Morgunblaðið - 10.03.1994, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ | Stöð tvö
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RRDUAECkll ►Tómas og Tim
DRnHAtrRI (Thomas og Tim)
Sænsk teiknimynd um vinina Tómas
og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævin-
týrum. Þýðandi: Nanna Gunnarsdótt-
ir. Leikraddir: Felix Bergsson og
Jóhanna Jónas. (Nordvision) (2:10)
18.10 ►Þú og ég (Du ochjag) Teiknimynd
um tvo krakka sem láta sig dreyma
um ferðalög til flarlægra staða. Þýð-
andi: Hallgrímur Helgason. Leiklest-
ur: Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
(Nordvision) (2:4)
18.25 T(j||l IQT ►Flauel í þættinum
lUnLIOI eru sýnd tónlistarmynd-
bönd úr ýmsum áttum. Dagskrár-
gerð: Steingrímur Dúi Másson. CO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu
þáttum er stiklað á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla-
dóttir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 íhDnTTID ►Syrpan Fjölbreytt
Ir IIUI IIII íþróttaefni úr ýmsum
áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.00 tfll|tf||V||n PHarry fær skell-
HVlRmTHU inn (The Plot Aga-
inst Harry) Bandarísk bíómynd frá
1969. Myndin er í léttum dúr og
segir frá bófa sem er nýkominn úr
fangelsi og kemst að þvf að sér til
hrellingar að aðrir hafa haslað sér
völl á yfirráðasvæði hans. Leikstjóri:
Michael Roemer. Aðalhlutverk: Mart-
in Priest, Ben Lang og Maxine Wo-
ods. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
Maltin gefur ★ ★ ★
22.20 rn jrnn| ■ ►Hi& óþekkta
rnfLUoLR Rússland (Ryss-
lands okánda armada) Annar þáttur
af þremur frá sænska sjónvarpinu
um mannlíf og umhverfi á Kola-
skaga. Litast er um við flotastöðina
í Severomorsk og sagt frá daglegu
lífí í Murmansk og menningu og sögu
borgarinnar. Þá er fjallað um lítt
þekkta bæi þar sem tíminn hefur
staðið í stað. Þýðandi: Þrándur Thor-
oddsen. Þulur: Árni Magnússon.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.30 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17.30
nanuarryi ►MeðAfa Endur-
DfllUIACnil tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Frettir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20.40 ►Systurnar (6:24).
21,30 hJFTTID ►Ættarveldið II (Lady
PlLl I In Boss) Síðari hluti fram-
haldsmyndar.
23.10 ►Resnick; ruddaleg meðferð
(Resnick; Rough Treatment) Síðasti
hluti bresks framhaldsmyndaflokks.
Ekki við hæfi barna.
o.oo vifiviivyniD ►Draugar
III llilY! II1UIII (Ghost) Sam er
myrtur í skuggasundi New York en
ást hans til Molly nær út yfír gröf
og dauða. Hann gengur aftur og
verður þess áskynja að eftirlifandi
unnusta hans er í mikilli lífshættu.
Eina leiðin, sem hann fínnur til að
vara Molly við, er að tala í gegnum
falsmiðilinn Odu Mae Brown. Aðal-
hlutverk: Patrick Swayze, Demi Mo-
ore og Whoopi Goldberg. Leikstjóri:
Jerry Zucker. 1990. Lokasýning.
Bönnuð börnum. Maltin gefur
myndinni ★★★. Myndbandahand-
bókin gefur ★ ★ ★ 'h
2.05 ►Aliens Að mati gagnrýnenda tókst
leikstjóranum James Cameron vel
upp í þessari mynd, rétt eins og hon-
um var hrósað í kjölfar myndarinnar
The Terminator en sú þótti hröð, vel
gerð og spennandi. Aðalhlutverk:
Sigourney Weaver, Carrie Henn,
Michael Biehn og Paul Reiser. Leik-
stjóri: James Cameron. 1986.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur myndinni* ★ ★1A. Mynd-
bandahandbókin ★ ★ ★ ★
4.20 ►Dagskrárlok
Komið upp um
eiturlyfjaliring
Ómerkilegt
innbrot tengist
umfangsmik-
um viðskiptum
með eiturlyf
STÖÐ 2 KL. 23.00 í kvöld er kom-
ið að sögulokum í framhaldsmynd-
inni um Resnick: Ruddalega með-
ferð. Charlie Resnick hefur komist
á snoðir um að það sem í upphafi
virtist vera ómerkilegt innbrot á
heimili sjónvarpsmannsins Harolds
Roy, tengist umfangsmiklum eitur-
lyfjaviðskiptum. Kastast hefur í
kekki með innbrotsþjófunum Grab-
ianski og Grice en sá fyrrnefndi
reynir enn að hafa peninga út úr
Harold, auk þess sem hann finnur
hlýju milli rekkjuvoðanna með eig-
inkonu sjónvarpsmannsins. Resnick
leitar loks fulltingis fíkniefnalög-
reglunnar.
Laus úr fangelsi
eftir langa vist
Harry kemst að
því að aðrir
hafa söslað
undir sig
yfirráðasvæði
hans
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Banda-
rísk bíómynd Harry fær skellinn eða
„The Plot Against Harry“ var gerð
árið 1969 en vegna fjáreklu fram-
leiðandans var henni ekki dreift
fyrr en tveimur áratugum síðar.
Þá var myndin sýnd á kvikmynda-
hátíðum í Totonto og New York og
vakti mikla lukku. Myndin er í létt-
um dúr og segir frá bófa sem er
nýkominn úr fangelsi eftir langa
vist og kemst að því sér til hrelling-
ar að aðrir hafa sölsað undir sig
yfirráðasvæð.
Hörð barátta um
kvikmyndaverið
Lucky hrósar
sigri en
baráttan
kostar hana
hjónabandið
STÖÐ 2 KL. 21.30 Lucky hefur nú
loks eignast Panther-kvikmyndaver-
ið eftir harða baráttu sem kostaði
hana hjónabandið. Hún er skilin við
Lennie og losar hann undan samn-
ingi við fyrirtæki sitt. Mickey Stoner
sýpur enn seyðið af fyrri misgjörðum
sínum og skúrkurinn Santino Bonn-
atti krefur hann um fjármuni sem
hann telur sig eiga hjá kvikmynda-
verinu. Mickey losar sjálfan sig und-
an ábyrgðinni og reynir að skella
skuldinni á Lucky. Auðjöfurinn
Martin Swanson heldur áfram sam-
bandi sínu við Venus Mariu þrátt
fyrir að eiginkona hans hafi hótað
að koma honum undir græna torfu
ef hún standi hann að framhjáhaldi.
er ódýr og örugg
leið til að kynnast
nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á
þægilegan og skemmtilegan
hátt hlustað á skilaboð frá
fólki í leit að félagsskap.
Vertu með á
SÍMAstefnumótinu.
Verö 39.90 kr. mínútan.
SÍMAstefnumót
99 1895
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþötrur Rásor 1. Honno G.
Siguróordóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45
Doglegt mól Morgrét Pólsdóttir flytur
þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.)
8.10 Pólitisko hornið. 8.15 Að uton.
(Einnig útvorpoó kl. 12.01.) 8.30 lir
menningorlífinu: Tiðindi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Loufskólinn. Afþreying I toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdótlir.
9.45 Segóu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson.
Hollmor Sigurðsson les (6)
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin. 12.00 Frétloyfirlil ó
hódegi.
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Regn eftir Williom Somerset Mougham.
(9:10) Leikgerð: John Colton og Clem-
ence Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peter
Wotts. Þýðing: Þórorinn Guðnoson. Leik-
stjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur: Rúrik
Horoldsson, Þóro Friðriksdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Borgor Gorðorsson, Sigurður
í tónstiganum meó Unu Margréti
Jónsdóttur a Rós 1 lcl. 17.03.
Skúloson og Valdimar Lórusson. (Áður
útvarpað í mors 1968.)
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Gunnar
Gunnorsson spjallar eða spyr. Umsjón:
Holldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjóns-
son.
14.03 Útvorpssogan, Glotoðir snillingar
eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs-
son les eigin þýðingu (13)
14.30 Á ferðolagi um tilveruno. Umsjón:
Krislín Hofsteinsdóttir. (Einnig ó dogskró
föstudogskvöld kt. 20.30)
15.03 Miðdegistónlist fyrir selló.
- Sónoto nr. 1 i B-dúr ópus 45 eftir Felix
Mendelssohn. Richord Lester leikur ó
selló og Susan Tomes ó píonó.
- Konsert nt. 1 i C-dúr fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Joseph Hoydn. Lluis Cloret
leikur með Ensku kommersveitinni; Ge-
orge Molcolm stjórnor.
16.05 Skíma - fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnit.
16.40 Pólsinn. þjónustuþðttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Uno Mor-
grét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg
Haroldsdóttir les (49) Rognheiður Gyðo
Jónsdóttir rýriir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum olriðum. (Einnig ó dog-
skró i nælurútvotpi.)
18.25 Ooglegt mól. Morgrét Pólsdóttir
flytur þóttinn. (Áðut ð dogskró í Morgun-
þætti.)
18.30 Kviko Tiðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni. enduitekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnit og ouglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir
19.35 Rúlletlon. Umræðuþóttur sem tekur
ó mólum borno og unglingo. Umsjón:
Elisobet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir.
19.55 Tónlistorkvölo Útvorpsins. Bein úl-
sending fró tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
or íslonds i Hóskólabiói.
- ARK eftir Rikotð Ötn Pólsson.,
- Flautukonsert eftir Jocques Ibert.
- Sheberazade eftir Nicoloi Rímskij-Kor-
sokov. Einleikori er Áshildur Horoldsdótt-
it; Hljómsveitorstjóri: Oliver Gilmore.
Kynnir: Solveig Thororensen.
22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpoð
i Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér gg nú. Lestut Possíusólmo Sr.
Sigfús J. Árnoson les 34. sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Jörðin okkar. Corlos Fuentes og
skóldsogon Terro Nostro. Umsjón: Jón
Thoroddsen. (Áður útvorpoð sl. mónudug.)
23.10 Fimmtudagsumræðon.
0.10 ( tónstigonum. Umsjðn: Uno Mor-
grét Jónsdðttir. Endurtekinn Itó siðdegi.
1.00 Næturútvorp til morguns.
Fréttir 6 Rós 1 eg Rés 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvotpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur.
Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.00
Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar.
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorrolnug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloúlvarp.
18.03 Þjóðarsólln. Sigurður G. Tómosson
og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki frétt-
ir. Houkur Houksson. 19.32 Vinsældolisti
götunnor. Umsjón: Ólofur Póll Gunnorsson.
20.30 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson.
22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrofnsson.
24.10 I hóltinn. Evo Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvnrp ó somtengdum rósum
tll morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur-
móloútvorpi. 2.05 Skifurobb. Andreo Jóns-
dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðor-
þel. 4.30 Veðurfregnir. NætuHög. 5.00
fréttir. 5.05 Blógresið bliðo. Mognús Ein-
arsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
somgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veð-
urfregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp
Norðurlands. 18.35-19.00 íltvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisúlvorp Vest-
fjorða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjónsson. Ulvmp umfetð-
arróð og fleira. 9.00 Jón Atli Jónosson.
12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústs-
son. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Jón Atli Jónasson.
24.00 Gullborgin, endurtekin. 1.00 Al-
bert Ágústsson, endortekinn. 4.00 Sigmor
Guðmundsson. Endurtekinn þóttur.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eitíkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson.
20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson.
23.00 Næturvoktin.
Fréttir 6 heila timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttofrittir kl.
13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitl og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Jenný Johnnsen. 19.00
Ókynnt tðnlist. 20.00 Arnor Sigutvinsson.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Horoldur Gísluson. 8.11
Umferðorfréttit. 9.05 Rognnr Múr. 9.31
Morgunverðorpottur. 12.00 Voldís Gunnors
dóttir. 15.00 Ivor Guðmundsson. 17.11
Umferðorróð. 18.10 Betri Blondo Sigurðc
Rúnorsson. 22.00 Rólegt og Rúmontisk
Asgeir Kolbeinsson.
Fr«é"lr!kL.9' ,0' ,3- >8. íþrótl
afrettir kl. 11 og 17,
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri fm ioi.s
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétl
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,1
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon 12.3
Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæc
isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtem
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvui
TOP-Bylgi-. 22.00 Sumtengt Bylgjum
rM 70,7.
FM 97,7
9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 J
Atli. 16.00 Portý Zone. 18.00 Plc
dogsins. 20.00 Robbi. 22.00 Agqi Ti
hno. 24.00 Himmi. 2.00 Rokk X
BITIB
FM 102,97
Ulvotp Hóskólons. 7.00 Kynnt doqskró
2.00 Tónljst.