Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 52

Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 52
varða víðtæk tjármálaþjónusta Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna MORGUNBLADID, KRINGLAN 1 103 REYKJA VÍK SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3010/ AKUREYRl: llAFNARSTRÆTl 85 SUNNUDAGUR 24. APRÍL1994 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK. Fiskmiðlun Norðurlands Kyrrahafs- ^þorskur frá Bretlandi UM 40 tonn af Kyrrahafsþorski sem veiddur var á svæðinu við Kamtsjatka kemur til landsins í vikunni á vegum Fiskmiðlunar Norðurlands. Fiskurinn er keypt- ur úr frystigeymslu í Bretlandi. Að sögn Hilmars Daníelssonar hjá FN kostar þorskurinn tæplega 100 kr. kílóið hingað kominn. „Við tókum til prufu um 1.200 kíló sem fóru á tvo staði fyrir um mánuði og í framhaldi af því var ákveðið að flytja inn tvo gáma sem eru á leiðinni og fer annar þeirra í Hraðfrystihús Olafsfjarðar en hinn til Þuríðar í Bolungarvík," sagði Hilmar. Rússneskt skip kom til Sauðár- króks fyrir helgina með 190 tonn til Fiskiðjunnar. FN flutti inn mikið magn af Rússafiski á síðasta ári eða um 2.300 tonn. Hilmar sagði að hins vegar hefði gengið illa að fá hann á þessu ári þar sem ekki hefði verið hægt að bjóða það verð sem Rússar ,—-^ætta sig við. Verðið hefur legið nálægt 1.500 dollurum tonnið eða tæplega 110 krónur kílóið fyrir þorsk sem er eitt kíló eða meira. Morgunblaðið/RAX I TOFRUM FROSTS OG FUNA Morgunblaðið/Kristinn Grafið fyrir Verzlunarháskóla Á LÓÐ Verzlunarskóla íslands á mótum Ofanleitis og Listabrautar er hafinn undirbúningur að byggingu Verzlunarháskóla. Að sögn Þor- varðar Elíassonar skólastjóra Verzlunarskólans, er verið að kanna hversu djúpt er niður á klöpp og hvernig hún liggur á lóðinni til að auðvelda hönnuðum að átta sig á hvar best er að staðsetja byggingar á lóðinni. Þegar þeirri athugun er lokið verður ráðinn arkitekt en gert er ráð fyrir að byggingaframkvæmdir geti hafist á næsta ári. Hans G, Andersen sendiherra látinn EINN merkasti forystumaður íslendinga í hafréttarmálum, Hans G. Andersen, lést í gærmorgun á 75. aldursári. Hann var ungur kallaður til að marka stefnu íslendinga í útfærslu fiskveiðilögsög- unnar og naut alþjóðlegrar viðurkenningar í þeim efnum, eins og gleggst kom fram þegar alþjóða stefnan í hafréttarmálum var mörkuð, ekki síst á alþjóðaráðstefnum Sameinuðu þjóðanna um hafréttarmál á 8. áratugnum. Þar hafði hann á hendi mótandi for- ystuhlutverk eiris og lesendur Morgunblaðsins minnast, enda hafði hann náið samstarf við forseta ráðstefnanna, Sri Lanka-manninn Amarasinghe og Norðmanninn Jens Evensen, sem voru helstu ^hrifamenn um stefnumörkun á þeim tíma. Afstaða Hans G. Ander- *en hafði mikil áhrif og á stundum úrslitaáhrif á þróun mála á hafréttarráðstefnum SÞ og niðurstöður þeirra, ekki síst í Genf. Kaupmannasamtökin um færslugjald á kreditkort Ræða stofnun banka og greiðslukortafyrirtækis MAGNÚS E. Finnsson framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna, segir að með yfirlýsingu sinni um færslugjald á kreditkort sé Visa- ísland að koma aftan að samtökunum. Segir hann að samtökin íhugi að stofna sitt eigið greiðslukortafyrirtæki og banka. Jafnframt að viðræður hafi staðið yfir við aðila innan verslunargeirans um að sameinast um stofnun bankans. Hans G. Andersen fæddist 12. maí 1919 í Winnipeg í Kanada. Foreldrar hans voru Franz Albert Andersen, löggiltur endurskoðandi í Reykjavík og Þóra Guðmundsdótt- ir húsfreyja. Hann varð stúdent frá *■ Menntaskólanum í Reykjavík árið 1937 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1941. Hann stundað framhaldsnámi í þjóðarrétti og samanburðarstjórnlagafræði við University of Toronto í Kanada og síðar við Columbia University Law Sehool og Harvard Law School í Cambridge í Massachusetts. Hann var um árabil þjóðréttar- ráðunautur utanríkisráðuneytisins og víða sendiherra m.a. hjá NATO, í frétt í Morgunblaðinu í gær, er haft eftir Einari S. Einarssyni fram- kvæmdastjóra Visa-ísland, að fyrir- tækið áskilji sér rétt til að leggja á sérstakt færslugjald á kreditkort í kjölfar fyrirhugaðrar 7,75% lækkun- Svíþjóð, Noregi, Póllandi, Tékkó- slóvakíu og Bandaríkjunum 1976- 1986. Síðustu starfsárin var hann sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann var gerður að heið- ursdoktor við Háskóla Islands 1993. Eftirlifandi kona hans er Ástríður Helgadóttir Andersen. Þau eignuð- ust tvö börn. ar á þóknun af greiðslukortum, eins og gert er ráð fyrir í nýlegu sam- komulagi við Kaupmannasamtökin. Áskilja sér rétt Magnús E. Finnsson formaður Kaupmannasamtakanna, segir að samtökin áskilji sér allan rétt og að þau muni skoða vel hvernig bregð- ast skuli við yfirlýsingu um sérstakt færslugjald. „Þetta kynni að hafa áhrif á viðbrögð kaupmanna við deb- etkortunum," sagði hann. „Nú er svo komið að kaupmenn eru ef til vill tilbúnir til að undirrita samninga við kortafyrirtækin vegna þeirra, en þessi yfirlýsing kann að hafa alvar- efni ogtil Reykjavíkurborgar. „Þetta er sá árstími þar sem gera má ráð fyrir að íleiri störf skapist," sagði hún. „En þetta er hlutfallslega hrað- ara brotthvarf af atvinnuleysisskrá miðað við sama tíma í fyrra, þó svo legar afieiðingar á afstöðu kaup- manna.“ Rætt um nýjan banka Magnús sagði að Kaupmanna- samtökin íhuguðu að stofna sitt eig- ið greiðslukortafyrirtæki og banka. „Það hafa staðið yfir viðræður við ákveðna aðila innan verslunargeir- ans um hvort ekki væri rétt að menn sameinuðust núna um stofnun banka og þá væri hugsanlegt að þessi þjón- usta fylgdi með,“ sagði hann. „Eins og er hafa allir bankar landsins og sparisjóðir sameinast um þessi tvö kortafyrirtæki. Okkur finnst að komið sé aftan að okkur með þessu, auk þess sem það er afar óheppilegt að menn gefi yfirlýsingu sem þessa nokkrum dögum eftir að vinnu að samningum lauk. Óneitanlega kem- ur upp í hugann að þetta sé ekki ný hugmynd, en að beðið hafi verið með að greina frá henni.“ að fleiri séu á skrá núna en þá.“ Oddrún sagði að töluvert hefði verið ráðið af iðnaðarmönnum, eða rúmlega 30 en mest af ófaglærðu fólki. Til starfa við átaksverkefni hafa þeir forgang sem lengst hafa verið á atvinnuleysisskrá og hafa að auki þunga framfærslu. Atvinnulausum í Reykjavík fækkar ATVINNULAUSUM á skrá í Reykjavík hefur fækkað uin 200 manns eða tæplega 6% á síðustu tveimur vikum. Að sögn Oddrúnar Krisfjáns- dóttur framkvæmdastjóra Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar, er þetta hraðara brotthvarf af atvinnuleysisskrá þegar miðað er við sama tíma í fyrra. Áð sögn Oddrúnar hefur fólkið verið ráðið til starfa við átaksverk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.