Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 41 ATVIN N U A UGL YSINGAR mmmM ST JÓSEFSSPÍTAU MB HAFNARFIRÐI óskar eftir starfskrafti í mötuneyti. Um er að ræða hlutastarf í borðsal starfsfólks. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu á þessu sviði og geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur matreiðslumeistari í síma 50188. Umsóknarfrestur er til fimmtu- dagsins 28. apríl nk. Framkvæmdastjóri. Kennarar ath.! Kennara vantar að grunnskóla Bolungarvíkur. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, myndmennt, smíðar, íþróttir. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum, vs. 94-7249, hs. 94-7170. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3-105 Reykjavík - sími 632340 Tækniteiknari Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa við afleysingar í eitt ár. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af tölvuvinnslu við landupplýsinga- kerfi og eða hönnunarkerfi. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða skurðhjúkrunarfræðing í 60% starf (mögu- leiki á viðbótarstarfi á deild), og hjúkrunar- fræðinga á 24 rúma legudeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur óskast Ijósmóðir og hjúkrunar- fræðingar til sumarafleysinga. Vinsamlega hringið og leitið upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra í símum 98-11955 og 98-12116. Tekjutrygging Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum við símasölu og til að heimsækja fyrirtæki. í boði er dag-, kvöld- og helgarvinna. í gangi eru spennandi söluverkefni með mikl- um tekjumöguleikum. Tekjutrygging í boði eða prósentur. Umsækjendur vinsamlega hringið í síma 643170 á mánudag og þriðjudag. Fullum trúnaði heitið. <k ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- ingastarfa á Dvalarheimilinu Ási/Ásbyrgi, Hveragerði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 98-34471 og á skrifstofu í síma 98-34289. ,jl. Forstöðumaður Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða forstöðumann við félags- miðstöðina Vitann. Krafist er menntunar á sviði æskulýðs- og félagsmála. Laun eru samkvæmt samningum Starfs- mannafélags Hafnarfjarðarbæjar. Allar upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu æskulýðs- og tómstundaráðs, Strandgötu 8-10, sími 53444 og þar er jafn- framt tekið á móti umsóknum. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Matreiðslumenn Óskum eftir duglegum matreiðslumanni, lærðum eða ólærðum, á veitingastað í Mývatnssveit. Um er að ræða sumarstarf. Hugsanlegt að tveir deili starfinu. Upplýsingar gefur Kristján, heimasími 96-44164 og vinnusími 96-44117. Mývatn hf. Útgáfa Útgáfufyrirtæki á Akureyri vantar reyndan auglýsingasölumann sem vill gerast meðeig- andi að fyrirtækinu. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um starfs- reynslu og annað sem máli skiptir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2404“ sem fyrst. Starfsmaður óskast Óskum eftir starfsmanni í lakkvinnu. Reynsla í sprautulökkun og meðhöndlun lakkefna æskileg. Upplýsingar gefa Ágúst Magnússon og Hákon Halldórsson. Kaupfélag Árnesinga, trésmiðja, Austurvegi 69, Selfossi. Sími 98-2 16 80. Organisti óskast að Digraneskirkju, sem verður vígð í lok september nk. með nýju 19 radda orgeli. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Umsóknir, er greini menntun og reynslu, ber- ist fyrir 15. júní formanni sóknarnefndar, Þor- björgu Daníelsd., Víghólastíg 21,200 Kópavogi. Digranessöfnuður. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskast eða maður vanur kjötskurði. Upplýsingar með nafni og símanúmeri legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „BB - 4782“. Húsvörður Húsfélagið, Sólheimum 25, óskar eftir lag- hentum og samvinnuþýðum húsverði, sem getur hafið störf flótlega. íbúð fylgir starfinu. Upplýsingar um fyrri störf og meðmælendur skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí 1994, merktar: „Sólheimar.25“. Sölumaður Heildsölufyrirtæki með kven- og barnafatnað óskar eftir að ráða sölumann. Starfið er fólg- ið í því að fara í söluferðir út á land. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merktar: „H - 1010“. BESSASTAÐAHREPPUR Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennara á málmblásturshljóð- færi fyrir haustið '94, með stofnun lúðrasveit- ar í huga. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 652625 og 654459. Fasteignasalar! Lögmaður á stór-Reykjavíkursvæðinu vill opna fasteignasölu. Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vilja byggja upp nýtt fyrirtæki og starfa sjálfstætt. Aðeins vanir menn koma til greina. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og síma til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Trúnaðarmál - 10724“. R AÐ AUGL YSINGAR 5 herbergja íbúð óskast Knattspyrnudeild KR óskar eftir 5 herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 27181. Kristján Jóhannsson óskar eftir stórri íbúð eða húsi á höfuðborg- arsvæðinu fyrir sig og fjölskyldu sína núna í haust. Húsnæðið þarf að vera fullbúið hús- gögnum og húsbúnaði og lágmark 3 svefn- herbergi. Leigutími frá 1. ágúst til 1. nóvember ’94. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí, merkt: „Haust - ’94“. Húsnæði óskast Hef verið beðinn að útvega einum af við- skiptavinum okkar 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. maí ’94. Upplýsingar gefnar á fasteignasölunni Laufási, sími 812744. Flutningar - þjónusta Þarf fyrirtækið þitt að senda reglulega pakka- vöru, bretti, gáma eða aðra vöru? Viltu hag- ræða, staðla og fá betri þjónustu? Viltu fá hagkvæmasta farartækið fyrir þína vörudreif- ingu? Áhugasamir sendi nafn og símanr. til augldeild- ar Mbl. fyrir 30. apríl, merkt: „Þ - 12886“. Snurvoðarbátar óskast í viðskipti með allan fisk. Tryggingar fyrir greiðslu gegnum fiskmarkaði. Einnig óskast krókaleigubátur til leigu. Vinsamlegast leggið inn nöfn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „Viðskipti - 12884“. Til sölu 450 tn saltfisktogari skráður erlendis, tilbúinn til veiða. Einnig kemur til greina að selja hlut í skipinu. "■ O skipamiðlun I fjánnálaþjónusta kJ viðskiptaráðgjöf Skcifan 19 108 R sími 91 679460 fax 91 679465 i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.