Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994
31
.--—JrK^ . ¦¦-*»»*»*. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför STURLU BOGASONAR f rá Flatey á Breiðafirði. Sérstakar þakkir til Heimastoðar krabbameinsdeildar Landspftalans. Fjyrir hönd fjölskyldunnar, v Ragnhildur Daníelsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður og tengdamóður, RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR Hagaf löt 2, Garöabœ. Sjöfn Óskarsdóttir, Páll Ól. Pálsson.
Wterkurog O hagkvæmur auglýsingamiðill!
SKOI3I/liðililSICGIO
handavinna
¦ Ódýr saumanámskeið
Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag-
og kvöldtímar. Faglæröur kennari.
Upplýsingar í síma 17356.
heilsurækt
¦ Námskeið í slökun
(afslöppun) fyrir eldri borgara.
Innritun í símum 12136 og 23141.
Hulda Jensdóttir.
starfsmenntun
¦ Námskeið hjá
Stjórnunarfélagi
íslands:
Markaðs- og söluáætlun
fagmannsins
14. og 15. mars kl. 13.00-17.30.
Símsvörun og þjónusta í síma
14. og 15. mars kl. 09.00-12.00.
Þekking - þjálfun - þátttaka
(námskeið f. konur).
15. mars kl. 13.00-17.30.
Leiðin til árangurs (Phoenix)
16., 17. og 18. mars kl. 12.00-18.00.
Meðferð upplýsinga f ýmsu formi
(skjalastjórnun)
16. og 17. mars kl. 13.00-17.00.
Sölunámskeið fyrir verslunarfólk
21. og 22. mars kl. 09.15-12.15.
Nánari upplýsingar
fsíma 621066.
stjórnun
¦ Breytum áhyggjum í
uppbyggjandi orku!
ITC námskeiðið Markviss málflutningur.
Upplýsingar: Kristín Hraundal,
sími 34159.
tungumal
T H E L N G L [ S H S C H O O L
Túngötu 5.
Hin vinsælu 7 vikna enskunámskeiö eru
að hefjast.
* Áhersla á talmál.
* 10 nemendur hámark í bekk.
•k 10 kunnáttustig.
Einnig er í boði:
Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu-
hópar, toefl-undirbúningur. Einkatímar.
Tungumálaskólar í Englandi.
* Enskir sérmenntaðir kennarar.
•k Markviss knnnsla í vinalcgu umhverfi.
Hafðu samband og fáðu frekari
upplýsingar í síma 25900.
Enska málstofan
¦ Enskukennsla:
* Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á
afar hagstæðu verði.
* Aðstoð og ráðgjðf til fyrirtækja
vegna þjálfunar og sjálfsnáms í
ensku.
* Viöskiptaenska, aöstoð við þýðingar
o.fl.
Upplýsingar og skráning
í síma 620699 frá kl. 14-18
alla virka daga.
ýmíslegt
¦ Áttu von á barni?
Undirbúningsnámskeið.
Innritun í símum 12136 og 23141.
Hulda Jensdóttir.
¦ Endurmenntunarnámskeið fyrir
matreiðslumenn
Námskeið: Árstíðabundin matreiðsla.
Dags.: 21.-29. mars og 6.-8. aprfl.
Tími: Kl. 14-20 mánud.-föstud.
Staður: Matreiðsluskólinn okkar.
Nánari upplýsingar í síma 91-653850.
Fræðsluráð
hótel- og veitingagreina.
¦ Bamfóstru-
námskeið 1994
, 21. og 22. mars.
, 11. og 12. apríl.
, 18. og 19. aprfl.
aprfl og 2. og 3. maí.
, 9. og 10. maí.
, 30. og 31. maí.
, 6. og 7. júnf.
9., 13. og 14. juní.
Kennsluefni:
Umönnun barna og skyndihjálp.
Upplýsingar/skráning:
Sími 688188 kl. 8-16.
T O L V U
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
M I------------------
¦ ÓPUSALLT bókhaldsnámskeiðin
ÓpusAUt kjarni 23. mars.
ÓpusAllt fjárhagsbókhald 24. og 28. mars.
ÓpusAIlt viðskiptamannabókhald .
29. mars.
ÓpusAllt hönnun og skýrslugerð
22. mars-7. aprfl.
69 77 69
62 1 D 66 NÝHERJI
¦ Windows, WORD og EXCEL
Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð-
veldar námið. Næstu námskeið:
Windows grunnur 1: 11. mars f.h.
Windows grunnur 2: 11. mars e.h. og
14. mars f.h. ~
Word: 14.-17. mars kl. 13-16.
Excel: 15.-18. mars kl. 9-12.
¦ Nýjar leiðir í innkaupastjórnun
Leiðbeinandi: Baldur Guðgeirsson,
Vffilfelli hf.
21.-23. mars ki. 13.00-16.00.
¦ Forritun í VISUAL BASIC
15. mars-7. aprfl kl. 19.30-22.00.
¦ Að vinna úr viðskiptahugmynd
Leiðbeinendur: Aðalsteinn Magn-
ússon MBA, Sigurður Smári Gylfa-
son viðskiptafræðingur o.fl.
Hvernig á að koma viðskiptahugmynd á
framfæri. Námskeiðið hefst 24. mars.
¦ Barnanámskeiðin vinsælu
fyrir 5-6 ára og 7-9 ára.
Námskeið, sem veitir baminu þfnu verð-
mætan undirbúning fyrir framtíðina.
Námskeiöinu er m.a. ætlað aö þroska
rökhugsun barnsins, minni og sköpun-
argáfu og hjálpa því við lestur og reikn-
ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám-
skeið hafa slegið í gegn f Bandaríkjunum
og Kanada.
Næstu námskeið hefjast 19. aprfl.
Hríngið og fáið sendar upplý singar.
T O L V U \K O L I
STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS
OG NYHERJA ._»_.
69 77 69 <Q>
62 1 O 66 NYHtRJI
¦ PAGEMAKER 5 umbrot 4
Gerð fréttabréfa, auglýsinga o.fl.
14.-18. mars kl. 16.10-19.10.
¦ Hagnýtt tölvubókhald
35 klst. kvöldnámskeið sem hefst
15. mars. Hentar þeim, sem vilja afla
sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi.
Upplagt fyrir aðila með sjálfstæðan
rekstur.
Ókeypis skólaútgáfa af ÓpusAUt fylgir.
T Ö L V U.\K O L I
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA __~
69 77 69 <ö>
62 1 Q 66 ntherji
¦ Næstu námskeið Tölvu- og verk-
fræðiþjónustunnar, s. 688090:
¦ Macintosh fyrir byrjendur. Nauö-
synlegur undirbúningur fyrir notkun
tölvunnar. 14.-17. mars kl. 9-12.
¦ Excel töflureiknirinn. 15 klst. nám-
skeið um töflureikninn frábæra. 14.-18.
mars kl. 16-19 eða 21.-25. mars kl.
9-12.
¦ PageMaker umbrotsforritið.
Námskeið um uppsetningu og umbrot
blaða, bóka, fréttabréfa, eyðublaða o.fl.
14.-18. mars kl. 16-19.
¦ Word 6! Námskeið um nýjungar í
Word 6. 17-18. mars kl. 13-16.
¦ Windows og PC grunnur. 9 klst.
um grunnatriöi tölvunotkunar og •
Windows. 28.-30. mars kl. 9-12.
¦ Word ritvinnslan fyrir Macintosh
og Windows. 15 klst. fjðlbreytt rit-
vinnslunámskeið. 21.-25. mars kl.
13-16.
¦ FileMaker gagnagrunnur. 15 klst
um gagnagrunnin fjölhæfa fyrir Windows
ogMacintosh. 21.-25. marskl. 13-16.
¦ QuarkXPress umbrotsforritið.
15 klst. námskeiö um útgáfu bæklinga,
fréttabréfa o.fl. 21-25. mars kl. 16-19.
Tölvu- og verkf ræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090.
w
WtAOAUGL YSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
57 fm
Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð. Mjög góð sameign og bílastæði. Hús-
næðið getur verið laust til afhendingar strax.
Upplýsingar eru veittar í síma 812264 eða
670284.
TILSÖLU
Garðyrkjustöðin Gróska
til sölu
Til sölu er garðyrkjustöðin Gróska, Hvera-
gerði. Framundan er besti sölutími ársins.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Bjarnason í
síma 98-34477 eftir kl. 19.00.
Ibúð eða lítið hús
Hjón, með tvo syni á skólaaldri, óska eftir
ca 120 fm íbúð eða litlu húsi á höfuðborgar-
svæðinu. Öruggar greiðslur. Góðri umgengni
heitið. Leigist helst til tveggja ára eða lengur.
Vinsaml. hafið samband við Guðlaugu Skúla-
dóttur í vinnusíma 600919, heimasíma 76666.
? HLlN 5994030819 IV/V 2
Tónl.
I.O.O.F. Rb.1 _ 143388 - 9.Bi.
D EDDA 5994030819 I 1 Frl.
Reykjavikurmeistara-
mót í 15 km skíðagöngu
(hefðbundið)
(og styttri vegalengda) verður
haldið við gamla Breiöabliksskál-
ann f Bláfjöllum laugardaginn
12. mars ki. 14.00. Þáttaka til-
kynnist í sfma 12371 fyrir kl. 19
föstudaginn 11. mars.
Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur.
AD KFUK
Holtavegi
Biblfulestur i kvöld í umsjá sr.
Einars Sigurbjörnssonar.
Aliar konur velkomnar.
Skíðadeild KR
Reykjavíkur-
meistaramót
Stórsvig í flokkum fullorðinna og
15-16 ára verður haldið sunnu-
daginn 13. mars i Skálafelli.
Þátttökutilkynningar skulu ber-
ast fyrir hádegi 10. mars í bréf-
síma (fax) 678908.
Fararstjórafundur verður hald-
inn í Skfðaráði Reykjavíkur föstu-
daginn 11. mars kl. 19.00.
Skíöadeild KR.
auglýsingar
UTIVIST
Myndakvöld fimmtud.
10. marskl. 20.30.
Sýndar verða myndir úr Útivistar-
ferðum, Þingvallagöngunni,
Hekluferðum, frá Skaftafelli og
víðar. Sýningin hefst kl. 20.30 í
sal Skagfirðingafélagsins, Stakka-
hlíð 17 (Drangey).
Helgarferð 11 .-13. mars
Fimmvörðuháls - skíðaferð.
Ekið verður að Skógum og geng-
ið þaðan á skfðum upp f Fimm-
vörðuskála, þaðan sem farnar
verða ferðir út á jökul. Farar-
stjóri Þráinn Þórisson.
Aðalfundur Utivistar
verður haldinn þriðjudaginn
15. mars nk. kl. 20.00 í salnum
á Hallveigarstíg 1. Venjuleg aöal-
fundarstörf. Framvísa þarf fó-
lagsskírteinum fyrir árið 1993 við
innganginn.
Árshátíð Útivistar 1994
verður haldin föstudagskvöldið
18. mars f Hlégarði í Mos-
* fellsbæ.
Miðaverð aðeins kr. 2.900.
Sjáumstl útjvjsr
Sálar-
rannsókna-
félagi íslands
Rússneski hug-
læknirinn, eðlis-
fræðingurinn og
dávaldurinn Inna
Strajmeister kem-
ur frá St. Peters-
_ burg og hefur
starfað viö Atlantic University,
Cayce stofnunina U.S.A í rúm
þrjú ár.
Hún verður með einkatíma í heil-
un, fyrrilífum, Ifflestrum og and-
legum leiöbeiningum.
Hún kemur til með að halda nám-
skeið sem verður auglýst síðar.
Bókanir hafnar í einkatíma f síma
18130 og 618130.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Aðalfundur
Ferðafélags íslands
verður haldinn miðvikudaginn
9. mars f Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a. Fundurinn hefst
stundvíslega kl. 20.00. Við inn-
ganginn verða félagsmenn að
sýna félagsskírteini 1993.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Munið vetrarfagnað Ferðafé-
lagsins og Hornstrandafara
laugardagskvöldið 19. mars i
Hótel Selfossi. Rútuferð frá
Mörkinni kl. 18.00. Einnig gisti-
möguleiki. Góð skemmtun fyrir
alla, ekki bara Hornstrandafara.
Pantið tímanlega.
Kringum Hengil, skíðagöngu-
ferð 12.-13. mars með gistingu
í Nesbúð á Nesjavöllum. Kvöld-
verðarhlaðborð innifalið í far-
miða. Heitur pottur á staönum.
Farmiðar á skrifstofu.
Ferðafélag Islands.
Lítið forstof uherbergi
við Stakkahlíð til leigu
Sérsnyrting og eldunaraðstaða.
Uppl. í síma 812866.
DULSPEKI
Spíritistafélag íslands
Anna Carla Ingvadóttir miðill
með einkatíma, hver tími er
50-60 mfnútur. Verð kr. 2.500.
Opið alla daga frá kl. 10-22.
Upplýsingar I síma 40734.
Euro - Visa. o»:a™;„
Stjórnin.