Morgunblaðið - 24.04.1994, Síða 25

Morgunblaðið - 24.04.1994, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 25 Fræðslufund- I ur um rétt- indi fatlaðra FJÖLSKYLDUNEFND Lands- samtakanna Þroskahjálpar stendur fyrir fræðslufundi um réttindi fatlaðra og fjölskyldna þeirra samkvæmt tryggingalög- gjöfinni mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 i Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. Fyrirlesari er Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir deiidarstjóri upp- lýsingadeildar Tryggingastofnun- ar ríkisins og mun hún einnig svara fyrirspurnum. ----»■-»■-♦- Kynning á nemenda- verkefnum Aðgerðarannsóknafélagið held- ur fund um nemendaverkefni á sviði aðgerðarannsókna mánu- daginn 25. apríl kl. 16.15 í stofu 101 í Odda við Sturlugötu. Tilgangur fundarins er bæði að kynna lauslega nokkur nemenda- verkefni og að stofna til umræðu um nemendaverkefni. Þannig gefst einstaklingum tækifæri til að fá skýrari mynd af þeim mögu- leikum sem nemendaverkefni bjóða upp á og kostum og göllum þeirra. ----» » »-- Myndbanda- kvöld í Ný- listasafninu í TENGSLUM við sýningu á veggspjöldum Guerilla Girls hefur safninu borist vídeómynd- band. Sýnt er viðtal við tvo meðlimi hópsins sem tekið var upp í Stokkhólmi í tilefni sýn- ingar þeirra þar haustið 1991. Með górillugrímur og hanska segja þær frá starfsemi Guerilla Girls og upplýsa um hugmyndir sínar og aðferðir. Myndbandið er rúmlega 20 mínútna langt og er sýnt meðan safnið er opið milli kl. 14 og 18. í kvöld kl. 20.30 verður sýnd upptaka frá gjörningi Annie Sprinkle. Hún er amerískur súper- femínisti sem notar gjörninginn sem miðil og hefur hugtakið sexjógi verið haft um hana segir í kynningu frá Nýlistasafninu. DUXINN... námstækninámskeið Besta fermingargjöfin í ár. Bók og snældur. Verð kr. 2.900,- HRAÐLESTRARSKÓLINN, sími 642100___ Titvinnsli - '* s r- im, jr « — b _« inkhnifi I fÁ wsMS&i-f iJLm má miiroi Teiknl IwlBlflt m iii I Piifir Ipttfjlllí Cili i 1 ijf 9% 8 i |J S d 1» 1 1% í f! • • mtur vtt SB ^feS'7 m íK m. iBnliR afi m nðan 5 % œ | ildlVlllldÍ Mi |J3 . ________—— Of langt yrði að telja upp öll þau svið þar sem Macintosh LCIII kemur að notum, því þessi tölva hentar í næstum alla tölvuvinnslu. Hún er með mikla stækkunar- möguleika. Vinnsluminni má auka í 36 Mb og án aukabúnaðar má tengja við hana ýmiss konar jaðartæki, s.s. prentara, mótald, harðdisk, mynd- sbnna og geisladrif. Macintosh LCIII er, eins og aðrar Macintosh-tölvur, með innbyggt net- tengi og því má með sáralitlum til- kostnaði tengja hana við aðrar Macintosh-tölvur og á þann hátt vinna í sameiginlegum gögnum, senda skjöl upplýsingar og skilaboð á milli tölva, auk þess að samnýta t.d. prentara. Og svo er stýrikerfi Macintosh- tölvanna auðvitað allt á íslensku ! Aukalega má fá Apple CD300-geisladrif á 13.579,- kr. eða aðeins 12.900,- kr. stgr. og einnig Apple StyicWriter Il-bleksprautu- prentara með 360 x 360 punkta upplausn á 39.000,- kr. eða aðeins 37.050,- kr. stgr. Sértilboð á Macintosh LCIII- tölvunni er 113.684,- kr. eða aðeins 108.000,- kr. stgr. Innifalið í verði tölvunnar: 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiskxir, hljóðúttak, hljóðnemi, SCSI-tengi, nettengi, prentaratengi, mótaldstengi, 14” Performa Plus-litaskjár, hnappaborð, mús, ritvinnsluforrit og 5 skemmtilegir leikir. Umboðsmenn: Haftæknj, Akureyri Póllinn, Isafirði Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 624800 Fax: (91) 624818 FERÞALOG 06 UnVIST 1994 Stórglæsileg sýning í Perlunni 21. - 24. apríl Opið í dag sunnudag /If ki. 13-18 Ö ísiand &ÍZE* P E R L A N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.