Morgunblaðið - 17.03.1994, Side 49

Morgunblaðið - 17.03.1994, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 49 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S//V7/ 32075 Madeleine Stowe I Aidan Quinn BLEKKING SVIK MORÐ Eftir þrjátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina á ný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegurðina sem vunlykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingjans.... er hún næsta fórnarlamb? í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Síðasti Móhíkaninn), Aidan Quinn. Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. DOMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BAMÆN MÓDIR SKILNAÐURINN ÁTTI EFTIR AÐ t- BREYTASTí 1 MARTRÖÐ I Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14ára. Átak í dýpkun innsiglingar á Höfn á Hornafirði 100 þúsund rúmmetrar af sandi fjarlægðir á hálfu ári SÉRSTAKT átak hefur verið gert í dýpkun hafnar og innsiglingar á Höfn í Hornarfirði á síðustu sex mánuð- um, og er ætlunin að dýpka alla innsiglingarrennuna í sjö metra þannig að hægt sé að taka inn stærri skip, t.d. loðnuskip. Seinustu vikur og mánuði hafa alls fjögur dælingarskip unnið innan hafnar og í innsiglingarrenn- unni, og Iætur nærri að um 100 þúsund rúmmetrar af sandi hafi verið fjarlægðir á síðasta hálfa ári. Kostnaður nemur nú 30 milljónum króna. Samkvæmt upplýsingum frá Sturlaugi Þorsteinssyni, bæjarstjóra á Höfn, eru miklir sandflutningar í og við Horna- fjörð, innanfjarðar og í höfn- ina. Myndast sandöldur og berst sífellt efni inn í höfnina, allt að 15-20 þúsund rúm- metrar af fínum sandi á ári. Á liðnu hausti samdi bærinn við Björgun hf. um að dæling- arskipið Perlan dældi 25 þús- und rúmmetrum uppúr inn- siglingunni, jafnframt því að Soffía, dæluskip Hornafjarð- arhafnar, hefur verið við dæl- ingar innan hafnar. Á liðnum vikum hafa einnig tvö færeysk skip með dælu- og gröfubún- að, Vitin og Sandfragt, verið að verki innan hafnar og í innsiglingarrennunni. Dælingin hefur þegar skil- að þeim árangri að hægt var að koma loðnuskipinu Húna- röst inn í innri höfnina, sem ekki hefur verið mögulegt fyrr og var loðnu dælt og hún flokkuð beint úr skipinu. Er ætlunin að halda áfram sand- dælingu, og er m.a. gert ráð fyrir að Perlan haldi áfram dælingu úr innsiglingarrenn- unni næsta haust. SIMI: 19000 Forsýning á páskamyndinni í ár Myndin fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og London AI.EC MCOIJ. BIU. BALDWIN KIDMAN PULLMAIN M «I (WI K Ml AUHIKI SKI> n KIK LÆVÍS LEIKUR Spennumynd frá leikstjóranum sem gerði „Sea of Love“ Magnaðasta spennumynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Nicole Kidman, Anne Bancroft og Georg C. Scott. Leikstjóri: Harold Becker (Sea of Love). Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Far vel frilla mín Kosin besia myndin í Cannes ’93 ásamt Píanó. Tilnefnd til Óskarsverðlauna ’94 §em besla erlenda myndin. „Ein sterkasta og vandaóasta mynd síóari ára.“ ★ ★★★ Rás 2. „Mynd sem enginn má missa af.“ FAREWELL MV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. CONCUBINE „EinhvermikUfenglegastamyndsemsésthef- a fiím £y CAen Xaiya uráhvítatjaldinu.” ★★★★ H. H.,PrcNsan. Sýnd kl. 5 og 9 (i A-sal kl. 5). Bönnuð i. 12 ára. Arizona Dream Aðalhlutverk: Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Dunaway og Lili Taylor. Leikstjóri: Emir Kusturica. Sýnd ki. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin f USA frá upphafi. ★ ★★★ H. H., Pressan. ★★★!. K., Eintak. ★★★H. K., D.V. ★ ★★1/2 S. V., Mbl. ★★★hallar f f)órar, Ó. T„ Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti sakleysingjans Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega b. i. 16 ára. Síðasta sýning. PÍANÓ Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna m.a. besta myndin. „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögul. ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Tískusýning haldin í Naustkjallaranum Sanddæluskip í höfninni á Höfn. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Tískusýning verður í Naustkjallaranum við Vest- urgötu í kvöld, fímmtudag, kl. 21. Sýnd verða föt frá versluninni Kokteil í Borg- arkringlunni. Verslunin sér- hæfír sig í fatnaði fyrir döm- ur á öllum aldri, höttum, töskum, slædum og skart- gripum. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.