Morgunblaðið - 10.03.1994, Page 8

Morgunblaðið - 10.03.1994, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 í DAG er fimmtudagur 10. mars, 69. dagur ársins 1994. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 5.34 og síðdegis- flóð kl. 17.51. Fjara er kl. 11.45 og kl. 23.56. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.04 og sólarlag kl. 19.13. Myrkur kl. 20. Sól er í hádegisstað kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 12.15. (Almanak Háskóla íslands.) Verið því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur erfullkominn (Matt. 5,48). 1 2 3 ~4 ■ ‘ 6 J ■ ■ ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 [)ægt, 5 auðuga, 6 drukkin, 7 tveir eins, 8 týna, 11 lielgidómur, 12 klukku, 14 ein- kenni.l 6 skráði. LÓÐRÉTT: 1 gerir Ijóst, 2 gnæfa yfir, 3 tímabil, 4 sleit, 7 skip, 9 lánaði, 10 munn, 13 eyði, 15 saur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skærir, 5 fæ, 6 Útilif, 9 kær, 10 mi, 11 dr., 12 hal, 13 ótta. 15 efi, 17 sóminn. OAá, afmæli. í dag, 10. ÖU mars, er áttræður Magnús Sigurjónsson, bóndi, Hvammi, Eyjafjöll- um. Hann tekur á móti gest- um í fólagsheimili Vestur- Eyfellinga, Heimalandi, nk. laugardag eftir kl. 20. ^ í\ára afmæli. í dag, 10. I \J m_ars, er sjötugur Agúst Asgrímsson, bif- reiðastjóri. Eiginkona hans er Guðríður Asta Björns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Lögreglufé- lags Reykjavíkur, Brautar- holti 30, eftir klukkan 19 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR_________________ LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp. Dregið hefur verið í almanakshappdrætti samtakanna. Fyrir janúar komu upp númerin 4908, 3798 og 13697. Fyrir febrúar komu upp númerin 3099 og 17490. LÓÐRETT: 1 sjúkdóms, 2 æfir, 3 ræl, 4 ræfill, 7 tært, 8 íma, 12 hafi, 14 tem, 16 in. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 20.30 og er hún öllum opin. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. FÉLAGSSTARF aldraðra, Bólstaðarhlíð 43. Dans- skemmtun með harmoniku- leik verður á morgun, föstu- dag, milli kl. 18 og 22. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Skemmtikvöld, gamanmál og söngur í kvöld kl. 20. Sigríður Hannesdóttir leikari og Sigurður Jónsson píanóleikari koma. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Verðlaunaveit- ingar. Öllum opin. FÉLAGSSTARF aldraðra, Garðabæ. Spila- og skemmti- kvöld í Garðaholti í kvöld kl. 20. Bragi Hlíðberg leikur fyr- ir dansi og söng eftir spila- mennskuna. KATTAVINAFÉLAG ís- lands heldur aðalfund sinn sunnudaginn 20. mars kl. 14 í Kattholti, Stangarhyl 2 í Ártúnsholti. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Brids- keppni, tvímenningur, kl. 13 í dag í Risinu. FÉLAGSSTARF eldri borgara, Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dagskrá í umsjá Kvenfélags Karlakórs- ins Þrasta. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Reykjafoss, og þá kom Stapafellið sem fór í gær. í gær kom Helgafell, Akureyrin, Faxi og Múla- foss kom af strönd og fór sapidægurs. Þá fór Brúar- foss í gærkvöld. Þá voru væntanlegir írafoss, Ör- firisey, Bakkafoss og í dag kemur norska olíuskipið Fjordshell. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Taassilaaq og í gærmorgun kom togarinn Már af veiðum. Þá kom Lag- arfoss til Straumsvíkur. Sjá einnig bls. 10. Viltu að ég krossi strax við D-ið, Krúsi minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4.-10 mars, aö béöum dögum meötölflum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og 670440. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíölr. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisfækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8Ími vegna nauögunarmála 696600. Ónaemisaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteíni. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og eöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar veana HIV smits fést aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deiid Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þrlöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Félag fersjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfm- svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mo8falls Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fré kl. 10-22. Húsdýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa uþp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudagá frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulau8 æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veltir ókeypis lögfræöiaöstoö é hverju flmmtudagskvöldi milll klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. . MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sKjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, SÍÖumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kL 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökln eru meö á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofétsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröln börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Roykjavík. Fundir: Templerahöllin. þriöjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19. 2. hæö, ó fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra &eirra, s. 689270 / 31700. inalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og qldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur í Boiholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. TM Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir HÖinnar viku. Hlust- unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytilog. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Álla daga vikunnar ki. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeíld Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Geödeild Vífil- staðadeiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardogum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensasdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæöingarhoimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: NeyÖarþjónusta er.allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefla- vfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 16-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrohúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30- 16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ialands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Har)dritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabófcaaafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aöalsefn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viókomu8taöir víösvegar um borgina. Þjóðminjaaafnið: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö fró kl. 1-17. Árbæjaraafn: í júní, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 al!a daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu de’idir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. U ,plýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frr i. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er fró k'. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - fö-iud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Lista&afniö á Akureyri: Opið alla _iaga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýniniin stendur til mónaöa- móta. Nóttúrugripasafniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15 Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriöjudaga fró kl. 12-18. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Oþiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. .... .. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstoöina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmónuöina veröur safniö einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minja&afnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga ki. 11-17. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóna Olafssonar ó Laugarnesi er opiö ó laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kafflstof- an opin a sama tíma. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óókveöinn tfma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofe mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöiatofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 64700. Sjóminjasam íslands, Vesturgötu 8. Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og amiðiusafn Jóaaffats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Oplö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud. - föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum yfir vetrarmónuöina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opiö í böö og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. — föstud. 7—20.30, laugard. 7 30— 17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaaa kl. 8-16.30. Síminn er 642560. y Garðabœr: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30 Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaaa* 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga 8- 16. Sunnudega: 9-11.30. Sundleug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga- 9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaaá 10- 16.30. • u Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - fimmtud kl. 6.30-8 og 16-21.46, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmiÖ8töö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaaa kl 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260* Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. - föstud ki 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl 8-17 30 Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22 SORPA Skrlfstofa Sorpu ar opln kl. 8.20-16.15. MóttökustöA or opln kl. 7.30-16 16 virka daga. Gómastöövar Sorpu e?u opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær aru hó lokaflB7 á stórhátlðum. Að aukl verða Ananaust og Sœvarhöfðí opnar fré kl. 9 alla virka daga. Uppl.slmi gámaftöðva e 6700/1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.