Morgunblaðið - 26.03.1994, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Éinhver gæti reyrit að
blekkjá þig í viðskipturri í
dág. Að öðru leyti gengur
allt þér í hag og þú færist
nær settu marki. A
Naut
(20. aþríl - 20. máí) tf^
Þú vilt fara nýjar leiðir í
leit að afþreyingu í dag. Þú
gætir skroppið í ferðalag
eðá litið inn á nýjan
skemmtistað.
Tvíburar
(21. maí - 20. júni) 5»
Þér gengur vel að leysa
verkefni sem þú glímir við
heima í dag. Nú er ekki
rétti tíminn til að lána öðr-
um peninga.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HI8
Ekki er allt sem sýnist í við-
skiptum. Hugsaðu þig vel
um áður en þú tekur ákvörð-
un. Njóttu kvöldsins með
ástvini.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þótt þér gangi vel í vinn-
unni í dag getur starfsfélagi
valdið vonbrigðum. Horfur
í fjármáium fara óðum batn-
andi.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Allt virðist ganga upp hjá
þér um þessar mundir, en
þér hættir til að vera of
auðtrúa. Ekki er öllum
treystandi.
(23. sept. - 22. október)
í dag gefst tækifæri til
hvíldar og afslöppunar að
lokinni vinnuviku. Ættingi
segir þér ekki allan sann-
leikann.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú gætir fengið rangar upp-
lýsingar í máli er varðar
vinnuna. En dagurinn hent-
ar vel til að njóta lífsins í
vinahópi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Rétt er að taka með varúð
útskýringum einhvers sem
biður þig að lána sér pen-
inga. Vertu ekki of auðtrúa.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Dagurinn hentar vel þeim
sem hafa tækifæri til að
skreppa í ferðalag. Einhver
nákominn þarfnast aukinn-
ar umhyggju þinnar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) &&
Þú færð ábendingu sem
gæti fært þér auknar tekjur
og afkoman fer batnandi.
Taktu ekku mark á orðiim
slúðurbera í kvöld.
L Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) JIk
Vinátta og peningar fara
ekki alltaf vel saman. Þú
nýtur þess að blanda geði
við aðra og samband ástvina
styrkist.
Stjörnuspána á ai) lesa sem
dœgradvijl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegrtf staflreynda.
GRETTIR
JA,BU þÆR t
ECU r HAu-M 6/EB>A-)
FLOKKI
TOMMI OG JENIMI
AF /cATT/DeHkeUM !
LJOSKA
FERDINAND
U
^Frr
CR/IÁC/Sl \f
olVIMrULIv
A BOOK KEPORT
ON ZECHARIAH
ZECHARIAH 15 ONE
0(- THE M05TIMP0RTAHT
B00K5 IN THE OLD
FTE5TAMENT..
ANY WELF^ JU5T
LET ME KNOW
HOLU DO YOU
SPELL IT?
Ég verð að skrifa um Sak- Á einstæðan hátt er Sakar- Láttu mig vita, ef Hvernig stafar þú það?
aría. Gott fyrir þig ... ía ein af þýðingarmestu þú þarft á hjálpa að
bókum Gamla testamentis- halda.
ins...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
„Tían er annað hvort ofan af
röð eða þriðja frá brotinni,“ svar-
ar austur samviskusamlega,
þegar þú spyrð um útspilsreglur.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á64
¥952
♦ DG1093
*K7
Siiður
♦ KDG
y ád
♦ 8642
♦ Á1062
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: spaðatía.
Hvernig viltu spila?
Hættan í spilinu er sú að aust-
ur lendi fyrst inni á tígulhámann
og spili hjarta. Þá tapast samn-
ingurinn að öllum líkindum ef
hjartasvíningin misheppnast.
Ein hugmynd er að drepa
strax á spaðaás og spila tígul-
drottningu úr borði. Austur
gæti sofið á verðinum og dúkkað
með kóng annan í tígli. Hitt er
þó líklegra til árangurs að taka
fyrsta slaginn heima á drottn-
ingu. Austur veit þá ekki betur
en makker sé að koma út frá
KGl0 og spilar litnum um hæl:
Norður
♦ Á64
¥952
♦ DG1093
*K
Vestur Austur
♦ 10982 4 753
¥ K103 ¥ G9864
♦ K5 ♦ Á7
♦ D843 ♦ G95
Suður
♦ KDG
¥ ÁD
♦ 8642
♦ Á1062
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í 3. deild
í Deildakeppni Skáksambandsins
um daginn í viðureign tveggja
ungra skákmanna. Páll Þórsson
(1.580), Skákfélagi Akureyrar,
C-sveit, hafði hvítt og átti leik,
en Patrick Svansson, Skákfélagi
Keflavíkur (1.315) hafði svart.
30. Hxg6! - hxg6, 31. Dh4
(Sterkara en 31. Rf4, j)ví þá í
svartur varnarleikinn 31. — Df6
Nú á svartur aðeins einn leik, þv
31. - gxh5, 32. Dxh5 er mát
31. — g5!, 32. Dxg5 (Svartur i
nú ekki fullnægjandi vörn við hót-
uninni 33. Rf4) 32. — He8, 33
Hxe8 - Dxe8, 34. Rf4! - g6
35. Dh6+ - Hh7, 36. Rxg6+ -
Dxg6, 37. Df8+ og svartur gafst
upp því hann or mát í næsta leik.
Skákþing íslands 1994,
áskorenda- og opinn flokkur,
hefst í dag, laugardaginn 26.
mars kl, 14 í Skákmiðstöðinni
Faxafeni 12. Stigalágmark í
áskorendaflokki er 1.800 stig en
allir eru velkomnir í opna flokkinn.