Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 5
og spara tíma ogpeninga með Skjálínu! 1 Beinasta leiö í bankann Skjálína er tölvutenging fyrirtœkja viö íslandsbanka. Notandinn er beinlínutengdur viö Reiknistofu bankanna, rétt eins og um bankagjaldkera vœri aö rœöa. Meö Skjálínu geta fjármála- stjórar og gjaldkerar fyrirtœkja fengiö raun- verulega stööu reikninga og viöskiptapappíra, sem tengjast þeirra kennitölu tafarlaust. Sparnaöur og hagrœöing Meö notkun Skjálínu spara fyrirtœki sér útskriftargjald yfirlita, gjöld af debet- og tékkafœrslum auk almenns hagrœöis vegna símhringinga og bankaferöa. Fjölmargir notkunarmöguleikar HREYFINCAR. Viöskiptavinir geta fylgst meö hreyfingum á reikningum sínum, þ.e. allar inn- og útborganir sjást jafn- óöum og þœr bókast hjá gjaldkera. Upplýsingar um fœrsl- ur á tékkareikningum er mögulegt aö flytja yfir íeigiö. tölvukerfi og nota t.d. til útmerkinga úr viöskiptamanna- bókhaldi. MILUFÆRSLUR. Hægt er aö millifæra af eigin reikningum í íslandsbanka á alla reikninga innan bankans, auk reikn- inga í öörum bönkum og sparisjóöum. Um leiö og milli- færsla á sér staö birtist ný staöa þess reiknings sem milli- fært var af. CREIÐSLA CÍRÓSEÐLA. Meö Skjálínu er hœgt aö greiöa A-, B- og C-gíróseöla. CREIÐSLA SKULDABREFA OC VÍXLA. Meö Skjálínu er hægt aö greiöa af skuldabréfum og víxlum. Upplýsingar um upphæö afborgunar af skuldabréfi og víxli koma sjálfkrafa fram þegar númer og gjalddagi eru slegin inn. VIÐSKIPTALEGAR UPPLÝSINCAR. Meö Skjálínu má sjá stööu skuldabréfa og víxla sem not- andi greiöir af, hefur í innheimtu eöa er selj- andi aö í bankanum. ALMENNAR UPPLÝSINGAR. Meö Skjálínu á notandi kost á ýmsum gagnlegum upplýsingum. Þar má nefna yfirlit yfir vexti, vísitölur, gengi allra banka og sparisjóöa, gjaldskrá bankans og upplýsingar úr nafnaskrá þjóöskrár. Auk þess getur Skjálínan reiknaö út kaupgengi víxla og skuldabréfa ásamt því aö reikna og prenta út árlega hlutfallstölu kostn- aöar skv. lögum um neytendalán. CACNAFLUTNINCAR. Mögulegt er í Skjálínunni aö taka gagnaskrá, t.d. launaskrár, beint úr tölvukerfum fyrirtækja og framkvæma millifærslur. KVITTANIR. Hœgt er aö fá kvittanir fyrir fjárhagslegum fœrslum og boöiö er upp á aö senda móttakanda á greiöslum tilkynningu um innborgun. Nánari upplýsingar fást í nœsta útibúi Islandsbanka. ISLANDSBANKI YDDA F26.197/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.