Morgunblaðið - 09.04.1994, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRIL 1994
31
Vélsleðamót til Islandsmeistaratitils í Bláfjöllum
.Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
SNJÓKROSSIÐ er vinsæl íþrótt lyá áhorfendum og býður upp á mikil tilþrif. Finnur Aðalbjörns-
son frá Akureyri og Sigurður Gylfason frá Reykjavík berjast hér í æfingakeppni.
Metþátttaka í
fyrsta mótinu
RÚMLEGA sextíu keppendur verða í fyrsta vélsleðamóti ársins
sem gildir til íslandsmeistaratitils og verður haldið í Bláfjöllum
um helgina. Keppt verður í fjórum keppnisgreinum í nokkrum
flokkum bæði á laugardag og sunnudag, en mótið er haldið af
Pólarisklúbbnum og styrkt af Militec og Stillingu.
í dag verður fjallarall kl. 11 en
kl. 14 hefst brautarkeppni þar sem
keppt er með útsláttarfyrirkomu-
lagi í samhliða akstursbrautum. Á
sunnudag hefst spyrnukeppni kl.
10 en kl. 14 verður snjókross þar
sem 8-10 sleðar aka saman í
braut. Þrjár umferðir verða eknar
áður en kemur að úrslitunum og
í 3-4 flokkum.
„Ég tel að keppendum þyki
mestur heiður að vinna snjókross-
ið, sem er ný keppnisgrein til
meistaratitils. Menn hafa lagt gíf-
urlega mikla vinnu í æfingar og
undirbúning, mun meira en síðustu
ár“, sagði Reykvíkingurinn Sig-
urður Gylfason, sem ekur fyrir
Ski-Doo. Hann heldur uppi heiðri
höfuðborgarsvæðisins en norðan-
menn hafa verið mjög sigursælir
síðustu ár á vésleðamótum.
„Pólaris hefur haft yfirburði síð-
ustu ár, en nú eru önnur umboð
komin með samkeppnishæfa sleða.
Ég er sjálfur búinn að eyða hveiju
kvöldi sl. hálfan mánuð í undirbún-
ing og mun ýmist aka Ski-Doo
Mach Z og MXZ í öllum keppnis-
greinum. Sleðarnir í snjókrossinu
verða geysilega öflugir, á nýstár-
legum beltum sem reisa sleðana
upp á endann í rásmarki, slíkt er
gripið. Í fjallarallinu líst mér ekk-
ert of vel á að leyfa notkun öflugri
sleða en síðustu ár, menn hafa átt
SIGURÐUR Gylfason hefur æft
grimmt að undanförnu og
stefnir á íslandsmeistaratitil-
inn. Hann vill ólmur leggja sig-
ursæla norðanmennina að velli
á heimavelli í Bláfjöllum.
fullt í fangi með þá sleða sem
hafa verið leyfðir. En það er ljóst
að baráttan verður hörð og sleð-
arnir eru jafnari en áður. Geta
ökumanna mun því ráða miklu í
íslandsmótinu ár“, sagði Sigurður
að lokum.
UNIFEM á Islandi með
verkefni í Andesfjöllum
UNIFEM á íslandi hefur fengið 3,7 milljóna króna styrk frá Þró-
unarsamvinnustofnun íslands til þess að standa að þriggja ára
þróunarverkefni í Andesfjöllum Suður-Ameríku. Verkefnið hefur
það að markmiði að auka þekkingu á tækni til matvælafram-
leiðslu, þannig að unnt verði að rækta meira og auka jafnframt
tekjurnar af framleiðslunni. Verkefnið I Andesfjöllum er fyrsta
eiginverkefni UNIFEM á íslandi og er gert ráð fyrir að félagið
verji til þess alls um 15 milljónum króna. Framkvæmd þess verður
í höndum UNIFEM og ýmissa grasrótarsamtaka kvenna á þessu
svæði.
í fréttatilkynningu frá UNIFEM
á íslandi segir m.a. að aðferðin
sem beitt verði á Andesfjallasvæð-
inu sé nýstárleg því hún sé í bland
beinn fjárstuðningur, verðlauna-
veitingar og margháttuð fræðsla
sem m.a. miðist að því að auka
sjálfsvitund kvenna, færni þeirra
og tækniþekkingu hvað varðar
ræktun og markaðssetningu.
Verkefnið tekur til fimm landa
sem Andesfjöll liðast um, Perú,
Ekvador, Venesúela, Kólumbíu og
Bólivíu, og sá háttur hefur verið
hafður á við afmörkun þess að
komið hefur verið á samskiptaneti
■ / BÍÓSAL MÍR, Vatnsstíg 10,
verður sýnd sunnudaginn 10. apríl
kl. 16 myndin Uppsprettan. Þessi
mynd er frá síðasta áratug og er í
leikstjórn Júríj Mamin. Þýddir
textar lesnir á ensku. Aðgangur
ókeypis og öllum heimill.
hátt á sjötta tug kvennahópa í
fjöllunum. Þeir hópar sem standa
sig best í nýjungum á einhveiju
sviði matvælaframleiðslu eða
markaðssetningar fá verðlaun og
frekari fjárstuðning til þess að
þróa nýjungarnar. Með þessu móti
sé líklegra að þróunaraðstoðin
verði til þess að gera konurnar
sjálfstæðar og sjálfbjarga fremur
en að þær verði háðar aðstoðinni.
Upplýsingum miðlað með
samskiptaneti
Samskiptanetið er notað til að
miðla upplýsingum um verðlauna-
verkefnin og þróun þeirra um allt
svæðið. Það verður auk þess gert
með útgáfu fréttabréfa, í útvarps-
þáttum og með gerð myndbanda.
Þannig geta konurnar m.a. fengið
hugmyndir um atvinnutækifæri
eða hvernig bæta megi þá tækni
sem þær nota við ræktunina og
geta í því sambandi byggt á
reynslu annarra sem búa við sam-
bærilegar aðstæður annars staðar
í ijöllunum.
Upplýsingum er einnig dreift til
stjórnvalda og annarra aðila sem
vinna að efnahagslegri og félags-
legri þróun svæðisins og þess er
vænst að með því aukist skilningur
stjórnvalda viðkomandi landa á
aðstæðum fjallakvenna og að þau
geri sér betur grein fyrir því hvað
hægt væri að gera til úrbóta.
Sjálfsvitund efld
Að sögn Sigríðar Lillýjar Bald-
ursdóttur, formanns UNIFEM á
íslandi, er stór þáttur í verkefninu
að byggja konurnar á þessum
svæðum upp og auka sjálfsvitund
þeirra. Félagar í UNIFEM á ís-
Iandi munu fylgjast með fram-
vindu verkefnisins með því að
heimsækja svæðið og sagðist Sig-
ríður vera þess fullviss að það
yrði auk þess mjög lærdómsríkt.
UNIFEM á íslandi var stofnað
fyrir rúmum fjórum árum í þeim
tilgangi að auka skilning á nauð-
syn þróunaraðstoðar til handa
konum. UNIFEM-félög eru starf-
andi í 12 löndum öðrum, öll undir
handarjaðri UNIFEM-sjóðs Sam-
einuðu þjóðanna.
Happdrættí
VINNINGAR112. FL. '94
Ibúðarvinningur
Kr. 10.000.000,-
69747
Ferðavmningar
Kr. 100.000,-
4905 15763 26419 49654 68458
8025 18932 49443 51019 71015
Ferðavinningar
Kr. 50.000,-
623 25323 37514 47214 54601 66951 79309
6934 27694 38244 50701 59364 67117
8437 33109 43187 53438 62337 72836
14196 36430 46433 54509 66051 78652
151
203
280
330
522
531
770
840
862
923
929
974
1050
1127
1163
1200
1272
1295
1483
1665
1678
1747
1771
1871
1949
2094
2306
2379
2459
2686
2754
2763
2919
3014
•3037
3043
3049
3113
3203
3204
3219
3312
3428
3444
3569
3600
3646
3653
3685
3741
3884
4206
4256
4257
4399
4486
4506
4549
4566
4621
4825
5084
5175
5205
5308
5363
5440
5550
5562
5630
5659
5812
Húsbúnaðarvinningar
kr. 14.000,-
5816 12812 17770 23062 27598 32862 37905 43956 50034 55665 62642 68631 74530
5861 12819 17907 23140 27633 32928 37999 43979' 50061 55784 62687 68713 74554
6065 12864 18006 23152 27732 32955 38029 43983 500B0 55843 62709 68813 74562
6085 12873 18043 23205 27797 33107 38175 44060 50176 55893 62712 68841 74776
6401 12921 18150 23447 27963 33159 38241 4418Í 50489 55945 6277B 68935 74789
6478 12946 18289 23485 27982 33271 38278 44315 50543 56086 62792 69021 74827
6680 12965 18383 23555 28026 33332 38349 44358 50568 56185 62B87 69223 74927
6875 12977 !B452 23642 28055 33443 38479 44385 50746 56217 62916 69293 74942
6B79 13056 18574 23677 28192 33455 38533 44402 50900 56680 63036 69349 75217
6921 13119 18575 23691 28212 33504 38557 44529 51021 56901 63125 69492 75511
6950 13199 18592 23723 2B235 33513 38595 44556 51083 56951 63193 69519 75573
6983 13335 18635 23832 28283 33524 38634 44592 51117 57144 63194 69870 75600
7227 13409 18766 23835 2835B 33572 38654 44669 51267 57181 63243 69878 75634
7264 13411 18982 23858 28387 33579 38655 44794 51310 57246 63259 698B5 75861
7399 13420 19021 23863 28644 33624 38709 44871 51411 57304 63280 69924 75909
7516 13441 19116 23S95 28677 33738 38879 44917 51648 57372 63318 69932 76089
!2,7! 1,1,0 3,102 205,2 337,3 35385 4,932 51668 57447 63364 70011 76095
7643 13477 19144 24261 28933 33774 38955 44934 51686 57467 63386 70058 76147
llll 35,1 1,1,3 2,325 289,5 3,0,6 38,78 ,53,, 51717 57528 63478 70210 76208
7,09 13658 19233 24350 29064 34078 39059 45487 51823 57655 63591 70217 76235
8054 13701 19248 24360 29115 34169 39062 45527 51827 57782 63671 70230 76295
8122 13746 19278 24450 29194 34IB9 39163 45731 51983 57833 63856 70439 76331
8343 13891 19315 24693 29303 34194 39211 45861 52065 57858 63971 70610 76476
8424 13923 19318 24792 29326 34240 39215 45863 52075 57888 64108 70613 76615
8432 14086 19343 24814 29358 34386 39237 45991 52321 579B8 64115 70617 76662
8484 14173 19468 24830 29551 34458 39241 46051 52324 58248 64233 70990 76701
8601 14184 19487 24844 29632 34556 39389 46073 52340 58383 64601 71005 76929
8625 14220 19720 24857 29734 34604 39407 46091 52375 58656 64629 71071 77066
8652 14360 19743 24886 29874 34676 39529 46095 52536 58722 64682 71136 77162
8704 14368 19779 24899 29876 34750 39620 46144 52667 58960 64686 71142 77163
8730 14576 19781 24915 29958 34755 39745 46178 52792 59075 64734 71286 77179
8842 14701 20097 25009 30027 34760 39948 46196 52B18 59168 64847 71323 77195
8913 14797 20128 25115 30031 34795 39955 46368 52922 59314 64875 71418 77541
9027 14805 20174 25147 30035 34873 40042 46492 52932 59333 64969 71516 77579
9040 14930 20344 25248 30177 34906 40164 46497 53022 59365 65067 71622 77652
!°46 1,,,, 8038! 25376 30181 35056 40540 46550 53048 59376 65079 71655 77709
9091 15057 20421 25511 30326 35071 40559 46574 53112 59404 65278 71748 77732
9240 15099 20500 25536 30348 35208 40830 46597 53234 59429 65336 71837 77848
9424 15213 20658 25544 30405 35337 40836 46695 53304 59517 65359 71927 78024
958. 15221 20717 25561 30641 35344 40972 46784 53306 59534 65417 72022 78087
9666 15251 20830 . 25691 30730 35461 41105 47005 53325 59671 65442 72041 78101
9680 15454 21098 25827 30821 35535 41108 47188 53369 59976 65483 72051 78130
9766 15489 21118 25857 30B24 35737 41116 47229 53380 60014 65591 72096 78210
9890 15523 21177 25913 3085! 35762 41223 47347 53451 60035 65808 72238 78234
10049 15554 S12lt j5964 3Q9u 35328 41296 47376 53499 60100 65865 72392 7B267
10196 15585 21250 26031 30981 35849 41299 47390 53518 60205 65967 72455 7828«
10332 15588 21278 26198 31126 36072 41510 47480 53659 60358 66135 72624 78300
10345 15642 21452 26233 31230 36101 417B7 47553 53711 60522 66180 72733 78372
0396 15701 21466 2624! 31265 36212 41821 47623 53726 60535 66314 72743 78385
10516 15731 21617 26267 31303 36278 42008 47803 53768 60591 66403 72784 78571
10765 15752 21732 26290 31344 36305 42014 47849 53833 60642 66447 72979 78716
10774 15773 21893 26313 31461 36324 42032 47B82 53948 60764 66769 73002 78727
10812 15847 21895 26438 31482 36379 42213 47895 54149 60876 67100 73074 78810
10878 16302 21923 26467 31641 36421 42266 47916 54200 60889 67129 73143 78842
H0B8 16304 21952 26517 31646 36527 42286 47947 54399 60974 67153 73164 78919
11111 16485 21953 26521 31684 36562 42450 48154 54568 61055 67160 73204 79051
H281 16528 22018 26531 31710 36594 42564 48254 54590 61302 67167 73291 79052
H351 16567 22058 26585 31720 36634 42626 48366 54609 61440 67255 73298 79244
11424 16582 22064 26752 31910 36796 42778 48388 54668 61493 67276 73311 79278
11426 16740 22123 26820 31959 36840 42685 48617 54725 61572 67280 73369 79420
U510 16810 22174 26823 32005 36B42 42889 49006 54822 61595 67429 73399 7957».
U678 16859 22207 26842 32125 37063 43002 49089 54901 61653 67444 73412 79642
11697 16933 22224 26923 32192 37094 4311! 49092 54955 61B30 67527 73428 79679
11811 16997 22227 26943 32207 37163 43136 49171 55003 61842 67600 73834 79708
11930 17031 22435 27054 32214 37232 43256 49304 S5Ó09 618B2 67609 73866
U935 17072 22487 27169 32237 37306 43271 49539 55096 61BB6 67788 73958
11965 17116 22503 27176 32404 37310 43311 49554 55153 61899 67816 74061
12014 17231 22527 27350 32538 37404 43407 49608 55326 62038 67B37 74088
12057 17247 22840 27393 32671 3752B 43635 49775 55329 62059 67883 74152
12419 17299 228B1 27470 32681 37609 43902 49B31 55471 62201 68261 741B6
12500 17375 22910 27476 32732 37629 43903 49887 55505 62227 68292 74238
12721 17656 22955 27517 32752 37806 43941 49991 55583 62607 68618 74255
Giw&lo vinningo Utn 20. hwn móno&or. - Vmningi b« o& vitjo innon án.
HAPPORÆTTl DAS