Morgunblaðið - 10.03.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994
15
Síðan þetta bréf var ritað hafa
hvorki Sparisjóðurinn eða Seðla-
bankinn upplýst nokkuð efnislega
um málið, enda óhægt um vik þar
sem Sparisjóðurinn átti ekki
skuldabréfið sem hann framseldi
og hefur ekki undir höndum nokk-
ur gögn um meinta eign Eiríks
Sigfússonar, sem fékk skuldabréf-
ið framselt.
En þetta framsal er engu að
síður grundvöllur að áðurgreind-
um dómi Héraðsdóms Norðurlands
eystra og frekari kröfugerð Eiríks
Sigfússonar á hendur umbjóðend-
um okkar fyrir Hæstarétti.
Virðulegi viðskiptaráðherra.
Með vísun til framanritaðs og
meðfylgjandi skjala óskum við eft-
ir og raunar krefjumst athugunar
á eftirfarandi:
1. Er réttmætt og löglegt að
stofnun, sem rekur bankaviðskipti
samkvæmt lögum nr. 87/1985,
um sparisjóði, framselji skulda-
bréf, sem stofnunin hefur aldrei
átt? Á hvaða lagaákvæðum er það
byggt?
2. Er réttmætt og löglegt af
sparisjóði að neita útgefendum og
ábyrgðarmönnum skuldabréfs,
sem sparisjóðurinn hefur framselt,
um skriflegar upplýsingar um
skuldabréfið og byggja það á laga-
ákvæðum um þagnarskyldu spari-
sjóðsins um það sem leynt skuli
fara í rekstri sparisjóðsins?
3. Er réttmætt og löglegt að
Seðlabanki íslands taki að sér að
koma fram sem umboðsaðili fyrir
sparisjóð á þann hátt sem gert er
fyrir hönd Sparisjóðs Glæsibæjar-
hrepps í framangreindu bréfí frá
hefur Hæstiréttur íslands með
dómi sínum 13. september sl. heim-
ilað sönnunarfærslu í málinu innan
marka 118. gr. laga nr. 91, 1991
og ítrekar í þeim dómi þá niður-
stöðu sína í dómi 23. mars sl. að
málið skuli rekið samkvæmt
ákvæðum XVII. kafla þeirra laga.
Ber þá fyrst að líta til þeirrar
málsástæðu stefndu að hér í þessu
falli sé ekki um að ræða venjulegt
skuldabréf, heldur í besta falli
undirbúning að slíku skjali vegna
annmarka á gerð þess.
Á þetta sjónarmið getur dómur-
inn ekki fallist, svo sem skjalinu
er lýst hér að framan er það nefnt
skuldabréf með lánskjaravísitölu
skýrt og greinilega og mál út af
því megi reka skv. XVII. kafla laga
nr. 85, 1936. Þó svo að vaxtaklás-
úla þess sé ekki útfyllt né heldur
vottuð undirritun samþykki sjálf-
skuldarábyrgðarmanna þá telur
dómurinn þau atriði ekki skipta
máli í þessu viðfangi þar sem ómót-
mælt er að undirritun útgefanda
og ábyrðgarmanna sé ófölsuð og
hafa stefndu staðfest að svo sé.
Dskj. nr. 2 er skrifleg yfirlýsing
stefndu um að greiða skilyrðislaust
tiltekna peningafjárhæð og sam-
kvæmt almennri skilgreiningu á
skuldabréfahugtakinu verður dóm-
urinn að fallast á það með stefn-
anda að reglur XVII. kafla laga
nr. 91, 1991, sbr. XVII. kafla laga
nr. 85, 1936, gildi um skjalið og
það sé eiginlegt skuldabréf. Ekki
er heldur fallist á þá málsástæðu
stefndu að dskj. nr. 2 sé falsað
þ.e.a.s. framsal bréfsins og fellst
dómurinn í því sambandi á sjónar-
mið stefnanda að því leyti að hvorki
er nafnritun skjalsins fölsuð, né
heldur hefur efni skjalsins verið
falsað og hafa stefndu borið að
því hafi ekki verið breytt frá út-
gáfu þess fyrir utan að á það hef-
ur verið ritað framsal.
Ekki er fallist á þá málsástæðu
stefndu að heimild þeirra hafi þurft
til til framsals bréfsins til stefanda
þar er þeir hafi verið eigendur
þess. Skuldabréfið er gefið út til
Sparisjóðs Glæsibæjarhrepps og
hefur hann formlega heimild til
framsals þar sem að bréfið er nafn-
bréf. Hefðu stefndu viljað tak-
marka framsalsrétt bréfsins hefði
þurft að skrá ákvæði um það á
bréfið sjálft. Pram er komið að
Sparisjóðurinn telur sig aldrei hafa
verið eiganda bréfsins heldur hafi
það fyrir mistök verið gefið út til
1. júní 1993? Á hvaða lagaákvæð-
um er það byggt? Hversu víðtæk
er þessi umboðsmennska og til
hvaða bankastofnana og spari-
sjóða tekur hún?.
Við undirritaðir höfum til þessa
gert ráð fyrir að svör við ofan-
greindum spurningum hlytu að
meginefni að vera neikvæð og
komum ekki auga á hvernig Seðla-
banki íslands getur gegnt hlut-
verki sínu sem stjórnvald og eftir-
litsaðili með bankarekstri í land-
inu, ef Seðlabankinn er jafnframt
umboðsaðili fyrir innlendan spari-
sjóð, sem hann á að hafa eftirlit
með.
Okkur virðist að það leiði til
hruns bankastarfsemi í landinu ef
vikið verður frá þeirri grundvallar-
reglu, að aðeins þeir sem eigi við-
skiptabréf, geti framselt þau. Eða
eiga að gilda sérreglur um Spari-
sjóð Glæsibæjarhrepps, Seðla-
banka íslands og framangreinda
umbjóðendur okkar?
Sendum hjálagt bréf okkar til
Seðlabanka og Sparisjóðsins og
frá þeim, vegna málsins, auk ann-
arra gagna og erum að auki reiðu-
búnir til að leggja fram öll þau
gögn sem við höfum um málið.
Við leitum til þín, viðskiptaráð-
herra, vegna þess, að við höfum
áður leitað til sparisjóðsstjóra og
stjómar Sparisjóðs Glæsibæjar-
hrepps, og Bankaeftirlits, banka-
ráðs og bankastjóra Seðlabanka
íslands, án árangurs, út af máli
þessu.
Virðingarfyllst.
Höfundar eru lögmenn.
sín í stað stefnanda sem átt hafi
kröfu á stefndu.
Hvað varðar þá málsástæðu
stefndu að stefnandi hafi verið
grandsamur (mala fíde) þegar
hann fékk bréfið framselt og geti
því ekki byggt rétt sinn á því, þá
ber að líta á skuldabréfið sjálft í
því sambandi þar sem forsenda
traustnáms stefnanda er að fram-
seljandinn hafi haft nægjanleg lög-
teikn til þess að framselja bréfíð.
Bréfið er gefið út til Sparisjóðsins
og hann einn getur framselt það
til stefnanda. Stefnandi hefur því
samkvæmt framsalinu lögteikn
þau er skuldabréfið veitir og verða
stefndu að hlita því að stefnandi
byggi rétt sinn á efni þess og verð-
ur því að telja stefnanda réttan
aðila máls þessa.
Ber þá að líta til efnis sjálfs
bréfsins. Stefndu benda réttilega
á að ekki sé vaxtafótar getið í
skuldabréfinu. Verður því að túlka
það ákvæði bréfsins á þann veg
að ekki hafi verið samið um vexti
á útgáfudegi þess á ótvíræðan
hátt og verður að skýra þann vafa
stefndu í hag þar sem telja verður
sannað að þeir sömdu ekki skulda-
bréfið og vísast í þessu sambandi
til 4. gr. vaxtalaga nr. 25, 1987,
sbr. lög nr. 67, 1989. Eru því
stefndu sýknaðir af vaxtakröfu
stefnanda frá 1. apríl 1987 til
gjalddaga 1. apríl 1988.
Eftir atvikum þykir einnig rétt
að sýkna stefndu af dráttarvaxta-
kröfu stefnanda frá gjalddaga
bréfsins þar til mál þetta var höfð-
að þ.e.a.s. þar til stefnan hafði
verið birt öllurn stefndu 3. desem-
ber 1990, en dráttarvaxtakrafa
stefnanda tekin til greina frá þeim
degi til greiðsludags, með vísan til
III. kafla vaxtalaga.
Til hins ber að líta að fjárhæð
skuldarinnar, 1.500.000, var verð-
tryggð miðað við lánskjaravísitölu
1. apríl 1987 1643 stig svo sem
stefnandi hefur rakið og var láns-
kjaravísitalan á gjalddaga 1. apríl
1988 1989 stig og var höfuðstóll
skuldarinnar á gjalddaga sam-
kvæmt efni bréfsins því kr.
1.500.000 x 1989 - 1643 eða kr.
1.815.885,57 og ber sú fjárhæð
dráttarvexti samkvæmt III. kafla
vaxtalaga, frá 3. desember 1990
til greiðsludags.
Eftir þessum úrslitum þykir rétt
að stefndu greiði stefnanda máls-
kostnað .in solidum sem að þykir
hæfílega ákveðinn kr. 250.000.“
Húsbréf
*
Attundi útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1991.
Innlausnardagur 15. maí 1994.
1.000.000 kr. bréí'
91210108 91210348 91210494 91210938 91211425 91211827 91212125 91212636 91213304
91210120 91210365 91210522 91211090 91211456 91211849 91212195 91212649 91213354
91210157 91210370 91210567 91211137 91211474 91211942 91212200 91212726 91213443
91210166 91210401 91210587 91211202 91211572 91211946 91212217 91212933 91213477
91210169 91210405 9 210633 91211306 91211581 91211981 91212342 91212936 91213495
91210253 91210449 91210647 91211391 91211716 91211993 91212587 91213137
91210282 91210458 91210690 91211404 91211825 91212073 91212634 91213295
100.000 kr. bréf
91240055 91241154 91242078 91243324 91245253 91246868 91248048 91249479 91250524 91251703
91240088 91241171 91242114 91243329 91245275 91246927 91248054 91249501 91250528 91251852
91240128 91241234 91242122 91243591 91245306 91246939 91248205 91249553 91250669 91251866
91240211 91241241 91242157 91243694 91245316 91246952 91248210 91249636 91250727 91251876
91240265 91241337 91242262 91243726 91245341 91246965 91248278 91249655 91250802 91251911
91240266 91241422 91242452 91243739 91245393 91246982 91248344 91249836 91250804 91251937
91240322 91241489 91242457 91243763 91245420 91247021 91248464 91249862 91250812 91252072
91240364 91241567 91242553 91243819 91245480 91247134 91248502 91249884 91250817 91252138
91240492 91241597 91242628 91244045 91245491 91247200 91248504 91249987 91250933 91252227
91240511 91241629 91242641 91244195 91245560 91247223 91248670 91250014 91251058 91252235
91240627 91241637 91242741 91244200 91245583 91247363 91248951 91250027 91251089
91240637 91241658 91242752 91244249 91245606 91247396 91248965 91250074 91251152 J 1 cúuO /
91240657 91241734 91242781 91244453 91245647 91247402 91248985 91250076 91251241 í7 1 / Q10C0/IQ1
91240699 91241773 91242838 91244480 91245696 91247428 91249018 91250139 91251256 yi ICOCHO I OCOCQO
91240738 91241791 91242854 91244567 91245775 91247429 91249055 91250175 91251349
91240757 91241835 91242871 91244829 91245842 91247488 91249067 91250257 91251356 91252595
91240812 91241908 91242897 91244886 91245857 91247509 91249294 91250295 91251452 91252625
91240864 91241922 91242970 91245013 91246359 91247814 91249319 91250296 91251463 91252677
91240939 91241925 91243003 91245116 91246434 91247871 91249338 91250311 91251592 91252694
91240983 91241989 91243053 91245178 91246729 91247891 91249368 91250342 91251653 91252718
91241038 91242033 91243146 91245196 91246753 91248029 91249369 91250416 91251666 91252841
91241139 91242071 91243232 91245227 91246862 91248036 91249407 91250487 91251676
10.000 kr bréf
91270033 91272128 91274543 91276152 91278406 91279767 91280928 91282331 91283931 91284772
91270076 91272421 91274714 91276284 91278595 91279806 91281015 91282362 91284023 91284774
91270317 91272639 91274768 91276549 91278648 91279987 91281019 91282368 91284069 91284782
91270414 91272846 91274974 91276612 91278683 91280064 91281042 91282378 91284122 91284949
91270612 91273014 91275051 91276698 91278708 91280075 91281128 91282451 91284128 91284965
91270757 91273055 91275214 91276703 91278902 91280190 91281256 91282489 91284187 91284977
91270945 91273152 91275383 91276717 91278971 91280203 91281268 91282633 91284188 91285043
91270984 91273371 91275403 91276882 91278975 91280207 91281323 91282635 91284293 91285110
91271083 91273375 91275543 91276886 91279023 91280211 91281562 91282867 91284295 91285222
91271092 91273378 91275651 91276929 91279095 91280224 91281640 91282974 91284355 91285414
91271330 91273473 91275720 91277178 91279203 91280315 91281644 91283246 91284358 Q1PRS43?
91271589 91273788 91275723 91277219 91279417 91280336 91281673 91283333 91284406 sJ 1 COJ*tOC
91271643 91273944 91275820 91277228 91279421 91280466 91281696 91283416 91284482
91271658 91273983 91275866 91277370 91279441 91280625 91281914 91283549 91284585
91271668 91274045 91275882 91277777 91279471 91280682 91281979 91283561 91284592
91271690 91274156 91275911 91277896 91279523 91280716 91282025 91283591 91284637
91271815 91274175 91275954 91277978 91279592 91280789 91282026 91283757 91284651
91271998 91274504 91276115 91278367 91279740 91280859 91282100 91283830 91284699
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/08 1992)
: .UOO.OOú kr. innlausnarverð 1.133.011.- 91210409 innlausnarverð 113.301.-
100.000 ki .
91240963 91248139 91249122 91245244 91248995
10.000 ki innlausnarverð 11.330.- 1 91276550 91279453 91280985 91283924 91276568 91280426 91283019
(2. útdráttur, 15/11 1992)
100.000 ki I Innlausnarverð 115.070.- ' 91242165 91244504 91247703 91250782
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.507.- ' 91271088 91273902 91280502 91272111 91279274 91281096
(3. útdráttur, 15/02 1993)
l .000.000 ki | Innlausnarvorð 1.176.966.- 91211133
100.000 kr. j innlausnarverð 117.697.-
yiz/mw yTZOiöo/ 91240193 91251539 91251826
1 10.000 kr 1 innlausnarverð 11.770.-
yiií/uooo si/ííiui yiz/ö4t>ö yiiíöZööö
(4. útdráttur, 15/05 1993)
1 l.000.000 ki 1 innlausnarverö 1.199.727.-
yiiiija/ auic/'ti
j 100.000 kr. | innlausnarverð 119.973.-
aic'njH yi^yoyy 91241761 91244869 91252704
I 10.000 kr. 1 innlausnarverö 11.997.-
yi^/ouuo yicouo/o yicoco/u yi^ooioo 91276459 91280779 91282737 91277139 91282330 91283831
i 000.000 Kr.
(5. útdráttur, 15/081993)
innlausnarverð 1.228.100.*
91212016
: oo.uoo k
inniausnarverð 122.810.-
91240926 91241015 91245193 91252636
91240962 91242477 91250419 *
I < M )00 kr
inniausnarverð 12.281.-
91270556 91274690 91277359 91281098 91285062
91272635 91274786 91278891 91281893
91272953 91275474 91279510 91282981
91274534 91276071 91279511 91284908
(6. útdráttur, 15/11 1993)
1.000.000 ki
lnnlausnarverð 1.261.194,-
91210066 91212030
100.000 kr.
10.000 kr.
innlausnarverð 126.119.-
91240032 91242365 91245291 91248013 91252705
91240925 91242594 91247233 91248994
91242083 91243448 91247707 91249712
inniausnarverð 12.612.-
91270512 91271397 91276628 91281957
91271091 91271722 91278656 91285248
(7. útdráttur, 15/02 1994)
l .ooo.ooo ki
100.000 kr.
10.000 kr.
innlausnarverð 1.277.024.-
91210322 91210696 91211042 91212479 91213245
innlausnarverð 127.702.-
91240254 91242441 91243382 91249213 91241200
91240293 91242545 91243940 91249365 91251444
91240314 91242673 91244965 91249534 91251777
91240493 91242753 91245933 91240340 91251825
91240585 91242769 91247341 91240507 91251860
91240797 91243137 91248138 91240757 91252607
91240820 91243162 91248335 91240872
91242385 91243215 91249146 91241144
innlausnarverö 12.770.-
91270017 91272843 91279066 91281522 91284109
91270021 91275109 91279398 91281680 91284156
91271800 91276638 91270479 91282020 91284356
91272521 91277430 91270908 91283262 91285173
91272522 91277725 91281375 91284060
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00
HVÍIA HÚSIÐ / SiA