Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. APRÍL,1994 í- I RAÐAUGÍ YSINGAR Einstakt tækifæri f Kvosinni Til leigu húseign við Vonarstræti, sem skipt- ist í 130 fm íbúð á efri hæð og 80 fm skrif- stofu á neðri hæð, ásamt 115 fm lager- plássi og átta upphituðum einkabílastæðum. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar í síma 611140. Félagasamtök eða einstaklingar í Borgarfirði er til leigu 175 fm einbýlishús á einni hæð, byggt 1986. Húsinu má skipta t.d. í tvær orlofsíbúðir. Stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í síma 93-38879. Lagerhúsnæði Til leigu 500 fm lagerhúsnæði með 8 m loft- hæð ásamt 1000 fm lóð, þar af 500 fm steypt plan, í Vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 46941 eða 985-36307. Til sölu eða leigu á Selfossi Fallegt 118 fm einbýlishús með 48 fm bíl- skúr og mjög góðri lóð. Húsið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 98-23327. Skrifstofuhúsnæði til leigu Á Laugavegi 3 er til leigu skrifstofuhæð. Hæðin er um 230 fm og skiptist í 7 rúmgóð herbergi. Kjörið húsnæði fyrir lögfræðistofu vegna nálægðar við dómshús. Upplýsingar gefur Ólafur Þórðarson í síma 17500. Einbýlishús - atvinnutækifæri 330 fm einbýlishús með sundlaug og gufu- baði til sölu á Egilsstöðum. Tilvalið fyrirstóra fjölskyldu eða rekstur sumargistiheimilis. Sem stendur er verslun og íbúð í húsinu og getur verslunarrekstur fylgt með. Ymis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 813330 eða 870881. Raðhús til leigu í Svíþjóð Raðhús, 130 fm, til leigu í Dalby, rétt utan við Lund. Þrjú svefnherbergi, stór stofa, 2 baðher- bergi, rúmgóðar geymslur. Öll heimilistæki, bílskúr og fallegur garður. Laust 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 41213 eða 9046- 46209587. Málverkauppboð á Hótel Sögu 1. maí. Tökum á móti verkum í dag frá kl. 14.00-18.00 og á morgun, mánudag, frá kl. 12.00-18.00. Á síðasta uppboði var góð sala í dýrari verk- um gömlu meistaranna. BOEG v/Austurvöll, sími 24211. Vegna brottflutnings: Fallegt brúnt leðursófasett frá Heimilisprýði, borðstofuborð + 6 stólarfrá HP húsgögnum, svefnsófi m/lausum púðum, sem nýr, Gaggenau ísskápur, tvískiptur, hæð 1.55 m, o.m.fl. Upplýsingar í síma 870424. Frá yfirkjörstjórn Kópavogs Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga í Kópávogi 28. maí 1994 rennur út kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 30. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 10.00-12.00 í Fannborg 4, 2. hæð. Sólstofur Seljum mjög vandaðar sólstofur. Fást með sérstöku gleri með háu einangrunargildi, með vörn gegn ofhitun inni vegna sólarorku. Sýning í dag, kl. 10.00-17.00, í Kirkjulundi 13, Garðabæ, ekið inn frá Vífilsstaðavegi. Tæknisalan, sími 656900. Verslun - sjoppa Til sölu lítil verslun (sjoppa) í góðu húsnæði miðsvæðis í Reykjavík (svæði 101). Ársvelta 16-20 milljónir án vsk. Möguleiki að auka veltu með auknu vöruvali. Leigu- samningurtil 4-5 ára með forleigurétti. Verð 2,5 milljónir án vörulagers. Afhending 1. júní 1994. Hentug og atvinnuskapandi fjárfesting fyrir samhenta fjölskyldu. Tilboð eða fyrirspurnir skilist á auglýsinga- deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 28. apríl nk., merkt: „Verslun - 4786". Kópavogi í apríl 1994. Yfirkjörstjórn Kópavogs. Hafnarfjarðarbær - lóðaúthlutun Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir í Mosahlíð fyrir íbúðarhús. Um er að ræða: Um 40 lóðir fyrir 2ja hæða einbýlishús. 9 lóðir fyrir 2ja hæða raðhús. 8 lóðir fyrir 2ja hæða parhús. Ennfremur 27 lóðirfyrir 2ja hæða einbýlishús á Hvaleyrarholti og 5 lóðir fyrir 2ja hæða einbýlishús í Setbergslandi. Lóðirnar verða til afhendingar í sumar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og staðfesta. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Hraðfrystihús og fleira Til sölu eru eignir þrotabús Kaldbaks hf., Grenivík. Helstu eignir eru hraðfrystihús við Hafnargötu, Grenivík, verbúð við Hafnargötu, Grenivík, og Ægisíða 28, Grenivík. Tilboðum í eignirnar skal skila til undirritaðs, skiptastjóra þrotabúsins, sem jafnframt veit- ir allar frekari upplýsingar. Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Garðarsbraut 26, 640 Húsavík, símar 96-41305 og 96-41497. Fax 96-42205. Frá grunnskólum Garðabæjar Innritun nemenda í grunnskóla Garðabæjar fyrir næsta skólaár er hafin. Aríðandi er að foreldrar innriti börn fyrir 4. maí, í 1.-10. bekk, eigi að tryggja þeim skólavist. Vorskóli 6 ára barna. Hofsstaðaskóli: Börn sem búa í Bæjargili, Hæðarhverfi og Mýrum. Foreldrar mæti með börn í vorskóla föstu- daginn 20. maí kl. 13.00. Nánari upplýsingar í síma 657033. Flataskóli: Börn sem búa annars staðar í Garðabæ. Fundur með foreldrum vorskólabarna verður þriðjudaginn 17. maí kl. 17.30 (Aðeins for- eldrar.) Nánari upplýsingar í síma 658560. Vilji foreldrar innrita börn sín með öðrum hætti en fram kemur hér að ofan, er þeim bent á að hafa samband við þann skóla, er þau vilja að barnið sæki og verður þá athug- að hvort hægt sé að verða við óskum hvers og eins. Skólafulltrúinn í Garðabæ. Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja vísindamenn til rann- sókna eða námsdvalar við erlendar vísinda- stofnanir í aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins og nú einnig í samstarfsríkjum þess í Mið- og Austur-Evrópu á einhverju eftirtal- inna sviða: Náttúruvísindum, líf- og læknis- fræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Ennfremur má veita vísindamanni frá sam- starfsríkjunum i Mið- og Austur-Evrópu styrk til stuttrar dvalar (1-2 mánaða) við rannsóknar- stofnun á íslandi, sem veitir honum starfsað- stöðu. Rannsóknarstofnunum, sem þetta varð- ar, er bent á að hafa samband við Vísindaráð. Umsóknum um styrki þessa - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 31. maí 1994. Umsóknunum skulu fylgja staðfest afrit próf- skírteina, meðmæli í lokuðu umslagi, svo og upplýsingar um starfsferil og rannsóknir ásamt ritverkaskrá. Æskilegt er að veita upplýsingar um fjölskyldustærð umsækj- anda. Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði, Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og kl. 14-16 daglega. Auglýsing um styrki íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation mun á árinu 1994 veita nokkra styrki til að styrkja tengsl íslands og Japans á sviði vísinda, viðskipta og menningar. Styrki þessa má bæði veita stofnunum og einstaklingum vegna verkefna í Japan eða samstarfs við japanska aðila. Ekki verða veittir venjulegir námsstyrkir, en bæði ferðastyrkir og styrkir vegna skamm- tímadvalar í Japan koma til greina, auk verk- efnastyrkja tengdum Japan. í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku, norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinargóða lýsingu á fyrirhuguðu verk- efni ásamt fjárhagsáætlun og nöfnum um- sagnaraðila eða meðmælenda. Umsóknir skal senda fyrir 1. apríl nk. til Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.