan sölumann. Viðkomandi þarf helst að hafa reynslu ífasteignasölu. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt. Viðkomandi parf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. mars nk., merktar: „E - 13096". HOTEL »nil)!' Matreiðslumeistari Vegna aukinna umsvifa auglýsum við eftir yfirmanni í eldhús mánuðina júní, júlí og ágúst á komandi sumri. Við leitum að vönum matreiðslumeistara, sem getur tekið að sér, auk matreiðslunnar, innkaup og stjómun í6til 8 manna eldhúsi. ÁNING ferðaþjónusta rekur tvö sumarhótel í Skagafirði og hefur um 40 manna starfslið. Umsóknir skulu sendar fyrir 15. mars nk. til: ÁNINGAR ferðaþjónustu, sfmi 95-36717, fax 95-36087, pósthólf 117, 550 Sauðárkróki. /^^ Mosfellsbær Sumarstörf Mosfellsbær auglýsir til umsóknar eftirfar- "andi sumarstörf árið 1994: Vinnuskóli og skólagarðar. Yfirflokksstjórar, flokksstjórar og leiðbeinendur við skóla- garða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnun og hafi unnið við almenn ræktunarstörf. Einnig er laust til umsóknar skrifstofustarf j fyrirvinnuskólann. Reynsla íalmennum skrif- stofustörfum er nauðsynleg. Verkamenn. Til umsóknar eru störf verka- manna við garðyrkju, gangstéttagerð og önnur tilfalíandi verkefni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Nánari upplýsingar veitir jndirritaður í síma 666218 daglega milli kl. 11-12. Garðyrkjustjóri. FUNDIR - MANNFAGNADUR Framhaldsaðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn mánudaginn 14. mars nk. í Ármúla 5, 3. hæð, kl. 17.30. Dagskrá: Lagabreytingatillögur. Gigtarfélag íslands. Fræðslufundur á vegum Minja og sögu verður haldinn í Þjóðminjasafni íslands í dag, þriðjudaginn 8. mars, og hefst kl. 17.00. Fyrirlesarar eru tveir, Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, og Sigríður Th. Erlendsdóttir, sagnfræðingur. Sigríður Th. Erlendsdóttir, kynnir bók sína: Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags íslands 1907-1992. Guðjón Friðriksson kynnir annaö bindi af Sögu Reykjavíkur, sem fjallar um sögu borg- arinnar á millistríðsárunum, og kemur út á næstu vikum. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. LISTMUNAUPPBOÐ Málverkauppboð Óskum eftir myndum fyrir næsta málverka- uppboð. Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum verkum eftir Jón Stefánsson og Ásgrím Jónsson. Vinsamlegast hafið sam- band sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12-18. BORG við Austurvöll, sími 24211. Atvinnuleyfi til leiguaksturs Á næstunni verður úthlutað atvinnuleyfum til leiguaksturs fólksbifreiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins Frama í samræmi við ákvæði laga og reglugerða par um. Þeir ein- ir koma til álita við úthlutun, sem fullnægja skilyrðum laga nr. 77/1989 um leigubifreiðir. Væntanleg atvinnuleyfi taka gildi 1. júlí nk. Auk pess að sækja um atvinnuleyfi fyrir rekstur hefðbundinnar leigubifreiðar er heim- ilt að sækja um sérstakt atvinnuleyfi til rekst- urs Eðalbifreiðar (Limousine), samkvæmt nánari reglum þar um og gætu þau atvinnu- leyfi tekið gildi fyrr. Nefndin áskilur sér rétt til skoðunar öku- tækja væntalegra leyfishafa eftir að leyfum hefur verið úthlutað og áður en akstur hefst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Bifreiðafélagsins Frama, Fellsmúla 26, Reykjavík, þar sem allar frekari upplýsingar eru veittar. Umsóknum skal skilað þangað eigi síðar en 29. mars 1994, en umsóknum um eðalvagna skal skila eigi síðar en 17. mars 1994. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. F.h. umsjónarnefndar fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu, Ragnar Júlíusson, formaður. TILBOÐ TBOD Garðabær Utboð gangstétta 1994 Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð gangstétta. Helstu magntölur eru: • Gangstéttar 4.600 m* • Burðarlag 1.000 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífils- staðaveg, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14 þann 22. mars 1994 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Beejarverkfræðingurinn í Garðabæ. Garðabær Utboð Hofsstaðaskóli, jarðvinna Bæjarsjóður Garðabæjar óskareftir tilboðum í jarðvinnu við götu að og á lóð Hofsstaða- skóla. Helstu magntölur eru: • Skering 13.000 m3 • Burðarlag 6.000 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 1994. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Garðabæ, Sveinatungu við .Vífils- staðaveg, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 þann 15. mars 1994 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Útboó Klæðning Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins Vest- urbergi 118-120 og 122, óskar eftir tilboðum í klæðningu og málun o.fl. Flatarmál klæðn- ingar er u.þ.b. 800 m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 8. mars nk. á skrifstofu vorri, Net- hyl 2, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. mars 1994 kl. 16.00. VERKVANGUR h.f. VERKFRÆÐISTOFA Nethyl 2, 110 Rvík, sími 677690. V YMISLEGT Norðurljósin Höfum opnað heilsustúdíó í Borgarkringl- unni, 4. hæð. Andlitslyfting m/trimm-form vöðvaþjálfun, leiser og Nova- fone. Árangur eftir fyrsta tíma. Sogæða/- sellonuddtæki: Betra útlit, bætt heilsa. Trimm-form líkamsvöðvaþjálfun + fitu- brennsla. Vatnsgufa. Heilun v/migreni, vöðvabólgu, streitu og bakverk. Opnunartilboð. Sími 36677. Birna Smith, Þórunn B. Guðmundsdóttir. Tll SOLU FYRIRTÆKIASALAN VADCI A Síðumúli 15 * PállBergsson VAIwLA Slmi812262 • Fax812539 Matvöruframleiðsla Leitum fyrir fyrirtæki á sviði matvörufram- leiðslu að samstarfsaðila og/eða hluthafa. Fyrirtækið er ungt en í örum vexti og fram- leiðir ýmsar tegundir matvöru, aðalega undir eigin merki. Til greina kemur aðili sem lagt gæti fram fjármagn og starf í fyrirtækinu við stjórnun og markaðsstörf. Sala hlutafjár til fjárfestis vel möguleg. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. —^^— mmmmmmm—— +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.