Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 21 Ekki búið að skipuleggja fæðingarþjónustu á Fæðingarheimili Fjárveitingxi vantar EKKI er búið að skipuleggja fæðingarþjónustu á Fæðingarheimilinu því fjárveiting hefur ekki fengist að sögn Jóns Þorgeirs Hallgrímsson- ar yfirlæknis á Landspítalanum. Segir Jón að það sé á misskilningi byggt að heimilið verði opnað um mánaðamótin. Davíð Á. Gunnars- son forstjóri Ríkisspitalanna segir að fyrirhugað sé að reka Fæðingar- heimilið fyrir helming þess fjár sem borgin kostaði til á sínum tíma og mikilvægt sé að um hagkvæma rekstrareiningu verði að ræða. „Þessi samningur sem undirrit- sumarið,“ segir Jón Þ. Hallgrímsson aður var er leigusamningur milli yfirlæknir. Ríkisspítalanna og Reykjavíkur- borgar og þar er tekið fram að hluti Davíð Á. Gunnarsson forstjóri af starfsemi kvennadeildar eigi að Ríkisspítalanna segir að húsið hafi fara fram á Fæðingarheimilinu til verið tekið á leigu frá 1. apríl, með að skapa konum valkost hvað varð- fyrirvara um samþykki fjárveit- ar fæðingar. En því miður vitum ingavaldsins. „Síðan væntum við við á spítalanum ekkert meira og þess að fljótlega fáist úr því skorið höfum því ekki getað undirbúið . hversu mikið umfang við getum þetta á einn eða annan hátt. Nú verið með í húsinu, sem ræðst fyrst eru sumarfrí ekki langt undan og og fremst af fjárveitingu.“ Davíð ég get ekki ímyndað mér að hægt segir að húsið hafi verið notað til verði að koma þessu í gagn fyrir að mæta auknum fjölda fæðinga í fyrra og eflaust verði reynt að nýta það i sama tilgangi strax ef á þurfi að halda. Hugmyndin sé síðan að koma öllu húsinu í notkun í tengsl- um við fæðingardeildina og starf- semi kvennadeildarinnar. „Það er auðvitað stóra málið að um hag- kvæma rekstrareiningu verði að ræða,“ segir Davíð. Hann segir ennfremur að þegar Reykjavíkur- borg hafi séð um rekstur Fæðingar- heimilisins hafi það kostað um 60 milljónir. „Við höfum ætlað okkur að gera þetta fyrir að minnsta kosti helmingi lægri upphæð og erum búin að fá hluta af fjárveitingunni. Það hafa allir áhuga á því að koma þessari starfsemi á fót en það fer eftir því hversu fljótt flárveiting fæst hversu vel og myndarlega hún fer af stað,“ segir Davíð loks. ' Morgunblaðið/Árni Sæberg Myntsafni Seðlabankans færð gjöf STJÓRN Visa íslands færði Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminjasafns í gær eintök af öllum gerðum Visa- greiðslukorta að gjöf, Um er að ræða 150 greiðslu- kort sem útgefin hafa verið af aðildarbönkum og spari- sjóðum frá árinu 1981 þegar útgáfa þeirra var hafin hérlendis. Tilefnið er tíu ára afmæli Visa íslands — Greiðslumiðlunar hf. og eins og segir í tilkynningu er það von gefenda að forráðamönnum Myntsafnsins muni þykja akkur í plastpeningum þessum sem sumir hveijir séu þegar orðnir fágætir. í ljósi mikillar notkun- ar greiðslukorta hér á landi megi ætla að þau muni ekki síður þykja merkilegur þáttur í gjaldmiðilssögu landsins. Frá afhendingunni, talið frá vinstri: Sólon R. Sigurðsson bankastjóri Búnaðarbankans, Birgir ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri, Jón -Sigurðsson seðlabankastjóri, Jóhann Ágústsson stjórnarformaður hjá Visa íslandi, Ólafur Pálmason forstöðumaður Myntsafnsins, Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri Visa íslands og Bjarni Bragi Jónsson aðstoðarbanka- stjóri Seðlabankans. MEÐ HALOGENLJÓSUM OG SPEGLI Poulsen Suðurlandsbraut 10, sími 686499 li:SNV!f-V f •s Rómantískur Pavarotti ó tónleikum AS kvöldi Föstudagsins langa verða tónleikar heimstenórsins Pavarottis í heimaborg hans, Modena, síSasta haust fluttir ó Stöð 2. Pavarotti var í einstöku formi ósamt sópransöngkonunni ungu Nuccia Focile en þema tónleikanna voru rómantískir söngvar í anda Puccinis. Póskatilboó til 6. apríl: 1.599 kr. Fulltverð: 1.799 kr. Spónsku munkarnir MagnaSasta uppókoma ó vinsældarlistum siSari tima: Heillandi, róandi og dulúSlegur söngur spónsku munkanna hefur fariS sigurför um heiminn. Tvöfaldur diskur. Kemur 29. mars PóskatilboS til 6. apríl: 2.099 kr. FulltverS: 2.399 kr. Messías eftir Handel HiS óhrifamikla verk Handels nýtur sín best yfir póskahótíSina. MagnaS tónverk sem lætur engan ósnortinn. Omissandi í geislaplötusafn heimilisins PóskatilboS til 6. apríl: 1.599 kr. Fullt verS: 1.799 kr. KLASSÍSK OG SKEMMTILEG • Kringlunni Simi: 600930 • Stórverslun Laugavegi 26 Sími: 600926 • Laugavegi 96 Sími: 600934
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.