Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Éinhver gæti reyrit að blekkjá þig í viðskipturri í dág. Að öðru leyti gengur allt þér í hag og þú færist nær settu marki. A Naut (20. aþríl - 20. máí) tf^ Þú vilt fara nýjar leiðir í leit að afþreyingu í dag. Þú gætir skroppið í ferðalag eðá litið inn á nýjan skemmtistað. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 5» Þér gengur vel að leysa verkefni sem þú glímir við heima í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðr- um peninga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Ekki er allt sem sýnist í við- skiptum. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörð- un. Njóttu kvöldsins með ástvini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þér gangi vel í vinn- unni í dag getur starfsfélagi valdið vonbrigðum. Horfur í fjármáium fara óðum batn- andi. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Allt virðist ganga upp hjá þér um þessar mundir, en þér hættir til að vera of auðtrúa. Ekki er öllum treystandi. (23. sept. - 22. október) í dag gefst tækifæri til hvíldar og afslöppunar að lokinni vinnuviku. Ættingi segir þér ekki allan sann- leikann. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir fengið rangar upp- lýsingar í máli er varðar vinnuna. En dagurinn hent- ar vel til að njóta lífsins í vinahópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Rétt er að taka með varúð útskýringum einhvers sem biður þig að lána sér pen- inga. Vertu ekki of auðtrúa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dagurinn hentar vel þeim sem hafa tækifæri til að skreppa í ferðalag. Einhver nákominn þarfnast aukinn- ar umhyggju þinnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Þú færð ábendingu sem gæti fært þér auknar tekjur og afkoman fer batnandi. Taktu ekku mark á orðiim slúðurbera í kvöld. L Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JIk Vinátta og peningar fara ekki alltaf vel saman. Þú nýtur þess að blanda geði við aðra og samband ástvina styrkist. Stjörnuspána á ai) lesa sem dœgradvijl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegrtf staflreynda. GRETTIR JA,BU þÆR t ECU r HAu-M 6/EB>A-) FLOKKI TOMMI OG JENIMI AF /cATT/DeHkeUM ! LJOSKA FERDINAND U ^Frr CR/IÁC/Sl \f olVIMrULIv A BOOK KEPORT ON ZECHARIAH ZECHARIAH 15 ONE 0(- THE M05TIMP0RTAHT B00K5 IN THE OLD FTE5TAMENT.. ANY WELF^ JU5T LET ME KNOW HOLU DO YOU SPELL IT? Ég verð að skrifa um Sak- Á einstæðan hátt er Sakar- Láttu mig vita, ef Hvernig stafar þú það? aría. Gott fyrir þig ... ía ein af þýðingarmestu þú þarft á hjálpa að bókum Gamla testamentis- halda. ins... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Tían er annað hvort ofan af röð eða þriðja frá brotinni,“ svar- ar austur samviskusamlega, þegar þú spyrð um útspilsreglur. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á64 ¥952 ♦ DG1093 *K7 Siiður ♦ KDG y ád ♦ 8642 ♦ Á1062 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Hvernig viltu spila? Hættan í spilinu er sú að aust- ur lendi fyrst inni á tígulhámann og spili hjarta. Þá tapast samn- ingurinn að öllum líkindum ef hjartasvíningin misheppnast. Ein hugmynd er að drepa strax á spaðaás og spila tígul- drottningu úr borði. Austur gæti sofið á verðinum og dúkkað með kóng annan í tígli. Hitt er þó líklegra til árangurs að taka fyrsta slaginn heima á drottn- ingu. Austur veit þá ekki betur en makker sé að koma út frá KGl0 og spilar litnum um hæl: Norður ♦ Á64 ¥952 ♦ DG1093 *K Vestur Austur ♦ 10982 4 753 ¥ K103 ¥ G9864 ♦ K5 ♦ Á7 ♦ D843 ♦ G95 Suður ♦ KDG ¥ ÁD ♦ 8642 ♦ Á1062 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í 3. deild í Deildakeppni Skáksambandsins um daginn í viðureign tveggja ungra skákmanna. Páll Þórsson (1.580), Skákfélagi Akureyrar, C-sveit, hafði hvítt og átti leik, en Patrick Svansson, Skákfélagi Keflavíkur (1.315) hafði svart. 30. Hxg6! - hxg6, 31. Dh4 (Sterkara en 31. Rf4, j)ví þá í svartur varnarleikinn 31. — Df6 Nú á svartur aðeins einn leik, þv 31. - gxh5, 32. Dxh5 er mát 31. — g5!, 32. Dxg5 (Svartur i nú ekki fullnægjandi vörn við hót- uninni 33. Rf4) 32. — He8, 33 Hxe8 - Dxe8, 34. Rf4! - g6 35. Dh6+ - Hh7, 36. Rxg6+ - Dxg6, 37. Df8+ og svartur gafst upp því hann or mát í næsta leik. Skákþing íslands 1994, áskorenda- og opinn flokkur, hefst í dag, laugardaginn 26. mars kl, 14 í Skákmiðstöðinni Faxafeni 12. Stigalágmark í áskorendaflokki er 1.800 stig en allir eru velkomnir í opna flokkinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.