Morgunblaðið - 26.03.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994
37
____________Brids_______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag Sauðárkróks
Úrslit í tveggja kvölda tvímenn-
ingi spiluðum 14. og 21. mars:
Þórarinn Thorlacius - Þórður Þórðarson 257
Birgir Rafnsson - Sigurgeir Angantýsson 249
JónÖmBerndsen-GunnarÞórðarson 242
Bridsdeild Barðstrend-
ingafélagsins
Eftir 5 umferðir í barómeter er
röð efstu para eftirfarandi:
Þórarinn Árnason - Gísli Víglundsson 64
Haraldur Sverriss. - Leifur Kr. Jóhanness. 61
Skarphéðinn Lýðsson - Guðbjörn Eiríksson 50
Gunnar R. Pétursson - Allan Sveinbjömsson 49
Þórir Bjamason - Sigriður Andrésdóttir 30
Edda Thorlacius - Sigurður ísaksson 27
Bridsdeild Barðstrend-
ingafélagsins
Dagana 7. og 14. mars var spiluð
árleg firmakeppni deildarinnar. Röð
efstu para varð eftirfarandi:
Skipavarahlutir hf. 518
Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannesson
Smurstöðin Hafnarstræti 487
Þórarinn Árnason - Gísli Víglundsson
Vestfjarðaleið hf. 476
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson
Búnaðarbankinn _ 451
Óskar Karlsson - Ólafur Bergþórsson
Deildin þakkar öllum þeim fyrir-
tækjum sem styrktu hana með þátt-
töku í þessari keppni. Peningar sem
inn koma eru notaðir til að auðvelda
deildinni samskipti við spilara úr V-
Barðastrandarsýslu. Farið verður til
Patreksfjarðar 29. apríl nk. og spilað
þar 29. og 30. apríl og komið heim
1. maí.
Bridsfélag Siglufjarðar
Mánudagskvöldið 21. mars var
haldið fyrsta kvöldið af þremur í Skelj-
ungstvímenningi á Siglufírði. Á for-
svarsmaður Skeljungs á Siglufirði,
Haraldur Árnason, allan veg og vanda
af mótinu og Skeljungur veitir verð-
laun. Spilaður er Barómeter með þátt-
töku 20 para, 4 spil á milli para. Að
loknum 5 umferðum eru efstir:
Ólafur Jónsson - Steinar Jónsson 42
Jóhann Jónsson - Þorleifur Haraldsson 40
Gottskáik Rögnvaldsson - Haraldur Ámason 38
Anton - Bogi Sigurbjömssynir 37
BjömÞórðarson-JóhannMöller 35
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda
Butler-tvímenningur með þátttöku 28
para. Hæsta skor:
A-riðill:
Trausti Finnbogason - Haraldur Ámason 56
Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 56
Hjálmtýr Baldursson - Baldvin V aldimarsson 55
ÓliH.Olafsson-BjamiÁ.Sveinsson 50
B-ríðitl:
SigrúnPétursdóttir-AldaHansen 69
Jón Páll Siguijónsson - Stefán R. Jónsson 48
Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 48
Jón Ingi Ragnarsson - Sæmundur Ámason 46
Næst verður spilað 7. apríl.
Vetrar-Mitchell BSÍ
Föstudaginn 18. mars var spilaður
einskvölds tölvureiknaður tvímenning-
ur með þátttöku 27 para. Spilaðar
voru 10 umferðir með 3 spilum á milli
para. Meðalskor var 270 og bestum
árangri náðu:
NS:
RögnvaldurMöller-BjömKristinsson 308
Friðrik Friðriksson - Sigurður Valdimarsson 303
Friðjón Margeirsson - Ingimundur Guðmunds. 293
AV:
Albert Þorsteinsson - Sæmundur Bjömss. 348
GunnlaugurKarls.-GrétarAmarz 313
Árnína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 310
Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll
föstudagskvöld og byrjar stundvíslega
kl. 19. Allir spilarar eru velkomnir.
Vesturlandsmót í tvímenningi
Vesturlandsmót í tvímenningi verð-
ur haldið í Grundarfirði 9. apríl nk.
Spilaður verður barometer og er áætl-
að að keppninni ljúki um kvöldið en
keppnin hefstkl. 10.
Skráning er hjá Guðna Hallgríms-
syni í síma 93-86788 eða hjá Eggert
Sigurðssyni í síma 93-81361. Skrán-
ingu lýkur 6. apríl.
Opið páskamót hjá Bridsfélagi
Útnesinga
Opið bridsmót verður haldið í fé-
lagsheimilinu Klifi í Ólafsvík á skírdag
(31. marz). Mótið stendur í einn dag
og verður spilaður barometer tvímenn-
ingur.
Fjöldi þátttakenda verður takmark-
aður en heildarverðlaun eru hátt í 200
þúsund kr. Þátttaka tilkynnist í síð-
asta lagi 29. marz í síma 93-66720
eða í síma 93-66659 (Erla Laxdal).
Bridsfélag Húnvetninga
Miðvikudaginn 16. mars voru spil-
aðar þijár umferðir í barometer félags-
ins með þátttöku 22 para. Úrslit urðu
þessi:
Jón Sindri Tryggvason—Björn Friðriksson 88
Tryggvi Gíslason - Gísli Tryggvason 67
GunnarBirgisson-JóngeirHlinason 50
HallaÓlafsdóttir-IngaBembuk 45
BaldurÁsgeirsson-HermannJónsson 33
4. og síðasta umferð spiluð 23.
mars, úrslit:
Bergþóróttósson-HákonStefánsson 94
Eðvarð Hallgrimsson - RúnarHauksson 49
BjömKjartansson-EyjólfurÓlafsson 47
JónSindriTryggvason-BjömFriðriksson 42
BjömBrynjólfsson-StefánJónsson 26
Úrslit í barometer félagsins verður
þá, lokaumferð:
Jón Sindri Tryggvason - Bjöm Friðriksson 165
■ KARLANEFND Jafnréttis-
ráðs samþykkti á fundi sínum 22.
mars sl. eftirfarandi: „Ráðgjafar-
nefnd Jafnréttisráðs um leiðir til
auka hlut karla í umræðunni um
jafnrétti kynja, svokölluð karla-
nefnd Jafnréttisráðs, fagnar fram-
komnu frumvarpi til laga um breyt-
ingu á lögum um réttindi og skyld-
ur starfsmanna ríkisins. Samþykkt
þessa frumvarps myndi leiða til
þess að réttur feðra í þjónustu ríkis-
ins til launa í fæðingarorlofi yrði
ótvíræður. Kærunefnd jafnréttis-
mála hefur tvívegis beint þeim til-
mælum til fjármálaráðherra að
gerðar verði ráðstafanir til að viður-
kenndur verði og tryggður réttur
feðra á þessu sviði. Tilmælunum
var beint til ráðherrans í framhaldi
af tveimur kærum frá feðrum í
þjónustu ríkisins sem fengið höfðu
synjun um laun í fæðingarorlofi.
Kærunefndin taldi synjun fjármála-
ráðuneytisins hvorki í samræmi við
markmið jafnréttislaga um að kon-
ur og karlar skuli njóta sömu kjara
fyrir jafn verðmæt og sambærileg
störf, tilgang þeirra laga né skilning
og fyrirætlan löggjafans þegar lög-
in um fæðingarorlof voru sett.
Karlanefnd Jafnréttisráðs telur
brýnt að karlar séu hvattir til að
axla aukna fjölskylduábyrgð m.a.
með því að gera þeim raunverulega
kleift að taka fæðingarorlof. Karla-
nefndin hvetur því alþingismenn til
að samþykkja framkomið frumvarp
sem fyrst.“
M GUÐRÚN B. Guðsteinsdóttir
bókmenntafræðingur mun kynna
rannsóknir sinar á verkum vestur-
íslensku rithöfundanna Lauru G.
Salverson og Kristjönu Gunnars
þriðjudaginn 29. mars kl. 12 í stofu
311 í Árnagarði á vegum Rann-
sóknarsto/u í kvennafræðum við
Háskóla Islands. Guðrún er með
BA-próf í ensku frá Háskóla ís-
lands. Hún varði doktorsritgerð á
síðasta ári við Albertháskólann í
Kanada. Fjallaði rigerð hennar um
hugmyndaskáldsöguna. Guðrún er
nú lektor í ensku við Háskóla ís-
lands.
MORE Félagasamtök
^ og hópar!
Disklinpry frákr. I.114r Bjóðum upp á einstakt hús- næði fyrir hvers konar mann- fögnuði. Góður og fjölbreytt- ur matur í öllum verðflokkum.
Sjáum um rútur og tónlist.
Pantiðtímanlega.
BODEIND Veitingastaðurinn Básinn
Austurströnd 12 við Ingólfsfjall, sími 98 34160.
Sfnii 612061 • Fax 612081
GunnarBirgisson-JóngeirHlinason 128
Guðlaugur Sveinsson - Róbert Siguijónsson 107
Tryggvi Gíslason - Gísli Tryggvason 85
EðvarðHaligrímsson-RúnarHauksson 80
Aðalbjöm Benediktsson - Jón V. Jónmundsson 66
Halla Ólafsdóttir—Inga Bembuk 37
Ólafurlnvason-ZorioliHamadi 34
Bridsklúbbur félags eldri
borgara, Kópavog
Föstudaginn 18. mars var spilaður
tvímenningur og mættu 18 pör, tveir
riðlar A-B. Úrslit urðu. A-riðill 10 pör:
GarðarSigurðsson-CírusHjartarson 142
Jóhanna Amadóttir - Einar Jónsson 128
Stefán Bjömsson - Hallgrímur Kristjánsson 112
Meðalskor 108
B-riðili, 8 pör:
Þorsteinn Erlingsson - Sigurleifur Guðjónsson 107
Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 104
Sveinbjöm Jóhannesson - Ragnar Halldórsson 93
Meðalskor 84
Þriðjudaginn 22. mars var spilaður
tvímenningur. 24 mættu til leiks. Spil-
að var í tveimur riðlum. A-10 og B-14.
Úrslit í A-riðli:
Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 129
Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur V aldimarsson 124
Eysteinn Einarsson - Garðar Sigurðsson 122
Meðalskor 108
B-riðill:
EinarEinarsson-SvavarSigurðsson 184
ValdimarLámsson-SveinnSæmundsson 175
JúlíusIngibergsson-JósefSigurðsson 174
Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir 172
Meðalskor 156
Frá Skagfirðingum Reykjavík
Ágæt þátttaka er hjá Skagfirðing-
um á þriðjudögum, en þá eru spilaðir
eins kvölds tvímenningur, fram yfir
páska. Úrslit síðasta þriðjudag urðu.
N/S: •
Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 301
BjamiSveinsson-ÓlafurH.Ólafsson 285
GuðjónGuðmundsson-ViktorBjömsson 251
AlfreðKristjánsson-LárusHermannsson 238
A/V:
GuðlaugurSveinsson-ÓlafurLárasson 290
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 269
Andrés Þórarinsson - Halldór Þóróifsson 264
Ólafur Oddsson—Júlíus Júlíusson 246
Næsta þriðjudag verður eins kvölds
tvímenningur. Spilað er í Stakkahlíð
17 og hefst spilamennska kl. 19.30.
Allt spilaáhugafólk velkomið.
Afmælismót Skagfirðinga
1994
Bridsdeild Skagfirðinga stendur
fyrir afmælismóti laugardaginn 30.
apríl næstkomandi, í húsnæði félags-
ins að Stakkahlíð 17 (Drangey). Spiia-
mennska hefst kl. 11 árdegis. Verð-
laun verða: 1. v. kr. 40.000, 2.-3. v.
ferð til Akureyrar (á paramótið og
Opna mótið í maí) hvor fyrir 2. Að
auki verða aukaverðlaun. Spilað verð-
ur um silfurstig og keppnisgjald hald-
ið í lágmarki.
Skráning er hafín á skrifstofu
Bridssambandsins, hjá Ólafi Lárussyni
í s. 16538 og Hjálmari Pálssyni í s.
76834.
Spilarar eru minntir á að láta skrá
sig tímanlega, því þátttaka verður
takmörkuð vegna húsnæðis. Allt
spilaáhugafólk velkomið.
Bridsfélag Akureyrar
Síðastliðinn sunnudag stóð félagið
fyrir opnu kvennamóti eins og nokkur
undanfarin ár. 18 pör mættu til leiks
að þessu sinni og spilaður barómeter,
þijú spil á milli para. Röð efstu para
varð sem hér segir:
Egilína Guðmundsd. - Guðbjörg Þorvarðard. 92
Soffia Guðmundsd. - Stefanía Sigurbjömsdóttir 61
Júlíana Lárasdóttir - Svanhildur Gunnarsdóttir 51
Dísa Pétursdóttir - Rósa Sigurðardóttir 39
Ása Jónsdóttir - Erla Ásmundsdóttir 19
Halldórsmótið, minningarmót um
Halldór Helgason, hófst síðstliðið
þriðjudagskvöld. Mótið er haldið með
stuðningi Landsbanka íslands. Mótið
er spilað með board-a-match fyrir-
komulagi. Tíu sveitir taka þátt að
þessu sinni og eru spilaðar þijár um-
ferðir á kvöldi. Að loknu fyrsta kvöldi
af þremur er staða efstu sveita þessi:
Sv.MagnúsarMagnússonar 71
Sv. Hermanns Tómassonar 58
Sv. Reynis Helgasonar 56
Sv. Unu Sveinsdóttur 46
Sv. Kolbrúnar Guðveigsdóttur 45
Sv. Ormars Snæbjömssonar 45
Næsta þriðjudagskvöld verður gert
hlé á Halldórsmótinu og einmennings-
og firmakeppni félagsins kláruð.
Af Sunnuhlíðarbrids eru svo þær
fréttir að síðstiiðið sunnudagskvöld
mættu einungis átta pör til leiks. í
þremur efstu sætum urðu: Jónína
Pálsdóttir og Reynir Helgason, Una
Sveinsdóttir og Sigurbjöm Haraldsson
og Ólína Siguijónsdóttir og Skúli
Skúlason.
Bridsfélag kvenna
SI. mánudag lauk parakeppninni
með öruggum sigri Ingu L. Guð-
mundsdóttur og Unnar Sveinsdóttur
sem leiddu nánast alla keppnina ann-
ars varð lokastaðan þessi:
Inga L Guðmundsd. - Unnur Sveinsdóttir 1.625
Lilja Halldórsdóttir - Þórður Sigfússon 1.239
Ingunn Bernburg - Láras Hermannsson 1.009
MariaJónsdóttir-JónÞ. Karlsson 977
Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson 969
Sigrún Pétursdóttir - Sveinn Sigurgerisson 714
Gullveig Sæmundsd. - Sigríður Friðriksdóttir 687
Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 639
Næsta keppni félagsins verður
hraðsveitakeppni 4-5 kvölda, sveitir
geta skráð sig í síma 10730 (Sigrún)
og í síma BSÍ 619360, keppni þessi
verður blönduð þannig að karlmenn
eru velkomnir.
Bridsfélag Hreyfils
Mánudaginn 21. mars lauk fjög-
urra kvölda butler-keppni félagsins.
í efstu sætum urðu:
DaníelHalldórsson-RagnarBjömsson 149
Bernhard Linn — Gísli Sigtryggsson 144
Sigurður Ólafsson - Flosi Ólafsson 142
Mánudaginn 28. mars hefst board
a match sveitakeppni. Tekið er á móti
skráningum hjá Sigfúsi Bjömssyni í
síma 685575. Spilamennska hefst
stundvíslega kl. 19.30.
Bridsdeild Víkings
Þriðjudaginn 22. mars var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur. Úrslit:
GuðmundurSamúelsson-BrynjarBragason 96
JakobGunnarsson-GuðjónGuðmundsson 94
Ámi Njálsson - Heimir Guðjónsson 92
ísleifur Leifsson - Öm Ámason 84
Þriðjudaginn 29. mars verður
spilaður eins kvölds tvímenningur í
Víkinni kl. 19.30. Allir velkomnir.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Klar bouillon
...
Sveppa-
kraftur
Alltaf uppi á
teningnum!
kraftmikið
og gott
bragð!
YODA F14.17/8ÍA.