Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 39 £4MBMHI S l.\ /Bl BÍÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SAAím SAMMÍ SAMBÍ SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 SAGA- ALFABAKKA 8, SfMI 78 900 AVALLT FARARBRODDJ EÐ AÐAL MYNDIRNAR NÓTTIN SEM VIÐ ALDREIHITTUMST „THE AIR UP THERE" - frábær grínmynd, sem kemur þér í gott skap! Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Charles G. Maina, Yolanda Vazquez og Sean McCann. Framleiðendur: Ted Field og Robert W. Cort. Leikstjóri: Paul M. Glaser. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ***1/2SV.MBL. ***y2HK.DV. • •••HH.PRESSAN *• *• JK. EINTAK Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum i. 16 ára. „Myndin hefur notið grfðarlegrar aðsókn- ar í Bandarfkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmti- leg, fjörug og fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er f banastuðl..." ***1/2 Al. MBL. „Það er varla hœgt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldumeðllml en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtflre..." *** DV. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Sýndkl. 7og1l, Miðav. kr. 500. SKYTTURNAR ÞRJÁR ALADDIN Sýnd kl. 5 og 7, m/fsl. tali. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII |W*<9miM<ftift Metsölubbð á hverjum degi! < « THE HOUSE OF THE SPIRITS HUS ANDANNA ***1/2SV. MBL. ***1/2HK. DV. • •••HH. PRESSAN ••••JK. EINTAK „THE H0USE 0F THE SPIRiTS" - MYND ÁRSINS 1994 Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Leikstjóri: Bille August. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 10.30. ATH.: Sýnd kl. 7 og 10.30 í sal 2. B.i. 16 ára. „THE NIGHT WE NEVER MET" - góð gamanmynd með toppleikurum! Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Annabella Sciorra, Kevin Anderson og Jeanne Tripplehorn. Framleiðandi: Michael Peyser. Leikstjóri: Warren Leight. Illlllllll.....IIIIIIIIIIIIII Meiimtæknar greiða atkvæði um verkfall MEINATÆKN AR hafa efnt til atkvæðagreiðslu um verk- fall sem hefjast á 5. apríl næstkomandi hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Atkvæðagreiðsla stendur út þessa viku og eiga úrslit að liggja fyrir um miðja næstu viku. Tæplega 250 manns eru í félagi meintækna og nær það til alls landsins. Sannsöguleg grínmynd jftkA^*. éHi in—i é» ák m* ¦» ¦¦» mmm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illllllllllllllllllllllllllll Edda Sóley Óskarsdóttir, formaður félagsins, sagði að félagið hefði verið með lausa samninga í tæpt ár eða frá 15. mars í fyrra og hvorki Páskabjór ámarkað SALA hófst í verslunum ÁTVR 2. mars sl. á hinum árlega Páskabjór frá Vík- ing Brugg hf. Er þetta £ fjórða sinn sem Víking Brugg hf. kemur með Páskabjór á markaðinn. Páskabjórinn fæst ein- göngu í 33 cl. flöskum og kostar kippan 880 kr. og kassinn 3.520 kr. hefði gengið né rekið á þeim samningafundum sem haldn- ir hefðu verið. Aðspurð um kröfur félagsins sagði hún að þær hefðu verið kynntar viðsemjendum, en þetta sner- ist kannski einnig urri það að samningsréttur stéttarfé- laganna í landinu væri virt- ur. Hingað til hefðu þau nán- ast verið í áskrift að samn- ingum annarra. Meinatæknafélagið er um 25 ára sem fagfélag hér á landi, en varð stéttarfélag á árinu 1988 í kjölfar þeirra breytinga sem gerðar voru á samningsréttarlögum opin- berra starfsmanna rétt fyrir áramót 1986. Samkvæmt eldri lögunum voru meina- tæknar eins og margar aðrar starfsstéttir innan hinna ýmsu starfsmannafélaga. Jarðfræðafélagið Fyrirlestrar um eldfjallafræði HARALDUR Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við Rhode Island háskólann mun flytja fjögur erindi um eld- fjallafræði í boði Sigurðarsjóðs og Jarðfræðafélagsins í Háskólabíói 9. og 11. mars næstkomandi kl. 16 báða dagana. Tveir fyrirlestrar Verða fluttir hvorn dag og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Að því er framkemur í fréttatilkynningu frá Jarð- fræðafélaginu er Haraldur í hópi kunnustu vísindamanna á sviði eldfjallafræði, en próf- ritgerðir hans tii BS-prófs og doktorsgráðu, sem fjölluðu um Setberg á Snæfellsnesi, skipuðu honum þegar í fremstu röð íslenskra jarð- fræðinga. Starfsævi hans hefur þó mest verið áver- lendri grund og hefur hann komið víða við og fengist við margt. Má þar nefna rann- sóknir á gjóskulögum á hafs- botni, uppgröft hinnar róm- versku borgar Herculeanum, sem grófst undir ösku árið 79, athuganir á umhverfis- áhrifum eldgosa og kenning- ar varðandi hamfarir á mörk- um Krítar og Tertíer. Munu fyrirlestrar hans í Háskóla- bíói fjalla um þessar rann- sóknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.