Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINIMIIMGAR SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 35 dáði lífið og hann dáði náttúruna umhverfis. Við Benedikt hurfum báðir á braut úr Vatnsdalnum góða, ég suður - hann norður. Við höfðum þá lítið samband um tíma, en það var endumýjað. Við tókum að skrifast á og sáumst af og til og við Lára heimsóttum hann á Draflastöðum í Sölvadal og svo síðar að Gilsá í Saurbæjarhreppi. Við heimsóttum hann einnig eftir að hann flutti til Akureyrar, og nú hin síðari ár hefur hann stöku sinnum komið til okkar og dvalið í nokkra daga. Nú munu þó vera liðin um tvö ár frá því að við hitt- umst síðast, en við töluðumst við í síma af og til, og nú síðast að- eins rúmri viku fyrir andlát hans. Þá var hann að heyra óvenjulega hress og létt yfir honum. Hvað viðkemur veru Benedikts í Eyjafirðinum, þekki ég þar lítt til í einstökum atriðum, enda er það ekki viðfangsefni þessara kveðju- orða. En ég veit, að þar kom hann í góðan heim og þar fann hann það samfélag, sem hann unni, og varð honum ekki síður kært en bernskuslóðirnar. Og mér er það kunnugt, að hann eignaðist þar einstaklega góða og trygga vini, sem reyndust honum vel allt til síðustu stundar. Hér læt ég stað- ar numið, en leyfi mér að taka síð- asta erindið í áðurnefndu ljóði Ólafs Sigfússonar, og gera það að mínum síðustu orðum í þessari kveðju til Benedikts bróður hans: Slíkra er gott að minnast manna! Mér finnst í því stærst hans saga hversu undra oft hann breytti önn og þraut í gleðidaga. Einlægnin var eðlisbundin, oft því mörgum betur skilin. Því á hann í hjörtum okkar heiðrikjuna og sumarylinn. Við Lára kveðjum Benedikt Sig- fússon með þakklæti í huga. Hann var okkur góður og heilsteyptur vinur. Systkinum hans og öðrum vandamönnum vottum við samúð vegna fráfalls hans. Haukur Eggertsson. if ÁSBYRGI f Suöurlandsbraut 54 vió Faxafnn, 108 R*yk|avik, •imi 683444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Álmholt — Mos. 5 herb. mjög góð ca 150 sérhæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb., 2 saml. stofur, þvherb. og búr innaf eldh. Tvöf. bilsk. Hiti í bílastæði. Verð 11,2 millj. 427. Brúarflöt — raöh. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI fICMASA!\\ Símatími laugardaga kl. 11-13 Furugerdi. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. ca 58 fm. við þjónustumiðstöð aldraðra í Furugerði. Tengt f. þvottav. á baði. Sér- garður. Bílast. v. inngang. V. 5,8 m. 623. Eikjuvogur. Góð íb. í tvíbh. ca 63 fm á góðum stað. Góð eign. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 328. Árkvörn — Ártúnsholt. Glæsi- leg ný íb. á jarðhæð ca 63 fm. Sérinng. Sérgarður. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. Verð 6,3 millj. 332. Flydrugrandi. 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3. hæð í nýviðg. fjölb. Sólstofa. Suð- ursv. þvotaherb. m. vélum á hæðinni. Mikil sameign. Verð 7,8 millj. 956. Hagamelur v/sundlaugina. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. í góðu viðhaldi. Parket. Nýtt eldh. Stórar svalir. Verð 7,4 millj. 276. Vesturbær — KR. Erum með í sölu góða 81 fm íb. m. 3 svefnherb. í mjög góðu fjölb. Glæsil. útsýni yfir KR- völlinn. Laus fljótl. Verð 7,0 millj. 1095. Frostafold. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 100 fm. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Laus. Lyklar á skrifst. 178. 138 fm gott raðhús á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Falleg, stór gróin lóð. Frábær staðsetn. Verð 13,9 millj. 1101. Birtingakvísl + bílskúr Mjörvasund. Góð 4ra herb. íb. á 1. he$ð í stoínst. þríbh. ca 82 fm. Góð staðsetn. V. 7,5 m. 347. Flúðasel — útb. 1,8 millj. Erum með í sölu 4ra herb. 113 fm íb. með aukaherb. í kj. Laus strax. Áhv. 6 millj. húsnlán. Verð 7,8 millj. Skipti. 580. Skemmtil. 184 fm pallaraðh. sem skiptist m.a. í 4-5 svefnh., góðar stofur, stórt eldh., baðh. og snyrt. Parket á gólfum. Fallegur garður. 28 fm bílsk. m. millilofti. Verð 13,2 millj. 817. Vesturberg — einb. 194 fm gerðishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er eldh., baðherb., 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Á neðri hæð eru 2 góð herb., snyrting, þvherb. 32 fm bílsk. Verð 11,9 millj. 729. Bakkasmári — Kóp. Erum með í sölu nýtt ca 173 parhús m. innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsin skilast fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. 4 svefnherb. Verð 10,7 millj. 121. Brekkubær — lágt verö. Til sölu á góðum stað við Brekkubæ 13-17 3 raðhús sem eru tvær hæðir, kj. og bíl- skúr. Samt. ca 288 fm. Mögul. á séríb. í kj. Húsið skilast fullb. utan m. fullfrág. lóð og fullfrág. bílskúr. V. aðeins 10,6 m. 472. Skeifan - skrifstofuhúsnæði Til sölu góöar skrifstofuhæðir á 2. og 3. hæð í góðu, vel stað- settu húsi. Stærð hvorrar hæðar er um 285 fm að grunnfl. Áberandi staðsetning, mikið útsýni. Se[jast saman eða sitt í hvoru lagi. Hagstæð grkjör. Lausar fljóti. Nánari uppl. á skrifst. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Símatími sunnudag kl. 13-15. Einbýlis- og raðhús MELABRAUT Ca 158 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi ásamt 56 fm bíl- skúr. 4 4 4 NÚPABAKKI V.13.2M. Ca 116 fm raðhús á þremur pöllum. Parket á herbergisgólfum, stór stofa, frábært útsýni. Innbyggður bílskúr. Áhvílandi ca 3,3 millj. f hagstæðum lánum. 4 4 4 4 Hjallasel. V. 14,0 m. 4ra herb. og stærri FÍFUSEL V. 8,0 M. Stór, glæsileg ca 110 fm 4ra-5 herbergja íbúð í fjölbýli. Rúmgóð stofa með parketi. Bílskýli. 4 4 4 4 Álftamýri. 4 Klettaberg 4 Ljósheimar V. 8,4 m. V. 8,3 m. V. 8,1 m. UÓSHEIMAR NÝTTÁSKRÁ SNYRTILEG 4RA HER- BERGJA LIÐLEGA 100 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ í LYFTUHÚSI ÁSAMT GÓÐUM BÍLSKÚR. TVENNAR SVALIR. SKULD- LAUS. LAUS STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. 3ja herb. HÁALEITI V. 7,9 M. Ca 100 fm endaíbúð á 2. hæð. Nýstandsett að utan. Ein íbúð á hæð. Skuldlaus. Laus strax. 4 4 4 HRAUNBÆR V. 6,5 M. Ca 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð. Parket á stofu og herbergi. Granít á baði og forstofu. Áhvílandi ca 4,0 millj. 4 4 4 SÆVIÐARSUND V. 7,5 M. Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt rúmgóðum, inn- byggðum bílskúr. Stórar suðaust- ursvalir. 4 4 4 4 Engihjalli V. 5,95 m. 4 Hellisgata V. 5,2 m. ESPIGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ GLÆSILEG 110 FM ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ í LYFTUHÚSI. SUÐUR- SVALIR. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. STÆÐI í BÍLSKÝLI. GÓÐ ÍBÚÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ. VERÐ AÐEINS 10,5 MILU. 2ja herb. KJARTANSGATA Rúmgóð ca 60 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Vestursvalir. Góð eign á þessum rólega stað í bæn- um. 4 4 4 VÍKURÁS V. 4,0 M. Ca 35 fm snotur einstaklingsíbúð á 3. hæð. Áhv. ca 2 millj. I smíðum HEIÐARHJALLI V. 8,6 M. 110 fm sérhæð ásamt ca 2S fm bílskúr í fjórbýli. Getur afhenst til- búin undir tréverk fljótlega. Áhvfl- andi 3,6 millj. f húsbréfum. Iðnaðarhúsnæði ÁRTÚNSHÖFÐI Ca 450 fm stórgott iðnaðarhús- næði. Grunnflötur ca 240 fm, milli- loft 210 m. Mjög snyrtileg aðstaða s.s. skrifstofur, kaffistofa og bún- ingsherb'ergi. Stórar innkeyrsludyr (4x4 m). Mikil lofthæð í hluta húss- ins. 4 4 4 TANGARHÖFÐI V.17M. Ca 480 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með þremur inn- keyrsludyrum. Sérinngangur er á aðra hæð hússins. Verð 35 þús. pr. fm. Magnus Axelsson, fasteignasali Félag fasteignasala Glæsilegt 121 fm einbhús á 2000 fm fullræktaðri eignar- lóð með appelsínu- og sítrónutrjám. Húsið er fullinnrétt- að á mjög vandaðan hátt og fullb. húsgögnum og heimil- istækjum sem fylgja. Einkasundlaug 9 x 4,5 m. Mikil veðursæld. Stutt á strönd. 10 mín. akstur í miðborg- ina. Einn besti golfvöllur f Evrópu í 5 mfn. fjarlægð. Myndband á skrifstofu og allar frekari upplýsingar. Fasteignamarkaðurinn hf.t Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Algarve - Portúgal Til sölu eða leigu hÓLl FASTEIGN ASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Tvöföld miðlun - einföld lausn EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur, sölumaður, veitir allar upplýsingar um neðangreind húsnæði. Funahöfði Fokhelt 139 fm iðnaðar- og verslhúsn. með verslgluggum að framanverðu og innkdyrum að aftanveröu. Næg malbik- uð bílastæði. Verð 3,2 millj. í verslunarmiðstöð Við Völvu-/Drafnarfell er hentugt 47 fm verslunarpláss. Tilvalið fyrir þá sem eru að færa út kvíarnar eða byrja verslunar- rekstur. Verð 2,4 millj. Ahv. 300 þús. Iðnaðarhúsnæði 200 fm Fullbúið iðnaðarhúsnæði í Kópavogi með innkeyrsludyrum (3,5 x 3,5m), gryfju og hlaupaketti sem fylgir með í kaupunum. Verð 5,6 millj. Áhv. 3,3 millj. Inaðarhúsnæði og fbúð Iðnaðarhúsnæði é tvelmur hæð- um samtals 180 fm með ósamþ. 3. herb. íbúð á efri hæöinnl. Á jarðhæðinni qr 90 1m iðnaðar- ptáas með ínnkeyrsludyrum (3,0 x 4,6m)(hxb), tveímur níður- föllum og gryfju. Verð 5,7 mlllj. Til leigu í Mjóddinni 82 fm pláss tilvaliö fyrir hverskyns þjón- ustustarfsemi. Leiguverð 550 kr./fm. Ármúlinn Fullinnréttað 190 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er vel staðsett. Næg bílast. Leiguverð 103 þús. á mán. 100 fm verslhúsnæði við hinn fjölfarna Nýbýlaveg sem hefur gott auglýsingagildi og er með nægum bílastæðum. Mánaðarleiga 50 þús. kr. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu Bfldshörði Prýðis 336 fm iðnaðarhúsn. með innk- dyrum. Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvær 168 fm einingar og selja einung- is aðra eininguna. Heildarverð 11,3 mlllj. Áhv. 4 millj. í hjarta borgarinnar er að finna 54 fm verslunarhúsnæði með útstillingargluggum í tvær áttir. Kæliklefi á staðnum. Verð 2,7 mlllj. Smíðjuvegur Gott 160 fm Iðnaðarhúsnæði með 3-5 metra lofhæð, á þess- um eftírsótta stað i Kópevogi. Lelguverð 312 kr./fm. Viðarhöfði Óinnréttað 340 fm súlulaust húsnæði á 3. hæð með 170 fm svölum og frá- bæru útsýni yfir borgina. Sala kemur einnig til greina. Lelguverð 330 kr./fm. Nýbýlavegur - gott skrifstofuhúsnæði 848 fm húsnæði fullinnr. með lyftu. Tvær efri hæðirnar eru tvískiptar með eldhúsaðstöðu, fjölmörgum skrifstherb. og góðum innréttingum. Húsnæðið selst í einu lagi eða smærri einingum. Leiga kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar veitir G.Þ. á Hóli. Hringdu núna! - við skoðum strax

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.