Morgunblaðið - 10.03.1994, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994
IÞROTTIR UNGLINGA
Knattspyrna:
Valur með
tvo titla
Um síðustu helgi fór fram úr-
slitakeppni íslandsmótsins í
innanhússknattspyrnu í yngri
flokkum. Eftirtalin lið léku til úr-
slita í einstökum aldursflokkum.
2. flokkur karla:
Fram - ÍBV......................2:0
3. flokkur karla:
FH-KR...........................3:2
4. flokkur karla:
Valur- KA.......................1:0
5. flokkur karla:
Fylkir - ÍBK....................3:1
2. flokkur kvenna:
UBK - UMFA......................6:2
3. flokkur kvenna:
Valur-KR........................2:1
4. fiokkur kvenna:
Stjaman - Fjölnir...............3:2
Sigur Stjörnunnar í fjórða flokki
kvenna var eftir framlengingu og
vítaspyrnukeppni.
Urslitakeppni mótsins var hald-
in í fjórum íþróttahúsum í Reykja-
vík; 2. flokkur karla lék í Laugar-
dalshöll, 3. og 4. flokkur í Austur-
bergi, 5. flokkur í Víkinni og
kvennaflokkar í Iþróttahúsi Fjölnis
í Grafarvogi.
Leiðrétting
Sagt var frá því á síðustu Unglingasíðu í
umíjöllum um íslandsmótið í íshokkí að
Skautafélagið Björninn hefði unnið sinn
fyrsta íslandsmeistaratitil þegar félagið
sigraði i flokki 13 - 16 ára. Hið rétta er
að félagið sigraði einnig í fyrra.
Fjör á skíðaleikum
82 þátttakendur á aldrinum 4 - 8 ára kepptu
á Fanta-leikunum í Eldborgargili í Bláfjöllum,
sem skíðadeild Fram stóð fyrir um síðustu
helgi. Keppt var í tveimur aldursflokkum, 6
ára og yngri og síðan 7 til 8 ára. Keppt var
í stórsvigi, farnar þrjár umferðir og tvær bestu
látnar gild og síðan var ein ferð í leikjabraut,
sem var með hinum ýmsu þrautujn. Allir sem
luku keppni fengu minjagrip. Átta efstu í
hveijum flokki fengu verðlaun (stóra myndin)
og þau sem náðu bestum samanlögðum árangri
í stórsvigi og leikjabrautinni fengu skíði í verð-
laun (sjá minni mynd). Þau eru f.v. Kristín
Þrastardóttir, Fram, Þorsteinn Þorvaldsson,
Haukum í flokki 6 ára og yngri og Linda Björg
Siguijónsdóttir, Ármanni og Hlynur Valsson,
Ármanni, í flokki 7-8 ára.
Skíðahátíð
hjá börnum í
Eldborgargili
Fantaleikarnir fóru fram á veguin
skíðadeildar Fram í Eldborgargili
laugardaginn 5. mars. 82 þátttak-
endur kepptu í tveimur aldurs-
flokkum og tókst framkvæmd
mótsins mjög vel. Þetta var í fyrsta
sinn sem þetta mót er haldið en
ákveðið hefur verið að halda það
árlega.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
Svig stúlkna 6 ára og yngri:
Una Guðmundsdóttir, Armanni.........54,89
Tinna Dórey Pétursdóttir, Haukum..55,04
Kristín Þrastardóttir, Fram.........57,77
Svig drengja 6 ára og yngri:
Þorsteinn Þorvaldsson, Haukum.....54,07
Pétur Hrafn Hafstein, KR..........55,01
Jónatan Jónsson, Haukum...........57,32
Svig stúlkna 7-8 ára:
Linda B. Sigurjónsdóttir, Ármanni...45,46
Linda Marín Sigurðardóttir, Haukum..49,73
Elín Amarsdóttir, Ármanni...........51,18
Svig pilta 7-8 ára:
Fannar Gíslason, Haukum...........46,77
Björn Þór Ingason, Breiðabliki......46,78
Hlynur Valsson, Ármanni...........48,56
Leikjabraut, stúlkur 6 ára og yngri:
Kristín Þrastardóttir, Fram.......30,02
Halla Kristín Jónasdóttir, Ármanni..32,00
ÞóraBjörgÁsgeirsdóttir, Breiðabliki ..32,51
Leikjabraut, drengir 6 ára og yngri:
Þorsteinn Þorvaldsson, Haukum.......31,36
ísak Birgisson, Haukum............33,18
Pétur Kr. Hafstein, KR............33,38
Leikjabraut, stúlkna 7-8 ára:
Linda B. Siguijónsdóttir, Ármanni.25,29
Linda Marín Sigurðardóttir, Haukum.,26,82
Katrín Ó. Þorsteinsdóttir, Breiðabl.29,34
Leikjabraut, piltar 7-8 ára:
Hlynur Valsson, Ármanni...........26,71
Árni Snæbjöm Magnússon, Ármanni ..28,23
Magnús Ásgeirsson, Breiðabliki....29,73
FIMLEIKAR
Morgunblaðið/Frosti
Ragnheiður S. Jónsdóttir sýnir
falleg tilþrif í æfingutn á gólfi.
Alþjódlegt handknattleiksmót
Handknattleiksdeild FH, Hafn-
arfjarðarbær og Úrval-
Útsýn standa um páskana fyrir
alþjóðlegu handknattleiksmóti fyr-
ir unglinga annað árið í röð. Átta-
tíu lið mættu til leiks í fyrra, þar
af sjö erlend.
í ár fer Iceland-Cup haldið í
Hafnarfirði daganan 31. mars til
3. apríl og að sögn mótshaldara
hafa níu erlend lið tilkynnt þátt-
töku á mótið. Erlendu liðin koma
frá Danmörku, Svíþjóð, Þýska-
landi og Grænlandi. Keppt verður
í tíu aldursflokkum á mótinu, í
2.-5. flokki pilta og stúlkna. Þijú
efstu lið í hveijum flokki fá verð-
laun auk þess sem veitt eru ein-
staklingsverðlaun. Þátttaka þarf
að tilkynnast fyrir 20. mars. Nán-
ari upplýsingar er hægt að fá í
s. 652534 (Geir) og 699300 (Hörð-
ur og Þórir).
Framfarir í fimleikum
Meistaramót
fimleikastigans
2. þrep - stúlkur
Sólveig Jónsdóttir, Gerplu..........31,213
Ólafía Vilhjálmsdóttir, FK..........30,080
Sashia Freyja Schalk, Gerplu........30,070
3. Jirep-stúlkur
Lilja Jónsdóttir, Armanni...........34,580
Erla Guðmundsdóttir, Gerplu.........33,963
Hlín Benediktsdóttir, Björk.........33,890
3. þrep - drengir
Ómar Öm Ólafsson, Gerplu............54,800
Dýri Kristjánsson, Gerplu...........52,650
Þórir A. Garðarsson, Ármanni........52,550
4. þrep - stúlkur
Bergþóra Einarsdóttir, Ármanni......35,337
Kristín Lilja Jónsdóttir, Ármanni...35,040
Vala Védís Guðmundsdóttir, Ármanni...35,040
4.þrep-drengir
Viktor Kristmannsson, Gerplu........56,950
Steinn Finnbogasop, Gerplu..........56,650
Freyr Finnbogason, Gerplu...........56,450
Morgunblaðið/Frosti
Lilja Erlendsdóttir, úr Gerplu vakti athygli fyrir vandaðar æfingar á
Unglingamótinu. Hún sigraði í æfingum í samanlögðu á þriðja þrepi í flokki
ellefu ára og yngri. Hér er hún í gólfæfingum.
Ósk Óskarsdóttir í æfingum á
jafnvægisslá.
180 keppendurá Unglingamóti
„ÞAÐ er greinileg framför hjá keppendum en þetta er annað
árið sem fimleikastiginn er æfður,“ sagði Margrét Björnsdóttir,
formaður fimleikasambandsins um Unglingamótið og Meistara-
mót íslenska fimleikastigans sem fram fór í Laugardalshöll dag-
ana 26. og 27. febrúar.
Jafnan er skipt um fimleikastiga
eftir hveija Ólympíuleika og
því í annað skiptið sem íslenskir
unglingar fást við þessar
skylduæfingar. Tíu félög sendu
keppendur á Unglingamótið og
keppendur voru alls 180 og 46
þeirra náðu lágmörkum fyrir
meistaramótið daginn eftir.
Næsta stórverkefnið í fimleik-
um er íslandsmótið sem fram fer
18. - 20. mars en Unglingameist-
aramótið fer síðan fram 22. - 23.
apríl þarf sem keppt verður í frjáls-
um_ æfingum.
Á mótunum tveimur í Laugar-
dalshöll var keppt í þriðja, fjórða
og fimmta þrepi fimleikastigans.
Unglingamót
3. þrep - stúlkur
13 -14 ára
Erla Guðmundsdóttir, Gerplu.........33,908
Jóhanna Jakobsdóttir, Stjörnunni....33,558
Hlín Benediktsdóttir, Björk.........32,875
12ára
Lilja Jónsdóttir, Ármanni...........33,583
JónaDöggÞórðardóttir, Björk.........32,108
María Þrastardóttir, Björk..........32,100
11 ára og yngri
Lilja Erlendsdóttir, Geiplu.........33,767
Ema Sigmundsdóttir, Ármanni.........33,033
Bryndís Bjarnadóttir, Gerpla........28,925
3. þrep - drengir
15 -16 ára
Sigurður Freyr Bjamason, Gerplu......53,20
Pálmi Þór Þorbergsson, Gerplu........49,95
Daði Hannesson, Ármanni..............49,45
13-14 ára
Ómar Örn Ólafsson, Gerplu............55,35
Dýri Kristjánsson, Gerplu............53,30
Birgir Bjömsson, Ármanni.............52,20
10-12 ára
Steinn Finnbogason, Gerplu...........44,05
Daði Rafn Skúlason, Gerplu...........44,05
4. þrep - stúlkur
11 -12 ára
Eva Dögg Jónsdóttir, Gerplu.........35,175
Halldóra Þorvaldsdóttir, FK.........34,250
Aðalbjörg Jónsdóttir, Ármanni.......34,100
10 áraog yngri
Þuríður Guðmundsdóttir, Gerplu......34,750
Kristín Lilja Jónsdóttir, Ármanni...34,725
íris Svavarsdóttir, Stjömunni.......34,625
4. þrep - drengir
13. ára
Freyr Finnbogason, Gerplu............55,20
GunnarThorarensen, Ármanni...........51,90
Ásgeir Þór Jónsson, Gerplu...........44,65
10- 12ára
Viktor Kristmannsson, Gerplu......,..56,70
Kristján Magnússon, Gerplu...........46,60
Rúnar Bogi Gíslason, Gerplu..........36,85
5. þrep - drengir
10-llára
Egill Viðarsson, Ármanni.............38,00
Amar Björnsson, Ármanni..............37,80
Freyr Garðarsson, Ármanni............37,70
8 - 9 ára
Jónas Valgeirsson, Ármanni...........35,05
Anton H. Þórólfsson, Ármanni.........33,80
Björn Ómar Guðmundsson, Gerplu.......33,65
■Einkunnir eru samtala fjögurra æfinga í
stúlknaflokki og sex í drengjaflokki.