Morgunblaðið - 10.03.1994, Side 48

Morgunblaðið - 10.03.1994, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 MORÐGATA A MANHATTAN ■*£ 1 Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. Óborganlega fyndin mynd um mið- aldra hjón í kynlífskrísu, sem gruna nágranna sinn um að hafa kálað kerlu sinni og hefja umsvifalaust síná eígin rahhsókn. «★ ★ ★ ★ Létt, fyndin ög ein- staklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Angie Errigo, Empire. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Anjelica Hus- ton, Alan Alda og Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd ÍTHX í A-sal kl. 7,9 og 11, Sýnd i'B-sal kl. 5. IKJOLFAR MORÐINGJA FLEIRI POTTORMAR Tikið feált í speiitiðl kflknmlnctruD í Stllritbii-lfiniii í síia 931165. Biðsiltar i lyidlia í verðlaui. Vtri kr. >1,11 liiitn. Sýnd kl. 5 og 7. Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI „Afbragðs góðir stólar" ★ ★ ★ ★ S.V. MBL. ^iXÉTifiTÆTiTiTtTiTiTifititðTiTðTiTiTiTiTiTðTðTð^friTi^i £A LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 11/3 uppselt, lau. 12/3 uppselt, sun. 13/3. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafln. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, Morðgáta menningarvita Kvikmyndir Arnaldur Indriðason MORÐGÁTA á Manhattan („Manhattan Murder Mystery"). Sýnd í Stgörnubíói. Leikstjórn: Woody Allen. Handrit: Allen og Marshall Brickman. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Alan Alda, Anjelica Huston, Jerry Adler. Gamanmyndin Morðgáta á Manhattan er fyrsta mynd Woody Allens eftir skilnaðinn við Miu Farrow og í fyrsta skipti í áratug er hana ekki að ftnna í mynd eftir hann. I staðin er komin gömul vinkona, Diane Kea- ton, úr m.a. Annie Hall, og þangað hefur Allen einnig náð í meðhöfund sinn að hand- ritinu, Marshall Brickman. Útkoman er eins- konar afturhvarf ti! þess tíma þegar Allen gerði hreinar gamanmyndir en í undanförn- um myndum hefur hann verið mjög upptek- inn af sálfræðipælingum í anda þess kvik- myndagerðarmanns sem hann dýrkar hvað mest, Ingmars Bergmans. Morðgátan er al- vörulaus og grínaktug saga um almenna borgara sem taka að sér rannsókn á hugsan- legu morðmáli. Hér er fyndnin í fyrirrúmi og þótt myndin rísi kannski ekki mjög hátt er hún alltaf skemmtileg og kærkomin send- ing frá fyndnasta kvikmyndahöfundi sam- tímans. Angistin og taugaspennan hefur ekki yfir- efið Allen í hlutvetki útgáfustjóra seih vséiitur er Dlane Keaton en næstu nágrann- ar þeirra eru roskin hjón. Þau hafa nýlega kynnst þeim þegar nágrannakonan deyr en grunsemdir vakna með hinni hughraustu og ákveðnu Keaton um að ekki sé allt með felldu þegar henni finnst ekkillinn, mjög vel leikinn af Jerry Adler, ekki nógu sorgmæddur. Hjónin gerast leynilögreglumenn í frístund- um, hugleysingjanum og taugabúntinu Allen mjög til ama, og þeim til aðstoðar kemur vinafólk, rithöfundurinn Anjelica Huston, sem geislar af kynþokka, og leikritaskáldið Alan Alda, sem kann að meta það, Eins og áður hefur Allen safnað að sér góðu leikaraliði sem skreytir myndina og gera hana ánægjulegri en hann hefur lika Morðsaga; Huston og Allen í Morðgátu á Manhattan. fastastarfsmenn aftan við myndavélina eins og Carlo Di Palma, sem myndar heimkynni persónanna og stórborgina New York af alkunnri smekkvísi. Uppbygging Allens er þægilega kunnugleg. Hann nær eðlilegu flæði með löngum tökum og hröðum sam- tölum sem fara mikið til fram í íbúðum per- sónanna, á göngum og á milli herbergja og eru oft eins og spunnin á staðnum. Leik- urinn allur er hófstilltur og yfirlætislaus og hentar vel hinum hægláta hraða frásagnar- innar. Þetta er ekki spennumynd framleidd af Joel Silver með skotbardögum og spreng- ingum. Þetta eru hinir venjubundnu allen- ísku menningarvitar, sem allir fara í óperur og leikhús og til sálfræðinga, að keppast við að leysa morðgátu. Fyndnin gengur mikið til út á áhuga- mannabraginn í rannsókninni en ýmsir mol- ar detta af böfði Álidhs eins ög t.d. frábær- ir Wagnerbrandarar éh þfefsóilá Álléhs í myndinni hefur lítið yndi af tónskáldinu: „í hvert skipti sem ég hlusta á Wagner kemur yfir mig þessi löngun að vilja ráðast inn í Pólland." Morðmálið sjálft er full yfirdrifið og verður aldrei mjög spennandi enda skipt- ir það engu meginmáli en það endar á skond- inn hátt í allsheijar uppgjöri í hálfgerðum speglasal í kvikmyndahúsi þar sem stendur yfír Orson Welles-hátíð, merkilegt nokk, og speglaatriðið í The Lady from Shanghai er á tjaldinu í bakgrunni. Morðgáta á Manhattan er fyrst og fremst tilraun Woody Ailens til að ná aftur til fjöld- ans með gríni og skemmtilegheitum og sú tilraun er allra góðra gjalda verð. LEIKFÉL. MOSFELLSSVEITAR s. 667788 sýnir gamanleik í Bæjarleikhúsinu Mosfeilsbæ • ÞETTA REDDAST! Kjötfarsi með elnum sólmi eftir Jón St. Kristjánsson. 21. sýn. fös. 11/3 kl. 20.30 sfðsta sýning. - Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn eftlr að sýning er hafin. Miöapantanir kl. 18-20 alla daga í síma 667788 og á öörum tímum ( 667788 símsvara. I S L E N S K A LEIKHÚSIO HIIB HðSINl, IRIITIIHOLTI21. Sllil 62(321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter íleikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 12. marskl. 20.00. Sunnud. 13.mars kl. 20.00. Þriðjud. 15. marskl. 17.00. Miðvikud. 16. marskl. 17.00. Miðapantanlr (Hinu húslnu, slml 624320. F R U E M I L I a| |L E I . !< H ú S| Fjölbreytt dansnámskeið Seljavegi 2, S. 12233 Skjallbandalagiö sýnlr lelksýninguna • Dónalega dúkkan eftlr Darlo Fo og Fröncu Rame f leikstjórn Maríu Reyndal. öll hlutverk Jóhanna Jónas. 2. sýning fös. 11/3 kl. 20.30, örfá sæti laus. 3. sýn. lau. 12/3 kl. 20.30. 4. sýn. sun. 13/3 kl. 20.30. Miðapantanir í sfma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. 3 ANAMIKA frá Jamaíka heldur dansnámskeið á vegum Jógastöðvarinnar Heimsljóss helgina 11.-13. mars. Námskeiðið er ætlað öllum almenningi og felst í hreyf- ingu, listsköpun, dagbókar- skrifum, umræðum, kripalu- nuddi, afrískum dansi, nú- tímadansi, jógadansi og orkustöðvaæfingum. Anamika fæddist í Jama- íka en hefur siðan búið í (mir TónLfiyp Háskólabíói fimmtudaginn 10. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Oliver Gilmore Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir Ríkharði Pálsson: ARK ues Ibert: Flautukonsert NicQÍatRimskíj Korsakoff: Scheherazade SINFÓNÍUNLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími Hijomsveit allra Islendlnga 622255 Gildir til kl. 19.00 lYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR 4 w BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 & ■ I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir ielkhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. simi Stóra sviðið ki. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Slmonarson. Lau. 12. mars, uppselt, - sun. 13 mars, uppselt, fim. 17. uppselt, - fös. 18. mars, uppselt, - fim. 24. mars, fim. 7. april, nokkkur sun. 10. apríl, nokkur uppselt, - lau. 26. mars, uppselt sæti laus, - fös, 8. apríl, uppselt, sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV 1994 • MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof Aukasýning þri. 15. mars, uppselt. 0 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Á morgun - lau. 19. mars - fös. 25. mars. Sýningum fer fækkandl. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýr) með söngvum Lau. 12. mars kl. 14, uppselt, - sun. 13. mars kl. 14, örfá sætl laus, - mið. 16. mars kl. 17, uppselt, - sun. 20. mars kl. 14, nokkur sætl laus, - sun. 27. mars kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ( kvöld kl. 20 - sun. 20. mars kl. 20. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, uppselt, - lau. 19. mars, fáein sæti laus, - sun. 20. mars - fös. 25. mars. Sýningin er ekkl við hæfi barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að sýning er hafln. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norón Lau. 12. mars, næstsfðasta sýn. - fös. 18. mars, sfðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum f sallnn eftir að sýning er hafln. Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum vlrka daga frá kl. 10.00. Clræna linan 996160. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásaml dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Á HERRANÓTT 1994 SWEENEY TODD Morðóði rakarinn við Hafnargötuna Blóðugasti gamanleikur allra tíma í leikstjórn Ósk- ars Jónassonar og þýðingu Davfðs Þórs Jónssonar í Tjarnarbíói: I kvöld fim. 10. mars kl. 20. Lau. 12. mars kl. 23, mlðnætursýning. Sun. 13. mars kl. 20. Þri. 15. mars kl. 20. Fim. 17. mars kl. 20. Fös. 18. mars kl. 23, miðnætursýning. Miðaverð kr. 900. Pantanir í sfma 610280. Englandi, Skandinavíu, Suð- ur-Ameríku og Bandarikjun- um. Hún bjó í tíu ár í Kripal- umiðstöðinni og lifði sam- kvæmt kenningum Yogi Amrit Desai Gurudevis. Þar kenndi hún ýmsar tegundir nudds, kripalujóga og dans. Ukraínsk kvikmynd í bíósal MÍR HVÍTUR fugl með svartan díl nefnist kvikmyndin sem sýnd verður í MIR, Vatns- stíg, á laugardag ki. 16. Myndin var gerð í Úkraínu 1971 og hlaut gullverðlaun á sjöundu alþjóðlegu kvik- myndahátiðinni í Moskvu árið eftir. Leikstjóri er Júríj Iljenko en meðal leikenda eru Larissa Kadotsnikova, Alexander Plotnikov og Ivan Mi- kolajtsúk. Myndin 3egir frá því hvemig synir Lés Zvonar bregðast misjafnlega við inn- rás heija fasista í föðurland þeirra sumarið 1941. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. <mi<9 Wfk BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIK.UR . Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Slmon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. mið. 16/3, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fös. 18/3, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. sun. 20/3, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. mlð. 23/3 brún kort gilda, örfó sætl laus. Sýn. lau. 26/3, uppselt, miö. 6/4 fá- ein sæti laus. • EVA LUNA lelkrlt eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unniö upp úr bók Isabel Allende. I kvöld örfá sætl laus, fös. 11/3 uppselt, lau. 12/3 uppselt, flm. 17/3 örfá sæti laus, lau. 19/3 uppselt, fim. 24/3, fös. 25/3 upp- selt, sun. 27/3, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt. Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. ATH. 2 mlðar og geisladiskur aðelns kr. 5.000. Mlðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla vlrka da'ga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.