Morgunblaðið - 10.03.1994, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 10.03.1994, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ferð vel af stað í vinn- unni í dag en verkefni reyn- ist erfiðara en þú bjóst við. Þú finnur lausnina ef þú ein- beitir þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú skammast út í vin getur þú séð eftir því síðar. Hafðu hemil á skapinu og reyndu að sýna umburðar- lyndi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Reyndu að særa engan þótt þú viljir láta hjólin snúast í vinnunni í dag. Þér verður sennilega falið spennandi ábyrgðarstarf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS6 Láttu ekki tilfinningamar hlaupa með þig í gönur í vinnunni í dag. Sýndu þolin- mæði. Sumir eru að und- irbúa ferðalag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú gætir þurft að greiða eða endurfjármagna gamla skuld í dag og óvænt útgjöld geta komið upp. Sýndu að- gát í peningamálum. Meyja (23. ágúst - 22. septcmberl <!$ Þótt verkefni virðist erfítt í fyrstu ratar þú á réttu lausn- ina. Ástvinir þurfa að standa vel saman til að ná settu marki. * (23. sept. - 22. október) Þú ert sannkallaður vinnu- hestur í dag og þér gengur vel að leysa þau verkefni sem þér verða falin. Þetta verður annadagur. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj0 Sumir eiga erfitt með að skilja til hvers þú ætlast í dag því þér hættir til að slá úr og í. Reyndu að einbeita þér. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér finnst einhver vera að leyna þig einhveiju árdegis. Þú eyðir miklum tíma og vinnu í umbætur á heimilinu síðdegis. Steingeit '■ (22. des. - 19. janúar) X* Þú hikar ekki við að láta skoðun þína í ljós en þarft að gæta orða þinna svo þú móðgir engan. Þú kemur ~ miklu í verk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki of fijótfær við innkaupin í dag því þú gæt- ir setið uppi með eitthvað sem þu hefur ekkert gagn af. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft á þrautseigju að halda í dag. Láttu ekki hug- fallast þótt þér takist ekki að leysa verkefni í fyrstu tilraun. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalcgra staóreynda. DÝRAGLENS V Aá A A/A/ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með einn óvarinn lit, sneiða NS hjá þremur gröndum og enda í fjór- um spöðum á 5-2 samlegu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 75 ¥ 10764 ♦ ÁKD ♦ 10652 GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA Suður ♦ ÁKDG10 ¥ KD ♦ G10952 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass • 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Það er skynsamleg regla að breyta alltaf í hálit makkers með 2-3 skipt- ingu í litunum hans eftir uppruna- legt svar á grandi. Bæði spilast oft betur úr 5-2 legunni en 4-3, og svo heldur svarhönd sögnum gangandi með þessum hætti og gefur opnara tækifæri til að reyna við geim með 15-17 punkta. Vestur leggur niður laufás í byrj- un og spilar laufi áfram, sem suður verður að trompa. Styttingurinn er óþægilegur, ekki síst vegna stíflunn- ar í tíglinum. Fimm tíglar er greini- lega einfaldara geim. En áður en sagnhafi tekur að smíða skammar- ræðu yfir makker fyrir að breyta ekki í fimm tígla, ætti hann að leita leiða til að ráða við 4-2 leguna í trompi. Sér lesandinn lausnina á þeim vanda? Norður ♦ 75 ¥ 10764 ♦ ÁKD ♦ 10652 Austur iinii iSr- * DG94 Suður ♦ ÁKDG10 ¥ KD ♦ G10952 ♦ 7 Sagnhafi leysir samgangsvand- ræði sín þannig; Hann tekur fyrst einn slag á tígul. Spilar síðan trompi fjórum sinnum og hendir ÁK í tfgii niður í ÁK í spaða! Þannig greiðir hann götuna fyrir G1095 í tígli og tekur tíu slagi. _ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og mátar í þriðja leik. Vestur ♦ 9842 ¥ G85 ♦ 74 ♦ ÁK83 . —--— w*—v IW 1 IVSfTV. w omnuia SMÁFÓLK l'LL BE OUT IN THE WAlTlNS ROOM UJlTH ANPTANP 5PIKEAND OLAF.. THEV'VE BEEN A BAP FI5H Z-/9 (D 1994 United Feature Syndicate, Inc. 3g er fegin að þú hvílist, Snati., ég verð á biðstofunni með Lappa, Sám og Lubba... Það þarf eitthvað svona að gerast svo maður fari að hugsa, ekki satt? Fara fiskar til himnaríkis þegar þeir deyja? Ekki ef þeir eru vondir fiskar. nnfoljij (Hi 6e ilb; fígiri isJxal Það var skáktölvuforril „Socrates Experimental“ se hafði hvítt og átti leik gej bandaríska stórmeistaranu Alexander Ivanov (2.53! Svartur lék síðar 63. — h4 — i og hótaði máti sjálfur. Það t< forritið ekki nema brot úr sekúm að fínna rétta leikinn: 64. Hf8 - Rxf8, 65. Rf7+ og Ivanov gaí upp, því næsti leikur hvíts verð 66. Red6 mát. Skákin var tefld á Harvar atskákmótinu í vetur sem fra fór á tölvusafninu í Boston. S( stórmeistarar tefldu við fjögi einkatölvuforrit og tvær skáktöl ur. Forritin voru keyrð á tölvu með Pentium örgjörva á 60 MH „Socrates experimental“, sem < ekki komið á almennan marka stóð sig best af þeim og hlai þrjá vinninga, sem samsvar; árangri upp á 2.588 Elo-stig atskák. Samanlögð úrslit urc 27-9 stórmeisturunum í vil. Töl urnar voru þó fremur óheppn; er þær féllu a.m.k. tvisvar á tírr í lóUunmun stöðum,---------------

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.