Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 45 RAÐAUGÍ YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alia virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. IjónaskqðKlin ■ # Draxhálsi 14-16, 110 Rrykjavik, simi 671120, lelefax 672620 Sumarhús - sumarhúsalóð Við Laugarvatn er til sölu skógi vaxin lóð undir sumarhús. Á sama stað er til sölu sumarhús á eignarlóð. Upplýsingar í síma 91-672519. ífMOLI VuokaWá íslandi Skúlagötu26 S.13999 Sumarbú- staðasýning Höfum sýningu á hinumfrábæru sumarhúsumfrá Finnlandi ídag og ámorgun. Þingvellir - sumarhús Sumarhús við Þingvallavatn óskast til kaups. Má þarfnast lagfæringar. Einungis bústaður við vatnið eða með lóð að vatninu kemur til greina. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Upplýsingar, er greini staðsetningu, stærð og verðhugmynd, sendist til auglýsingadeild- ar Mbl., merktar: „Þingvellir - 12885“ fyrir 5. maí. Öllum tilboðum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál. Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegt verslunarpláss í Listhúsinu, Laugardal. Upplýsingar í síma 39260 milli kl. 10 og 18 virka daga. Verslunarhúsnæði Til leigu 80 m2 verslunarhúsnæði á góðum stað í Faxafeni. FAXAFENI12 - SÍMI 38000 Laugavegur - miðsvæðis Til leigu er 100-200 fm húsnæði á 3. hæð. Sanngjörn leiga. Aðkoma er bæði frá Lauga- vegi og Hverfisgötu. í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt og læknastofur. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði íhjarta miðbæjarins Á Vesturgötu 3 er til leigu skemmtilegt hús- næði á annarri hæð. Húsnæðið hentar t.d. fyrir félagasamtök og/eða funda-, nám- skeiða- og fyrirlestrahald. Stærð alls um 160 ferm. Þrjú herb., salur og eldhús. Leigist út í einu lagi eða hlutum. Sanngjörn leiga. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 19055 milli kl. 13.00 til 15.00 virka daga. Iðnaður - stálgrindarhús Til sölu eða leigu stálgrindarhús 380 fm í nýju iðnaðarhverfi. Lóð ca 4.400 fm með byggingarrétti á öðru húsi. Þrjár stórar inn- keyrsludyr, hæð 4,20 m, breidd 4 m. Staðsetning, Hringhella v/Stálbræðsluna í Hafnarfirði. Hentar vel fyrir grófan iðnað. Upplýsingar í síma 651122 og á kvöldin í síma 41383. FASTEIGH ER FRAMTID G) G) (F FASTEIGNAÉ.Om idlun SVERRIR KRlSTJAMSOkl LOGGILTUR FASTElGHASALI^*^}^ C Í l\/l I CQ 77 CQ SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 ^• °° ' ' °° Borgartún Til sölu steinhús samtals 891 fm sem skipt- ist þannig: Kjallari 111 fm, 1. hæð 435 fm, 2. hæð ca 345 fm. Stórar innkeyrsludyr. Hluti af húsinu er í leigu. Stór lóð. Næg bílastæði. Upplýsingar gefur Sverrir á skrifstofutíma. Til leigu íhjarta Reykjavíkur Til leigu er mjög áhugavert 400 fm verslunar- og þjónusturými á jarðhæð Hafnarhússins við Tryggvagötu. Um er að ræða nýstand- sett húsnæði í suð-austurhorni hússins sem snýr út að Tryggvagötu (gegnt Gauki á Stöng). Húsnæðið getur hentað undir margs- konar starfsemi, s.s. verslun, gallerí og veit- ingastað. Til greina kemur bæði skammtíma- og langtíma- leiga. Óskað er eftir leigutilboðum í húsnæðið. Upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, sími 682800. auglýsingar I.O.O.F 10 = 1744258 = M.R. □ GIMLI 5994042519 I = 1 □ MÍMIR 5994042519 III Frl. □ HELGAFELL 5994042519 VI 2 I.O.O.F. 3 = 1744258 = Sp Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Söfnuðurinn Elím, Grettisgötu 62 Kristilegar samkomur: Sunnudaga kl. 17.00. Þrlðjudaga kl. 20.30. Allir velkomnir. Spíritistafélag íslands Anna Caria Ingvadóttir miðill verður með einkatíma. Hver tími er 50-60 mínútur. Verð kr. 2.500. Opið alla daga frá kl. 10-22. Upplýsingar í síma 40734. Euro - Visa. Stjómin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Rich Moring frá Kaliforníu. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður John Warren jr. frá Kaliforníu. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Miðilsfundir Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi frá 26. apríl. Einnig er fyrirhugað námskeið á lestri úr Tarot-spilum. Upplýsingar og tímapantanir í síma 811073. Silfurkrossinn. Ungt fólk YWAM - Island Samkoma f Breiðholtskirkju f kvöld kl. 20.30. Eimý Ásgeirs- dóttir prédikar. „Guð hefur gefið okkur eilrft líf og þetta líf er í syni hans". Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. 0 Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. .VEGURINN [y Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00 eitt- hvað fyrir alla aldurshópa. Almenn samkoma kl. 20.00 Högni Valsson prédikar. Allir velkomnir. Munið biblfulestur sr. Halldórs S. Gröndal miðvikudag kl. 18.00, þeir eru öllum opnir. „Kærlelkurlnn er langlyndur hann er góðviljaður ... kærleik- urinn fellur aldrel úr giIdi Nýja pöstulakirkjan, íslandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Wilfried Ceh prestur frá Bremen messar. Hópur frá Bremen í heim- sókn. Verið velkomin í hús drottins. Hafnarfjarðarkirkja Aðalsafnaðamefndarfundur verður haldinn I Gaflinum við Dalshraun í dag, sunnudaginn 24. apríl, að lokinni messu, sem hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórn. UTIVIST Húllveigarstig 1 • sinn 614330 Dagsferð sunnud. 24. apríl Kl. 10.30 Selatangar Ekið suður með sjó og gengið verður m.a. að (sólfsskála og að Selatöngum en þar standa enn gamlar minjar um útræði hlaðn- ar úr hraungrýti. Verð kr. 1.500/1.700. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Dagsferð sunnud. 1. maí Kl. 10.30 Vitagangan og fjöl- skyldugangan. Útivist. Almenn samkoma í Þribúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lag- ið. Vitnisburðir. Bamagæsla. Ræðumenn Stefán Baldvinsson og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjuitræti 2 Kl. 11.00: Helgunarsamkoma og sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Lautinant Sven Fosse talar á samkomum dagsins. Verið velkomin á Her. Yy---7/ KFUM V SÍK, KFUM/KFUK, KSH, Holtavegi. Síðdegissamkoma í dag kl. 17.00 í samkomusal nýbygging- arinnar við Holtaveg. Yfirskrift: „En Guð lífgaöi yður“ (Kól. 2,13). Upphafsorð hefur Kristín Möller. Ræðumaður verður Ragnar Gunn- arsson. Bamasamvera á sama tíma. Fjölmennum á samkomu I dag. Þú ert líka velkomin(n). íím3 Audim'kka 2 . Kopmwur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur ungllnga- samkoma kl. 20.30. FERÐAFELAG _ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 24. apríl kl. 13.00 Lýðveldisgangan 2. áfangi Hraunsholtslækur - Elliðavatn Brottför er með rútu kl. 13.00 frá BSi, austanmegin (hægt er að koma í rútuna m.a. við Mörk- ina 6 og Bitabæ, Garðabæ). Ath. að fjölskyldufólk getur stytt gönguna og farið til baka kl. 15.30, en fyrir aðra er áætl- að að göngunni Ijúki við Elliða- vatn kl. 17.00. Gönguleiðin er meöfram Hraunsholtslæknum og austan Rjúpnahæðar að Þingnesi og bænum Elliöavatni. Lýðveldisgangan er skemmti- leg raðganga í 8 áföngum frá Bessastöðum til Þingvalla í til- efnl lýðveldisafmælis og árs fjölskyldunnar. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Nú er um að gera að byrja. f fyrsta áfanganum mættu 200 manns. Afsláttarverð kr. 400 og frítt f. börn 15 ára og yngri. Skíðagönguferðir 1. Kl. 10.30 Kjölur - Fossá. Enn er nægur snjór til skíðagöngu- ferða og leiðin yfir fjallið Kjöl niður í Hvalfjörö er með betri skíðagönguleiðum. 2. Kl. 13.00 Mosfellsheiði. Skíðaganga fyrir þá, sem vilja auðveldari leiö en Kjalarferðina. Verð 1.100 kr. Brottför frá BSf, austanmegin, og Mörkinni 6. Á laugardag 23. og sunnudag 24. apríl eru skógargöngur um Öskjuhlfð f tengslum vlð ferða- sýninguna f Perlunni. Brottför frá anddyri Perlunnar. Um 1 klst ganga. Ekkert þátttöku- gja'd. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Hornstrandavaka Ferðafé- lagsins Mannlíf á Hornströndum verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 27. apríl og hefst stundvlslega kl. 20.30. Samfelld dagskrá um mannlíf á Hornströndum tekin úr ýmsum bókmenntum tengdum svæð- inu. Meðal efnis er þetta: 1) Stuttir þættir úr væntanlegri árbók FÍ. „Ystu strandir norðan Djúps." 2) Þættir um landnámsmenn. Hvernig voru kvöldvökur á Horn- ströndum? Bjargsig/um hvann- skurð frægra fóstbræðra. 3) Matarvenjur Hornstrendinga (Hallgerður Gísladóttir, þjóð- háttafr.) 4) Óbirtar æskuminningar Jak- obínu Sigurðardóttir um árin í Hælavík. Kaffihlé 5) Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsen. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomn- ir, félagar og aðrir. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.