Morgunblaðið - 09.04.1994, Page 9

Morgunblaðið - 09.04.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL-199 I 9 Franskir, bláir blazerjakkar Stærð 34-48 Verð kr. 20.200 TESS Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. Kaffihlaðborð Híð vinsæla kaffihlaðborð okkar verður haldið laugardaginn 9. apríl kl. 14.00-17.00 í Félagsheimili Fáks Víðivöllum. Verð 500 kr. fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn. V_______________Kvennadeild Fáks._______ ________J Laugardagstilboð Sumarkjólar 3.490 kr. Laugavegi54 S: 25201 Nýr brjóstahaldari frá ABECITA Hrein bómull. Hentar vel konum með barn á brjósti og á meðgöngutíma. Stærðir: 75-lOOBCDE skálar. Verð kr. 2.750 (spangalaus) kr. 2.850 (með spöng) Mini-bangsi í kaupbæti. Postsenaum. Szeuep-cutey/ Z-L/un/ Z/Z7-J1 æ mamina 1954 var veitingarekstur hafinn í Naustinu. í tilef’ni 40 ára afmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. í/H)/HH’fft/t Rækjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Di'jár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa t {(iuí/H’fiá' Steikt skarkolaflök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrfsósu Djúpsteiktur körfúkjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu <iy/(/HH’f///' Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" cPer<£ (ufein& ZJ)S4 /v*. öitJir ‘ » tlUl,íS 'itiík 07, tónUst hehj«,í iun Veitingahúsiá Naust -19 9 4_ B o rð ap an t an ir i síma 17759 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Fjölskyldan og heimilin „Aðgerðir til að treysta fjölskyldulífið og styrkja heimilin koma öllum við, opinber- um aðilum, félagasamtökum, atvinnufyr- irtækjum og einstaklingum", segir Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, í ritstjórnargrein Sveitarstjórnarmála, sem Staksteinar staldra við í dag. Gjörbreyttar aðstæður Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgai-full- trúi, segir í forystugrein Sveitarstjórnarmála: „Breyttir atvinnuhætt- ir, iir efnahagsþróun og miklir fólksflutningar úr stijálbýli í þéttbýli hafa á skömmum tíma umbylt þjóðfélagsgerðinni. Stór- fjölskyldan, sem á árum áður var undirstaða fé- lagslegs öryggis. fjöl- skyldumeðlimannna, hef- ur nú vikið fyrir kjarna- Ijölskyldunni, sem nýtur sífellt meiri félagslegrar þjónustu frá hinu opin- bera velferðarkerfi. Lífs- stíllinn er annar en áður, frelsi einstaklinganna meira og ýmsum reynist erfitt að fóta sig og halda áttum í gjörningaveðri flókinna þjóðfélagshátta. Traust heimilislíf er mik- ilvæg kjölfesta í slíku umróti. Á Alþjóðaári fjölskyld- unnar gefst kjörið tæki- færi til að velta fyinr sér stöðu hennar í þjóðfélag- inu og það hljóta sveitar- stjórnai’menn að gjöra öðrum fremur. Sú opin- bera félagslega velferð- arþjónusta sem næst er fjölskyldunni er fyrst og fremst í verkahring sveitarfélaganna. “ Lögskyld verkefni sveitarfélaga „Velferðarþjónusta sveitarfélaga snertir alla fjölskyldumeðlimi, nán- ast frá vöggu til grafar, með beinum eða óbeinum hætti. Lögskyld verkefni sveitarfélaga eru: * Félagsþjónusta: bai-na- verndai-mál, aðstoð við fatlaða og aldraða, fram- færslumál, rekstur heim- ilishjálpar og varnirgegn notkun vímuefna. * Mennta- og menningar- mál: rekstur grunnskóla, leikskóla, tóidistarskóla og fullorðinsfræðslu, bókasafna og annarra safna. * Iþrótta- og æskulýðs- mál: rekstur íþróttavalla, íþróttahúsa, útivistar- svæða og fólkvanga. * Húsnæðismál: bygging félagslegra íbúða og leiguhúsnæðis. * Skipulagsmál: gerð vega, stiga og torga. I störfum sínum frá degi til dags eru sveitar- stjórnarmemi að fást við verkefni er varða fjöl- skylduna miklu og að undanfömu hefur mikið áunnizt í velferðarmálum Ijölskyldunnar fyrir til- stuðlan sveitarfélagamia. Það á einkum við varð- andi uppbyggingu þjón- ustu við einstaka hópa eins og böm, fatlaða og aldi’aða ...“ Hagsmunir fjölskyldunnar að leiðarljósi „Á Alþjóðaári fjöl- skyldunnar ættu sveitar- stjórnarmenn að leggja metnað sinn í að hafa hagsnuuii fjölskyldunnar að leiðarljósi í störfum sinum. Það er hægt að gera með margs konar hætti og þarf ekki að ein- skorðast við uppbygg- ingu dýrra þjónustu- mannvirkja. Miklu frem- ur er ástæða til þess, í tilefni Alþjóðaárs fjöl- skyldunnar, að hvetja forsvarsmenn sveitarfé- laganna' og starfsmenn þeirra til að hrinda af stað aðgerðum sem fjöl- skyldan getur tekið þátt í sameiginlega í tóm- stundum sínum. Mikilvægi fjölskyld- unnar í þjóðfélaginu er ef til vill meira nú en í annan tíma. Atvinnuleys- ið og böl þess hefur að imdanförnu knúið dyra á mörgum íslenzkum heimilum. Við slíkar að- stæður reynir meira á fjölskyldurnar en í annan tíma. Aðgerðir til að treysta fjölskyldulífið og styrkja heimilin koma öllum við, opinberum að- ilum, félagasamtökum, atvinnufyrirtækjum og einstaklingum. Sveitarfélögin bera mikla ábyrgð og gegna mikilvægu hlutverki í því efni. Á Alþjóðaári fjöl- skyldunnar er ástæða til þess að minna sveitar- stjórnarmenn á þá stað- reynd og hvetja þá til að sýna frumkvæði og gæta hagsmuna fjölskyldunn- ai’ í störfum sínum að sveitai’stjórnarmálum." Klúbbdagttr í Yitanum í FÉL AGSMIÐSTÖÐINNI Vitanum, Strandgötu 1, laugar- daginn 9. apríl verður opið hús fyrir bæjarbúa. Þar munu hafnfirskir nemendur sem eru í klúbbnum ÆGTH sýna af- rakstur úr starfi klúbbanna. Dagskráin er fjölbreytt og margt verður spennandi að sjá. Vitinn mun opna kl. 12 og áætluð lok dagskrár eru um kl. 18. Kl. 10 hefst dagskrá í Útvarpi Hafnarfjarðar FM 91.7 sem ungl- ingar í Útvarpsklúbbnum stjórna til kl. 20. Útvarpsleikrit ÆTH Vilt þú byrja með mér? verður flutt kl. 15. Vitinn opnar kl. 12 og hefst þá Hafnarfjarðarmót í hlutverka- leik (Roie play). I Vitanum verður sýning á af- urðum listaklúbba skólans og sýnt verður m.a. leirmunir, skartgripir og ljósmyndir. Listaklúbbur Vitans mun föndra á staðnum og mun leiðbeina gestum sem áhuga hafa á að búa eitthvað til. Förðunarkeppni hefst kl. 13 og munu nemendur förðunarklúbba keppa um bestu kvöldförðun og listförðunina. Keppendur fá allt ------» ♦ ♦------ ■ AÐALFUNDUR Vináttufé- lags Islands og Kúbu verður haldinn mánudaginn 11. apríl kl. 20 á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku. Sagðar verða fréttir frá Kúbu og veittar upplýs- ingar um vinnuferðir þangað á árinu auk venjulegra aðalfundar- starfa. Fundurinn er öllum opinn. efni á staðnum. Úrslit verða kynnt kl. 16. Myndir úr ljósmyndamaraþoni verða sýndar og verðlaun verða veitt kl. 17. Ljósmyndir úr ljós- myndaklúbbnum verða til sýnis. Myndbönd sem nemendur grunnskólans hafa gert og unnið að verða sýnd á tjaldi allan tímann sem opið er. Klakabönd og aðrar unglinga- hljómsveitir munu troða upp öðru hvoru. Danshópurinn Byltingin sýnir verðlaunadans kl. 13.30 og kl. 16.30. Kl. 18 lýkur dagskrá. Alljr bæj- arbúar eru boðnir velkomnir. SVEFNSOFAR IMÝ SENDING 3 gerðir - Hagstætt verð OPIÐ í DAG KL. 10-14 vtSA □□□□□□ E HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.