Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1994, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1994 Innbrot í Grindavík og Vogum Miklar skemmd- ir á fimm stöðum Gríndavik og Vojrum. BROTIST var inn á þremur stöðum í Grindavík aðfaranótt mánu- dags og mikla skemmdir unnar í félagsheimilinu Festi. Sömu nótt voru framin innbrot í Stóru-Vogaskóla og iþróttamiðstöðina í Vog- um. Talsverðar skemmdir voru unnar á þessum stöðum en ekki er talið að þjófarnir hafi haft margt fémætt upp úr krafsinu. í Grindavík hófust þjófarnir handa á Skólabraut þar sem farið var inn í smíðastofu skólans. Þaðan komust þeir að geymslustað sjúkrabifreiðar- innar í Grindavík. Þaðan var farið í félagsheimilið Festi þar sem brotist var inn með kúbeini og skrúfjárni og 10 hurðir brotnar og lausafé stol- í íþróttamiðstöðinni í Vogum voru þrjár hurðir skemmdar og gos- drykkjasjálfsali eyðilagður. Þá var stolið símtæki og útvarpstæki frá Hk- amsrækt Önnu Leu og Bróa. Aðkoma í Stóru-Vogaskóla var mjög slæm, þar var allt á tjá og tundri. Þrjár hurðir voru brotnar, brotin rúða og hurðir í skrifborði spenntar upp. Þaðan er saknað myndbandsvélar og VEÐUR segulbandstækis. Píanó, sem er í skólanum, var notað til að mölva hurðirnar, en mikillar fyrirhafnar er þörf til að færa það til. Á báðum stöðum var greiniiegt að verið var leita peninga en nánast ekkert hafð- ist upp úr krafsinu. Þó ekki hafi miklu verið stolið er ljóst að umtals- verðar skemmdir voru unnar á þess- um stöðum. Innbrotin eru nú í rannsókn. Rann- sóknarlögreglan óskar eftir því að ef einhverjir hafa orðið varir manna- ferða á þessum stöðum láti þeir lög- regluna í Grindavík og Vogum vita, en aðferðir þeirra sem voru að verki þykja svipaðar á báðum stöðum. - FÓ/EG Morgunblaðið/Árni Sæberg Arsskýrsla kynnt FRÁ blaðamannafyndi þar sem ársskýrsla Stigamóta var kynnt auk þess sem fjallað var um göngu gegn kynferðirofbeldi og fjallað um Kvennaráðgjöfina og Kvennaathverfið. Arsskýrsla Stígamóta um kynferðislegt ofbeldi Meíríhlutí þolenda innan við tvítugt ÁRSSKÝRSLA Stígamóta, ráðgjafar- og fræðslumiðstöðvar um kyn- ferðislegt ofbeldi, er komin út og í henni kemur fram að á síðasta ári leituðu alls 403 einstaklingar til samtakanna vegna kynferðislegs ofbeldis. Af þeim komu 309 einstaklingar í fyrsta sinn en 94 höfðu komið áður. Heildarfjöldi viðtala var 1.816, þar af voru 344 viðtöl vegna mála frá fyrri árum. Einnig kemur fram að stór hluti þolenda kynferðislegs ofbeldis er yngri en tvítugt og einnig er stór hópur gerenda á þessum aldri. VEÐURHORFUR I DAG, 8. MARZ YFIRLIT: Á vestanverðu Grænlandshafl er víðéttumikil 960 rnb iægð sem hreyfíst austnorðaustur. Skammt rtorðvestur af Vestfjörðum er 972 mb lægð sem þokast norðaustur. SPÁ: Um morguninn verður suðvesttæg átt, kaldi eða stinnlngskeldi og él sunnan og vestan tíi en skýjað með köfium norðaustanlands. Nálægt hádegi fer að tétta til suðvestanlands rneð norðan kalda eða stinningskalda en um landlð norðvestan- vert verður þá allhvöss norðanátt og étjagangur. Frost verður á bilinu 2-5 stig. STORMVIÐVÖRUfJ: Gert er ráð fyrlr storml á Norðurdjúpi, Suðausturdjúpi, Suður- djúpi og Suðvesturdjúpi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVtKUDAG:Norðanátt um land allt, vfða hvasst um austanvert land- íð, en hasgari vestanlands. Snjókoma eða éljagangur norðanlands, en léttskýjað syðra. Frost 3-10 stíg. HORFUR Á FIMMTUDAG: Sunnan- og suðvestanatt, hvasst og snjókoma eða élja- gangur sunnan- og veatantends, en hasgari og úrkomulltiö é Norðausturlandi. Frost 0-5 stig. HORFUR A FOSTUDAG: Vestlæg átt, sums staðar allhvasst um sunnanvert land- ið, en mun hægari norðanlands. tt vfða um tartd, en síst þð suðaustanlands. Frost ó bilinu 3-9 stig. Nýir vaðurfregnatfmar: 1.30, 4.30,7.30,10.46,1245,16.30,18.30, 22.30. Svar- aimi Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 900600. _____________^ Heiðskírt Léttskýjað r r r r r r r r Rigning * r * * r r * r Slydda \r'¦': J Hálfskýjað * * * * * * Snjókoma Á Skýjað Alskýjað V V V Skúrír Slydduél Él V Sunnan, 4 vindstig. Vindðrin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjóður er 2 vindstig. 10° Hitastig V Súld = Þoka ítia-j FÆRÐA VEGUM; {Kl. 17.30ígasr) Uppiýsingar utn færð eru veittar hjá Vegaeftiriiti í síma 91-631600 og á grœnni línu, 99-6315. Vegagerðin. ft VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að fsl. tíma Akureyrl hiti voöur 2 skýjað -1-2 úrkoma Bergen 5 Helsinkl 0 Kaupmannahöfn S Narssarssuaq +14 Nuuk Óstó Stokkhólmur Þórshöfn alskýjað alskýjað ?14 3 2 8 skýjað skafrenníngur léttskýjað háifskýjað skúr Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal NawYork Oriando Paríts Madeira Róm Vfti Washington Winnipeg 18 S 14 S 7 11 9 10 7 13 17 7 16 15 18 3 6 26 « 16 12 8 16 +11 heiðskfrt þokumóða þokumóða rigning skýjað þokumóða rigningogsúld rigningogsuld skýjað aiskýjað mistur súld skýjað mistur léttskýjað alskýjað skýjað skýjað skýjað hálfskýjað léttskýjað snjóél Tæp 95% þeirra sem leita til Stígamóta eru konur og segir Guð- rún Jónsdóttir, starfskona Stíga- móta, þær tölur endurspegla að kon- ur leita fremur aðstoðar heldur en karlmenn. Flestir þeir sem leita til samtakanna koma vegna sifjaspells. Alls leiturðu 207, manns, tæplega 60%, til Stígamóta vegna sifjaspells, 107, rúm 30%, vegna nauðgunar, 24, tæp 7% vegna gruns um sifja- spell og 11, eða rúm 3% vegna kyn- ferðislegrar áreitni. I þessum tilvik- um er gerandi í flestum tilfellum einn. í þeim tilvikum sem um sifja- spell er að ræða var misjafnt hversu lengi það stóð yfír, allt frá einu skipti upp í nokkur ár. Meirihlutinn stoð skemur en tvö ár en í sex tilfellum stóðu þau lengur en í tíu ár. Þolendur leita yfirleitt sjálfir aðstoðar Guðrún sagði að fyrirleitt væru það þolendur sjálfir sem leituðu að- stoðar, nema þegar um börn væri að ræða. Tæp 90% þolenda kynferðisof- beldis verða fyrir ofbeldinu fyrir tví- tugt og af 309 þolendum voru 95, eða tæpur þriðjungur, sextán ára eða yngri. Af þessum unglingahóp eru 87 stúlkur og átta drengir og er þetta sambærilegt hlutfall og árið áður. Gerendur eru flestir yngri en fer- tugt. Eitthundrað og þrettán eru 30-39 ára, 100 manns eru 20 til 29 ára og 124 eru yngri en tvítugt. Algengt virðist að ungir drengir beiti sér yngri börn ofbeldi, en rúm 14% gerenda eru yngri en 16 ára. Ofbeldismennirnir koma úr öllum starfsstéttum þjóðfélagsins og er menntun þeirra mismunandi. Meirihluti þolenda, eða 68%, hafa alist upp hjá báðum foreldrum, 13% ólust upp hjá öðru foreldri og sama hlutfall ólst upp hjá móður og stjúpa. Tæpur fimmtungur ólst upp við lik- amlegt ofbeldi í æsku. Jafnt í þéttbýli sem dreifbýli Kynferðislegt ofbeldi á sér stað jafnt í þéttbýli sem dreifbýli, það sama á við um kynferðislega áreitni en fleiri nauðganir eiga sér stað á höfuðborgarsvæðinuheldur en úti á landi. Hinsvegar býr meirihluti þo- lenda sem leita aðstoðar Stígamóta á Reykjavíkursvæðinu, eða 81%. íbúar landsbyggðarinnar nýta sé hins vegar símaþjónustu Stígamóta. Kunningjar og vinír fórnarlamba nauðgunar er rúmlega helmingur nauðgara eða 132, en 30% eru ókunnugir menn. í 14% tilvika var um eiginmenn eða sambýlismenn að ræða. Þrátt fyrir mikinn fjölda sem leit- ar til Stígamóta er lítill hluti kynferð- isofbeldis kærður og að í minnihluta kærumála eru ofbeldismennimir ákærðir. Alls bárust Rannsóknalög- reglu ríkisins 319 kærur á árunum 1989-1992. Ganga gegn kyn- ferðislegu ofbeldi GANGA gegn kynferðisofbeldi verður gengin í dag og hefst hún á Hlemmi kl. 17.30. Verður gengið niður í Hlaðvarpa, með viðkomu á nokkrum stöðum þar sem embættí tengd réttarkerfinu eru til húsa. Að gðngunni lokinni verður opið hús í Hlaðvarpanum. og hún er í dag. Til þess að koma þessu á framfæri fara fram tákn- rænar athafnir við þær byggingar sem hýsa embætti réttarkerfisins og eru á leið göngunnar. í broddi fylkingar ganga fjórar svartklæddar konur sem eru þolend- ur kynferðislegs ofbeldis. „Klæðnað- ur þessi er táknrænn fyrir eðli þess- ara mála. Hann er tákn þeirrar sorg- ar, þess að kynferðisofbeldi eru myrkraverk, sem unnin eru í felum og að enn mæta þolendur kynferðis- ofbeldis samfélagslegum fordómum sem gerir þeim erfitt um vik að segja frá þessari reynslu," segir ennfrem- ur í tilkynningunni. Það eru Kvennaathvarfið, Stíga- mót, Kvennaráðgjöfin og Kvenna- og karlakeðjan sem eru frumkvöðlar göngunnar, en 44 félög og samtök kvenna standa að henni. I fréttatilkynningu frá aðstand- endum göngunnar segir að markmið hennar sé þríþætt. Verið er að vekja almenning til umhugsunar um kyn- ferðislegt ofbeldi og afleiðingar þess fyrir þolendur, einnig að undirstrika að kynferðislegt ofbeldi er samfé- lagslegt vandamál sem rekja má til ójafnrar stöðu kynjanna og loks að krefjast breytinga á réttarkerfinu þannig að réttarstaða þolenda kyn- ferðisofbeldis verði ekki eins veik I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.