Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24.-APRÍL 1994
R AÐ AUGL YSINGAR
l
UTBOÐ
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í verkið „Kringlu-
mýraræð, viðgerðir 1994“.
Um er að ræða viðgerðir á um 900
m langri hitaveituæð meðfram
Kringlumýrarbraut milli Háaleitis-
brautar og Listabrautar. Verkið felst
í viðgerð á steyptum stokk, viðgerð
og endurnýjun jarðvatnslagna, við-
gerð á stálpípu og eignangrun.
Uboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 26. apríl 1994,
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 10. maí 1994, kl. 11.00.
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í „Endurnýjun dreifi-
kerfis hitaveitu og jarðvinnu fyrir
símastrengi í Síðumúla, Borgar-
gerði og Vogahverfi".
Helstu magntölur eru:
Lengd hitaveitupípna 4.500 m.
Skurðlengd 4.000 m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 26. apríl 1994,
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 4. maí 1994, kl. 15.00.
F.h.Gatnamálastjórans f Reykjavík er
óskað eftir tilboðum í viðgerðir á gang-
stéttum:
Verkið nefnist:
Gangstéttir - viðgerðir 1994
Helstu magntölur eru:
Steyptar stéttir u.þ.b. 7.000 fm
Hellulagðar stéttir u.þ.b. 2.000 fm
Síðasti skiladagur er 1. október 1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3,1 Reykjavík, gegn
kr. 5.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 5. maí kl. 15.00.
F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er
óskað eftir tilboðum í gatnagerð og
lagnir í nýtt íbúðahverfi.
Verkið nefnist: Borgahverfi, 1. áfangi
Helstu magntölur eru:
Götur: 1.100 m.
Holræsi: 1.400 m.
Brunnar: 40stk.
Púkk: 2.300 fm.
Mulingrús: 8.500 fm.
Lokaskiladagur verksins er 15. október
1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðju-
deginum 26. aprfl 1994, gegn kr.
10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 4. maí 1994, kl. 14.00.
gat 59/4
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
Digraneskirkja -
útboð Ijósastýrikerfi
Tilboð óskast í sölu og uppsetningu á Ijósa-
stýrikerfi fyrir Digraneskirkju. Gögn og aðrar
upplýsingar eru hjá Verkfræðiþjónustu
Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækjarseli 9,
sími 670666.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 17. maí
1994 á sama stað.
»>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð 10018 sorphirða v/þjóðhátíð-
ar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 28.4. 1994 kl. 11.00.
2. Útboð 10017 fánastangir v/þjóð-
hátíðar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 28.4. 1994 kl. 14.00.
3. Útboð 10016 salernisaðstaða
v/þjóðhátíðar 17. júní á Þingvöllum.
Opnun 29.4. 1994 kl. 11.00.
4. Fyrirspurn nr. 10003 rafgirðingarefni.
Opnun 29.4. 1994 ki. 14.00.
5. Útþoð 10019 blóðflokkunartæki.
Opnun 2.5. 1994 kl. 14.00.
6. Útþoð 10006-10013 unnar kjötvör-
ur fyrir Ríkisspítala.
Opnun 3.5. 1994 kl. 11.00.
Um er að ræða unnið dilkakjöt, nauta-
kjöt, svínakjöt, kjúklinga, slátur, farsvör-
ur, álegg og soðið kjöt í álegg.
7. Útboð 4089-4 fö/vurfyrir Þjóðarbók-
hlöðu. Opnun 4.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
8. Útboð 10050 til sölu vinnuskúrar og
eru þeirtil sýnis á svæði Hafnamálastofn-
unar að Vesturvör 2, Kópavogi á vinnu-
tíma.
Opnun 5.5. 1994 kl. 11.00.
nr. 167 vinnuskúr 590 x 250 x 250 14 m2
nr.197 svefnskúr 610x250x280 15 m2
nr. 198 svefnskúr 610x250x250 15 m2
nr. 204 vinnuskúr 260x210x250 5,5 m2
nr. 206 sprengiefnaskúr 200x210x250 4,2 m2
nr. 308 vinnuskúr 600 x 235 x290 14 m2
nr. 309 svefnskúr 610x250x280 15 m2
nr. 310 sprengiefnaskúr 200x210 250 4,2 m2
nr. 314 vinnuskúr 610x250x280 15 m2
9. Útboð 10023 Sterile paper wrapping.
Opnun 10.5. 1994 kl. 11.00.
10. Útboð 10034 forval, spelkur, gervi-
limir og skór.
Umbeðnum upplýsingum skal skila 16.5.
1994.
11. Útboð 4097-4 gólfteppi fyrir Þjóðar-
bókhlöðu.
Opnun 17.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
12. Útboð 10043 leigubílaakstur fyrir
Ríkisspítala.
Opnun 18.5. 1994 kl. 11.00.
13. Útboð 10048 lín fyrir þvottahús Rík-
isspítala.
Opnun 14.6. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram.
\jj§/ RÍIQSKAUP
Úfboð * k i I o árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Digraneskirkja - útboð
brunaviðvörunarkerfi
Tilboð óskast í sölu og uppsetningu á bruna-
viðvörunarkerfi fyrir Digraneskirkju. Gögn og
aðrar upþlýsingar eru hjá Verkfræðiþjónustu
Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækjarseli 9,
sími 670666.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. maí
1994 á sama stað.
Utboð
Húsfélögin Stangarholti 3-7 óska eftir tilboð-
um í málun utanhúss.
Helstu magntölur eru:
Steyptir fletir: 1.600fm.
Tréverk: 1.760 m.
Útboðsgögn verða afhent hjá Verkteikningu,
Auðbrekku 23, Kópavogi (aðkoma frá Dal-
brekku), gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 3. maí kl. 14.00.
Utboð
Húsfélögin Lundarbrekku 12-16 óska eftir
tilboðum í málun utanhúss.
Helstu magntölur eru:
Steyptirfletir 1.290fm
Tréverk: 2.340 m
Útboðsgögn verða afhent hjá Verkteikningu,
Auðbrekku 23, Kópavogi (aðkoma frá Dal-
brekku), gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 3. maí kl. 11.00.
HVA
Útboð
Hita- og vatnsveita Akureyrar óskar eftir til-
boðum í lagningu aðveituæðar frá dælustöð
á Laugalandi á Þelamörk í dælustöð við
Austursíðu á Akureyri. Lögnin er rúmlega
10.000 metrar af 175 mm stálröri í 315 mm
plastkápu. Á lögnina koma nokkur úttök,
afloftanir og tæmingar. Reiknað er með að
verkið geti hafist fyrir miðjan maí og skal
því lokið 30. sept. 1994. Utboðsgögn fást
hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen,
Glerárgötu 30, Akureyri, gegn 10.000 kr.
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif-
stofu HVA við Rangárvelli, Akureyri, þriðju-
daginn 3. maí 1994, kl. 11.00, að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Tilboð
Enn einu sinni bjóðum við uppá nokkra jeppa
ásamt öðrum bifreiðum, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
25. apríl 1994, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -