Morgunblaðið - 09.04.1994, Side 55

Morgunblaðið - 09.04.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 55 ÚRSLIT KR-ÍBK 80:77 íþróttahús Hagaskóla, íslandsmótið í körfu- knattleik, 1. deild kvenna - 2. úrslitaleikur, föstudaginn 8. apríl 1994. Gangur leiksins: 5:0, 9:2, 11:5, 11:12, 14:14, 17:18, 17:24, 21:24, 21:27, 24:29, 24:31, 26:35, 35:44, 42:54, 52:57, 53:63, 63:63, 67:63, 71:65, 71:71. Framlenging: 77:71, 79:75, 79:77, 80:77. Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 26, Eva Havlikova 18, Kristfn Jónsdóttir 17, Guð- björg Norðfjörð 12, Sara Smart 4, Hrund Lárusdóttir 2. Stig ÍBK: Olga Færseth 22, Hanna Kjart- ansdóttir 16, Anna María Sveinsdóttir 16, Björg Hafsteinsdóttir 15, Guðlaug Sveins- dóttir 6, Elínborg Herbertsdóttir 2. Dómarar: Kristján Möller og Bergur Stein- grímsson bytjuðu vel en áttu fullt í fangi með leikinn undir lokin. Áhorfendur: Um 200. KR-Fram 17:20 17:20 Austurberg, 1. deild kvenna f handknatt- leik, 2. leikur um þriðja sæti íslandsmóts- ins, föstudaginn 8. mars 1994. Gangur leiksins: 2:2, 5:3, 6:4, 6:6, 6:7 ,8:8, 10:12, 10:13, 12:15, 14:17, 17:20 Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 9, Brynja Steinsen 3, Nellý Pálsdóttir 3, Anna Stein-' sen 2. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 13 (þar af þrjú til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 6, Guð- ríður Guðjónsdóttir 4, Hafdfs Guðjónsdóttir 3, Margrét Blöndal 2, Kristfn Ragnarsdótt- ir 2, Zelka Tosic 2, Ósk Vfðisdóttir 1, Þór- unn Garðarsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 15 (þar af sex til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill og Öm Markússynir. Körfuknattleikur NBA-deildin: New Jersey - Atlanta............93:87 New York - Cleveland............97:94 BEftir framlengingu. Houston - Golden State........134:102 Denver- Seattle................104:90 Utah - Dallas...................99:82 Íshokkí NHL-deiIdin: Boston - Ottawa...................5:4 Quebec - Hartford............... 5:2 St. Louis - Los Angeles...........6:2 Vancouver - San Jose..............8:2 Philadelphia - Florida............3:3 BEftir framlengingu. Golf US Masters Staðan eftir annan keppnisdag, í gær. Kepp- endur Bandaríkjamenn, nema annað sé tek- ið fram: 139 Larry Mize 68 71 140 Greg Norman (Ástralíu) 70 70, Tom Lehman 70 70, Dan Forsman 74 66. 141 Jose Maria Olazabal (Spáni) 74 67, Ernie Els (Suður Afríku) 74 67 Tom Kite 69 72, Tom Watson 70 71 Hale Irwin 73 68. 142 Jim McGovern 72 70, Chip Beck 71 71, Hajime Meshiai (Japan) 71 71, Ian Baker-Finch (Ástralíu) 71 71. 143 Corey Pavin 71 72 Loren Roberts 75 68. 144 Brad Faxon 71 73 Raymond Floyd 70 74 Jay Haas 72 72, John Huston 72 72, Curtis Strange 74 70. 145 David Frost 74 71, David Edwards 73 72 Bill Glasson 72 73, Russ Cochran 71 74 Vijay Singh (Fiji) 70 75 Mark O’Meara 75 70. 146 Fuzzy Zoeller 74 72, Lee Janzen 75 71, Seve Ballesteros (Spáni) 70 76, Fulton Allem (Suður Afríku) 69 77, Mike Standly 77 69. 147 Nick Price (Zimbabwe) 74 73, Wayne Grady (Ástralíu) 74 73, Ben Crenshaw 74 73, Lanny Wadkins 73 74. 148 Andrew Magee 74 74, John Harris 72 76. Sandy Lyle (Bretlandi) 75 73, Jeff Maggert 75 73, Bemhard Langer (Ger- many) 74 74, Scott Simpson 74 74. 149 Costantino Rocca (Ítalíu) 79 70, Fred Funk 79 70, John Cook 77 72, Sam Torrance (Bretlandi) 76 73, Nick Faldo (Bretlandi) 76 73, John Daly 76 73, Ian Woosnam (Bretlandi) 76 73, Craig Parry (Ástralíu) 75 74, Jeff Sluman 74 75, Howard Twitty 73 76. ÞOLFIMI IMámsstefna Fimleikasamband íslands og lík- amsræktarstöðin Aktiverum í Sví- þjóð halda nú um helgina námsstefnu í þolfimi og pallaleikfimi. Hún hófst í gær og heldur áfram í dag og á morgun í Laugardalshöll, Kennslu- sölum ÍSÍ og íþróttahúsi Gerplu. Kennarar eru Jónina Benediktsdótt- ir, íþróttafræðingur og eigandi Akti- verum í Svíþjóð, Ásgeir Bragason þolfimiþjálfari, Guðfinna Sigurðar- dóttir, Helen Moog og Yesmine Ols- son. Allir þessir kennarar sjá um fræðslu hjá Aktiverum. Námsstefnan er byggð upp af verklegum þáttum og fyrirlestrum. Námskeiðið er opið öllu áhugafólki, þjálfurum og kennurum. KORFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Svcrrir KR-sigur gegn meisturunum HELGA Þorvaldsdóttir, KR, býr sig undir að skjóta. Keflvíkingurinn Elínborg Herbertsdóttir býst til varnar. Stuð á fleiri stöð- um en Grindavík - sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs KR, eftirað lið hans sigraði meistara Keflvíkinga í öðrum úrslitaleiknum Knattspyrna ítalfa 1. deild í gærkvöldi: Inter Milan - Lecce............4:1 Wim Jonk 2 (19. og 47.), Denis Bergkamp (50., vsp.), Berti (80.) - Baldieri (86.) 35.000. Þýskaland Borussia Dortmund - Köln.......2:1 (Zorc 41., Higl 43. - sjálfsmark) - (Higl 22.) 42.800. „VIÐ höfðum meiri breidd og þar lá munurinn. Þegar þær náðu að hanga með sitt besta lið inná gekk okkur illa,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari KR-stúlkna eftir að lið hans vann ÍBK 80:77 í íþróttahúsi Hagaskóla í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en íframlenginu enda varð Stefáni að orði eftir leikinn: „Það er stuð á fleiri stöðum en Grindavík,“ og vísaði þar með til hins frábæra leiks Grindvikinga og Njarðvík- inga í karlaflokki í fyrrakvöld. Þetta var annar leikur liðanna en Keflavíkurstúlkur unnu fyrri leikinn. Stefán Stefánsson skrifar Vesturbæingar byijuðu af mikl- um krafti, hirtu öll fráköst og pressuðu stíft í vörninni. En Kefla- víkur-stúlkurnar voru ekki auðveld bráð og komust inní leikinn á seiglunni og náðu forystunni um miðjan hálfleik þegar tíðar skipt- ingar á varnarkerfum KR-stúlkna gengu ekki upp. Keflvíkingar héldu sínu striki eft- ir hlé og höfðu alltaf gott forskot, eða allt þar til rúmar 3 mínútur voru til leiksloka. Þá small allt sam- an hjá KR-stúlkum, þær gerðu 10 stig á tveimur mínútum og jöfnuðu, en þrátt fyrir mikinn darraðardans síðustu mínútuna náði hvorugt liðið að gera útum leikinn og því varð að grípa til framlengingar. KR-ingar byijuðu framlenginguna af feikna krafti. Mótlætið fór illa í gestina og ekki skánaði það þegar þeir misstu fyrirliða sinn og sterkasta leikmann í teigunum, Önnu Maríu Sveinsdóttur, útaf með 5 villur. Þegar 1 mínúta og 20 sekúndur voru eftir höfðu KR-ingar náð sex stiga for- skoti, 77:71, og þrátt fyrir góðan kafla Olgu Færseth undir lokin náðu Keflvikingar ekki að bnía bilið. „Þetta var frábært, þó við værutn undir um tíma börðumst við alltaf áfram. Við áttum í erfiðleikum inní teigunum og þegar Anna María fór útaf í framlengingunni var þetta auðveldara en okkur hefur ekki gengið sem best í framlengingum," sagði Helga Þorvaldsdóttir og átti þá líklega við að KR-ingar hafa lent í sjö framlengingum síðustu tvö ár og tapað öllum. Helga var stiga- hæst hjá KR með 26 stig og átti frábæran leik ásamt Kristínu Jóns- dóttur. Eva Havlikova var dijúg en alltof rög við að skjóta og aðrir leik- menn stóðu þeim lítt að baki. „Við fórum bara á taugum. Þær spiluðu stífa vörn og fengu að bijóta stíft á okkur svo við náðum ekki að stilla almennilega uppí vöm, sér- staklega maður á móti manni, og þar að auki hittum við illa. En við látum þeim ekki sigurinn oftar _eft- ir,“ sagði Anna María fyrirliði ÍBK sem átti ágætis leik ásamt Olgu og Hönnu Kjartansdóttur. .0:2 - (Kubik 4., Criens 73.) 6.100 Staðan: Bayern Múnchen29 14 9 6 58:31 37 Dortmimd ....30 13 8 9 43:42 34 Frankfurt ....29 13 7 9 47:33 33 Leverkusen ....29 12 9 8 52:40 33 Kaiserslautern ....29 13 7 9 46:34 33 Karlsruhe ....29 12 9 8 39:31 33 Duisburg ....29 13 7 9 36:40 33 Hamburger ....29 13 6 10 44:41 32 l.FCKöln ....30 13 6 11 42:41 3£_ Gladbach ....29 12 6 11 55:50 30 VfI5 Stuttgart.. 29 10 10 9 43:38 30 Werder Bremen...29 10 9 10 41:38 29 Schalke 29 10 8 11 35:41 28 Dresden 29 7 13 9 29:40 27 Núrnberg 30 9 7 14 36:45 25 Freiburg 29 7 8 14 46:54 22 Wattenscheid. 29 4 11 14 38:57 19 Leipzig 30 3 10 17 26:60 16 Holland WV Venlo - PSV Eindhoven.. ..0:3 (Playfair 55., Hoekstra 57., Numan 82.1 7.300. Efstu lið: Ajax 27 22 2 3 72:19 46 Feyenoord 28 15 11 2 48:21 41 PSV 29 14 10 5 49:26 38 Roda 28 15 5 8 48:28 85 Vitesse 28 15 3 10 57:32 33 FC Twente 28 12 9 7 46:31 33 Belgía Anderlecht - Standard Liege.......0:0 Portúgal Estrela Amadora - Porto...........0:0 Efstu lið: Benfica..........25 18 6 1 58:19 42 Sporting.........25 18 4 3 50:15 40 Porto............26 15 8 3 46:15 38 Noröur-írland Undanúrslit bikarkeppninnar: Bangor- Portadown.............. 2:0 Stöð 2 hefur tryggt sér einka- rétt á beinum útsendingum frá úrslitakeppni karla í handknatt-1 leik. Úrslitakeppnin hefst í næstu viku, og verður sýnt frá eftirtöldum leikjum: FH-Víkingur á þriðju- dagskvöld, Selfoss-KA á miðkviku- dagskvöld, Stjarnan-Valur á fimmtudagskvöld og Afturelding- Haukar á föstudagskvöld. í átta- liða úrslitunum verður seinni hálf- leikur í leikjunum sýndur, en leik- imir í heild þegar lengra líður á keppnina. Útsendingamar verða allar í læstri dagskrá. ÚRSLIT Úrslitakeppnin Beinar út- sendingar áStöð2 HANDBOLTI Framarar í þriðja FRAMSTÚLKUR tryggðu sér 3. sætið á íslandsmótinu í Aust- urbergi í gærkvöldi með sigri á KR, 20:17, og þar með rétt til að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Leikurinn var frekar daufur og þar af leiðandi var hann ekki mikið fyrir augað. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn og staðan í hálfleik var 8:8. Framarar náðu svo þriggja marka for- ystu skömmu eftir leikhlé þar sem Guðríður Guðjónsdóttir fór á kostum. Þá gripu KR-ingar til þess ráðs að taka Guðríði úr umferð, en það dugði ekki til og Framarar unnu sanngjarn- an sigur. Hafdís Guðjónsdóttir lék vel fyrir Fram og Kolbrún Jóhannsdóttir stóð fyrir sínu að vanda. Sigríður Páls- dóttir var atkvæðamest hjá KR, skor- aði 9 mörk, og Brynja Steinsen átti einnig góðan leik. Vigdís Finnsdóttir, markmaður KR, átti ágætan leik í markinu í seinni háifleik. Guðrún R. Kristjánsdóttir skrifar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.