Morgunblaðið - 08.03.1994, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994
w?
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
íhugaðu málið gaumgæfi-
lega áður en þú tekur
ákvörðun varðandi viðskipti.
Þú slærð í gegn á mannfundi
í kvöld.
Naut
(20. april - 20. maí)
Þú tekur mikilvæga ákvörð-
un í dag varðandi vinnuna.
Dagurinn hentar vel til
ferðalaga eða heimsókna ti!
gamalla vina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) **
Þér gengur vel að kynna
skoðanir þínar í dag og nýjar
leiðir opnast til aukins
frama. Starfið hefur algjöran
forgang.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS
Þú tekur þér tíma til að sinna
bókhaldinu, en megnið af
deginum fer í að sinna böm-
um eða hitta ástvin. Kvöldið
verður rómantískt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tíminn til að kom-
ast að samkomulagi við aðra.
Ef þú hefur átt í útistöðum
við ættingja ættu sættir að
takast.
MeyJa 9.
(23. ágúst - 22. scptembcr) SQÍ
Þú færð prýðisgóða hug-
mynd sem getur leitt til
bættrar afkomu. Sumir
bregða sér í skemmtilega og
rómantíska dagsferð.
(23. sept. - 22. október)
Þér semur vel við böm í dag
og þau taka vel tilsögn þinni.
Dagurinn ætti að færa þig
nær settu marki í viðskipt-
um.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Glaðlyndi og hlýleiki auð-
velda þér að afla skoðunum
þínum fylgis. í kvöld átt þú
góðar stundir í góðra vina
hópi.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Þú færð mikilvægar upplýs-
ingar sem geta verið hjálp-
legar við að koma áformum
þínum í framkvæmd. Kvöldið
verður kærleiksríkt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Dómgreind þín er góð hvað
fjármálin varðar í dag. Fé-
lagslífið heillar og þú
skemmtir þér með vinum
sem gaman er að vera með.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þótt þú hafir ákveðnar skoð-
anir ber þér að varast þrá-
lyndi sem gæti valdið deilum.
Einhver réttir þér hjálpar-
hönd í dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -wá
Það er mikið um að vera í
félagslífinu en þér gefst samt
tími til að sinna einkamálun-
um. Ferðalag virðist fram
undan.
Stjörnuspána á aó lesa setn
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
EQ VEtrUM tVtJÖQ N07A
1LEGT FLÆÐ/LANÞ MEQ
STÓfZZOSTL&SU ÓTS^N/
yr/£ 'ANAJr
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
/MicHecAUGéU> ‘ Þte>
ÞoN/cret-LO i/eko/g>
AiFB LCÖHAIÍDO /
£Q HATA 9. AH.A- j \ \
Tú G/.y/V- '
N/OU/e T HTALLAKA o<s
/tTAU&A f>AÐ
eD/M/UU OG ÚT ! /CAL.T
LOFT/D?/EHGAH VEG/NN
jtfg&m
BAFA OG SÆJC/e AE//SA
'ÁBREIBU HAH.PA/
FERDINAND
1 i i i
SMÁFÓLK
t i . - -r—r n f- , - —
WAITIN6
ROOM
A NUR5E 5AV
OUR 0ROTHER
SNOOP1/ NA5
TNEUMONIA..
ME U/A5 /uUA5n't\/i tmink\ S YOU KNOW^) íLUHERE PIP^
ALWAYS THE / ME IN ] HE JU5T LUHAT I / HE GET THE
LIVELY ONE | UJ0RLP / TM0U6HT 1 2 ALOUAYS 1 HELMET ANP
IN 01)R ^UJARIT/l^HEWASy' O) WONPEREP?/ ^6066LES?y
FAMILY y
"" (/}
1, M 'XS’"' /Nkr OJ 3 ro 0) u. 2
V w 2-/7 i, C D 1 o
BIÐSTOFA. Ég heyrði að
hjúkrunarkonan saðgi að Snati
bróðir okkar væri með lungna-
bólgu.
Hann var sá
fjörugasti í
fjölskyld-
unni...
Tók hann ekki þátt í
fyrri heimsstyrjöld inni?
Ég heldað hann hafi
bara haldið það.
Veistu hverju ég hef alltaf
velt fyrir mér? ,
Hvar fékk hann hjálminn og hlífð-
argleraugun?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Vamarreglurnar þrjár: (1)
kall/frávísun, (2) talning, (3)
hliðarkall, eru einfaldar og auð-
lærðar sem slíkar. Hitt er ekki
eins einfalt og blátt áfram að
skilgreina hvenær hvaða regla á
við. Lítum á dæmi:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G82
¥ K65
♦ Á74
♦ KD109
Vestur
♦ K4
¥ DG1087
♦ K63
♦ 842
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf Pass 1 spaði
Pass 1 grand Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: hjartadrottning.
Sagnhafi tekur fyrsta slaginn
á hjartakóng í borðinu og lætur
svo spaðagosann sigla yfir á
kóng vesturs. Austur lét hjarta-
tvistinn í fyrsta slaginn.
Vamarreglur AV eru eftirfar-
andi: Þeir kalla lágt-hátt, sýna
jafna tölu á sama hátt og nota
hefðbundin hliðarköll, þ.e. hátt
spil fyrir hærri lit, en lágt fyrir
lægri. Spumingin er: hvað þýðir
hjartatvistur makkers, og í
framhaldi af því, hvernig á vest-
ur að veijast?
Frá' bæjardyrum vesturs séð
getur verið nauðsynlegt að ráð-
ast á tígulinn, t.d. ef austur á
laufás, en ekki gosa, og DG eða
D109 í tígil. Á hinn bóginn
gæti það gefið spilið að skipta
yfir í tígul:
Norður
♦ G82
VK65
♦ Á74
♦ KD109
Vestur Austur
♦K4 iiiin 473
VDG1087 ¥942
♦ K63 ♦ G10852
♦ 842 ♦ ÁG3
Suður
♦ ÁD10965
¥Á3
♦ D9
♦ 765
Það er skylda austurs að
leggja línumar í vöminni. En
hvað þýðir tvisturinn hans?
Grundvallarregla varnarinnar
er kall/frávisun. En þegar hún
er þarflaus, tekur við talning eða
hliðarkall. Er bersýnilega þarf-
laust að kalla eða vísa frá í
hjarta? Nei, ekki frá bæjardyrum
austurs. Makker hans hefur ekki
lofað hjartatíunni og því jgæti
sagnhafi hæglega átt AlOx
heima. Því ber að túlka hjarta-
tvistinn sem ka.ll í hjarta og þar
með frávísun á tígli! Að vísu á
austur ekki hjartatíuna, en vill
ekki vísa frá og hvetja makker
þannig til að spila tígli.
Dálkahöfundur hefur lagt
þetta spil fyrir marga reynda
spilara og fengið ólíkar túlkanir
á hjartatvistinum. Sumir álíta
að hér beri að gefa talningu,
aðrir telja þetta augljósa hliðar-
kallsstöðu.
E.s. Austur fær annað tæki-
færi til að frávísa tíglinum, þ.e.
þegar trompinu er spilað úr
borði. Austur lætur þristinn,
lægri spaðann, sem ætti að túlka
sem styrk í laufi, en ekki tígli.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!