Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ AT#liy^lA/i^Eil/SHflÁ;^DNNOt)ÁGUR 24. APRÍL 1994 43 RAÐAUGi YSINGAR Frönskunámskeið Alliance Francaise Vornámskeið í frönsku verða haldin 2. maí- 23. júní. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15.00-19.00 á Vesturgötu 2, sími 23870. ALLIANCE FRANCAISE Mosfellsbær Frá Grunnskólanum íMosfellsbæ Innritun nýrra nemenda fyrir næsta skólaár verður mánudag 25. apríl og þriðjudag 26. apríl kl. 9.00-14.00. Innrita skal: Börn, sem hefja nám í 1. bekk (fædd 1988). Nemendur sem, vegna aðsetursskipta, eiga skólasókn í Mosfellsbæ. Varmárskóli (6-12 ára) í síma 666154. Gagnfræðaskóli (13-15 ára) í síma 666186. Umsóknir um dvöl í Skólaseli þurfa að berast sem fyrst til forstöðumanns í síma 667524. Rockford College Amerískur háskóli í miðvestur-ríkjunum, staðsettur í friðsælli borg u.þ.b. 90 mílur vestur af Chicago, lllinois, býður upp á há- skólanám í rekstrarstjórnun (MBA) og kennslu (MAT). Rockford College býður einnig háskólanám á BA- og BS-stigi með meira en 40 náms- brautum. Hæfir háskólastúdentar geta sótt um námsstyrk, allt frá US $2.000-$7.000 á ári. Fáið nánari upplýsingar hjá: Mrs. Nancy Rostowsky, Director of International Student Programs. Sími: 90 1 815 226-4045 eða Mr. Richard Wilcox, Director of the MBA Program. Sími: 90 1 815 226-4093 Rockford College, 5050 East State Street, Rockford, IL 61108-2393, USA. Símbréf: 90 1 815 226-4119 Ert þú árgerð 1963? Réttó „reunion“ árgangur 1963 Nú er komið að því að allir Rétthyltingar hitt- ist og geri sér glaðan dag á Hótel Loftleiðum föstudaginn 29. apríl nk. kl. 19.00. Matur, diskótek og stanslaus gleði (bara gömlu lögin). Miðaverð kr. 2.200. Allar upplýsingar og miðapantanir hjá Gullu í síma 627575. Láttu þetta berast. Aðalfundur Skagstrendings verður haldinn í Fellsborg, Skagaströnd, 30. apríl 1994 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Aðalfundur SÍBS-deildar í Reykjavík Aðalfundur deildar SÍBS í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl nk. í Múlabæ, Ármúla 34, og hefst fundurinn kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 29. þing SÍBS. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Rauðakrossdeildar Bessastaða- hrepps verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 1994 í samkomusal íþróttamiðstöðvar Bessa- staðahrepps og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Helga Þórólfs- dóttir frá innanlandsdeild R.K.I. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagsmenn og áhugasamir um málefni Rauða krossins eru velkomnir á fundinn. Rajðakrossdeild Bessastaðahrepps. Barnaskóli Hafnarfjarðar 1954 Árgangur, sem tók fullnaðarpróf frá Barna- skóla Hafnarfjarðar 1954 (fædd 1941), ætlar að gera sér glaðan dag í Hraunholti, Dals- hrauni 15, Hafnarfirði, 11. maí kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. maí til Sólveigar Guðmundsdóttur í síma 73358, Guðfinnu Vigfúsdóttur í síma 52956 og Bjargmundar Albertssonar í síma 51320. Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna í Keflavík, Njarðvík og Höfnum, sunnu- daginn 24. apríl nk. kl. 20.30 í sjálfstæðishús- inu í Njarðvík. Fundarefni: 1. Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórnarkosningum þann 28. maí nk. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Aðalfundur Sóknar Aðalfundur Sóknar verður haldinn í Sóknar- salnum þriðjudaginn 26. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynntar hugmyndir að sameinginu Iffeyr— issjóða. 3. Tillaga um lagabreytingu vegna kjörs heiðursfélaga. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Aðalfundur verður haldinn á Grettisgötu 89, 4. hæð, fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Félag járniðnaðarmanna Vorfundur Vorfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 27. apríl 1994 kl. 20.00 á Suðurlands- braut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Undirbúningur samninga. 3. Mótun atvinnustefnu. Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur ASÍ. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. 100% ávöxtun Heiðarlegur og áreiðanlegur aðili kemur til greina sem meðeigandi að 3ja ára fyrirtæki. Lágmarksávöxtun er 100% á 3 árum og lág- markshlutur 3,5 milljónir. Lysthafendur sendi fyrirspurnir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 26/4, merktar: „Traustur - 4785“. Stuðningsfjölskyldur Félagsmálaskrifstofa Garðabæjar óskar eftir að komast í samband við fjölskyldur í Garðabæ eða á höfuðborgarsvæðinu, er vilja gerast stuðningsfjölskyldur fyrir börn og unglinga. Vinsamlegast hafið samband við félagsmála- skrifstofu Garðabæjar í síma 91-656622. Félagsmálastjóri. Sveitaheimili óskast Félagsmálaskrifstofa Garðabæjar óskar eftir að komast í samband við sveitaheimili sem tilbúið væri til að taka að sér fatlaðan ein- stakling til lengri tíma. Vinsamlegast hafið samband við félagsmála- skrifstofu Garðabæjar í síma 91-656622. Félagsmálastjóri. Leirböðin við Laugardalslaug Viðskiptamiðstöð hugmyndasmiða og fólks í atvinnuleit. Menningardagar ílistasafni Kópavogs, Gerðarsafni Píanótónleikar á vegum Tónlistarskólans 26. apríl kl. 20.30. Jónas Ingimundarson. Verk eftir Hendel, Haydn, Beethoven, Þorkel Sigurbjörnsson og Brams. Aðgangur ókeypis. Ert þú með góða hugmynd? Vantar þig atvinnu? Ert þú til með að stof na fyrirtæki? Áhugasamir hafi samband f sfma 881028 eða 77731. a ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.