Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ1994 29 PEIMINGAMARKAÐURINN ERLEIMD HLUTABRÉF Reuter, 8. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3747,29 (3766,68) Allied Sígnal Co 35,5 (35,625) Alumin Coof Amer. 70,375 (71,25) Amer Express Co... 28 (28) AmerTel &Tel 55,5 (55,75) Betlehem Steel 19 (19,25) Boeing Co 48,625 (48,625) Caterpillar 104,5 (107,5) Chevron Corp 87,75 (87,5) CocaCola Co 42,125 (42,25) Walt Disney Co 44,125 (44) Du Pont Co 60,5 (61,625) Eastman Kodak 46,5 (46,375) ExxonCP 61,5 (61,25) General Electric 48,625 (48,75) General Motors 50,125 (51) Goodyear Tire 37,625 (37,625) Intl Bus Machine.... 61,875 (62,875) Intl Paper Co 69,375 (69,5) McDonaldsCorp.... 61,75 (62,125) Merck&Co 31 (30,875) Minnesota Mining.. 50,875 (51) JPMorgan&Co 64,875 (65,75) Phillip Morris 51,125 (50,625) Procter&Gamble... 57,5 (57,375) Sears Roebuck 48,625 (49,5) Texaco Inc 63 (62,75) UnionCarbide 27 (26,75) United Tch 65,625 (65,75) Westingouse Elec.. 12,75 (12,875) Woolworth Corp 16,125 (15,875) S & P 500 Index 457,3 (458,82) Apple Comp Inc 27,125 (27,5) CÖS Inc 275 (274) Chase Manhattan.. 38,875 (39,626) ChryslerCorp 45,75 (46,25) Citicorp 40,375 (40,5) Digital EquipCP 21 (21,25) Ford MotorCo 55,5 (56,125) Hewlett-Packard.... 76,375 (77,625) LONDON FT-SE 100lndex ' 3038,3 (3008,1) Barclays PLC 548 (540,5) British Airways 389 (385) BR Petroleum Co.... 377 (381,5) BritishTelecom 376 (370,25) Glaxo Holdings 544 (541) Granda Met PLC .... 426 (427) ICI PLC 818 (816) Marks&Spencer... 405 (402) PearsonPLC 634 (622) Reuters Hlds 496 (489) Royal Insurance 271 (264) ShellTrnpt(REG) ... 697 (698) Thorn EMI PLC 1082 (1067) Unilever 189,25 (190,125) FRANKFURT Commerzbk Index.. ■2145,2 (2135,1) AEGAG 186,3 (186) Allianz AG hldg 2447 (2427) BASFAG 318,8 (314) Bay Mot Werke 816 (817) Commerzbank AG. 330,5 (325) DaimlerBenz AG.... 804,5 (802) Deutsche Bank AG. 737,6 (741,5) DresdnerBankAG.. 376,5 (378,5) Feldmuehle Nobel.. 347 (346) Hoechst AG 351 (345) Karstadt 629 (624) Kloeckner HB DT... 136 (135) DT Lufthansa AG... 193,5 (192) ManAG ST AKT.... 411 (415) Mannesmann AG.. 448 (445,5) Siemens Nixdorf.... 5,3 (5,2) Preussag AG 447 (444,5) Schering AG :. 1081 (1073) Siemens 700,6 (695,5) Thyssen AG 275,5 (275) Veba AG 514,5 (514,2) Viag 476 (472,5) Volkswagen AG TÓKÝÓ 484,8 (484,9) Nikkei225 Index 21261,95 (21042,71) AsahiGlass 1280 (1280) BKof Tokyo LTD.... 1670 (1640) Canon Inc 1790 (1780) Daichi Kangyo BK.. 2020 (2010) Hitachi 1100 (1080) Jal 711 (717) Matsushita E IND.. 1900 (1870) Mitsubishi FIVY 787 (772) Mitsui Co LTD 826 (812) NecCorporation.... 1240 (1210) NikonCorp 1080 (1050) Pioneer Electron.... 3020 (2910) Sanyo Elec Co 578 (560) Sharp Corp 1840 (1800) Sony Corp 6390 (6340) Sumitomo Bank 2210 (2200) Toyota MotorCo... 2140 (2160) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 365,27 (365,27) Novo-Nordisk AS... 652 (645) Baltica Holding 35 (35) Danske Bank 345 (335) Sophus Berend B .. 563 (560) ISS Int. Serv. Syst. 226 (221) Danisco 954 (950) UnidanmarkA 226 (219) D/S Svenborg A 175000 (174500) Carlsberg A 289 (288) D/S1912B 124000 (121000) Jyske Bank ÓSLÓ 341 (338) OsloTotallND 613,88 (618,98) Norsk Hydro 231 (232) Bergesen B 160 (161) HafslundAFr 109,5 (110) Kvaemer A 318 (323) Saga Pet Fr 76 (76,5) Orkla-Borreg. B .... 227 (232) ElkemAFr 95 (98) DenNor. Oljes 6,5 (6,75) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1450,17 (1443,95) Astra A 171 (170) Ericsson Tel 398 (401) Pharmacia 127 (124) ASEA 602 (601) Sandvik 113 (113) Volvo 744 (747) SEBA 50,5 (48,6) SCA 116 (115) SHB 108 (107) Stora 412 (408) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8.júní 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 50 49 49,26 0,310 15.271 Blandaður afli 61 61 61,00 0,146 8.906 Grálúða 130 130 130,00 1,236 160.680 Hlýri 75 75 75,00 0,036 2.700 Karfi 78 46 51,61 5,220 269.388 Keila 65 47 58,30 0,973 56.729 Langa 93 63 81,59 0,447 36.472 Langlúra 95 95 95,00 0,050 4.750 Lúða 310 170 243,54 0,960 233.798 Rauðmagi 90 90 90,00 0,028 2.520 Sandkoli 43 43 43,00 0,657 28.251 Skarkoli 1Ö5 81 102,45 11,337 1.161.512 Skötuselur 200 175 178,57 0,021 3.750 Steinbítur 86 79 81,52 7,365 600.390 Sólkoli 165 155 159,98 3,554 568.574 Ufsi 52 31 47,31 19,755 934.621 Undirmáls þorskur 72 71 71,40 1,312 93.677 Undirmálsfiskur 66 50 64,50 0,542 34.959 Ýsa 152 40 125,39 14,889 1.867.002 Þorskur 150 70 92,71 84,563 7.839.471 Samtals 90,76 153,401 13.923.420 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 48 48 48,00 0,159 7.632 Keila 47 47 47,00 0,337 15.839 Langa 66 66 66,00 0,105 6.930 Lúða 310 310 . 310,00 0,105 32.550 Sandkoli 43 43 43,00 0,657 28.251 Skarkoli 105 103 103,64 10,253 1.062.621 Steinbítur 80 80 80,00 3,394 271.520 Sólkoli 160 160 160,00 0,239 38.240 Ufsi 44 43 43,54 2,247 97.834 Undirmálsþorskur 72 71 71,40 1,312 93.677 Ýsa 152 40 140,64 2,006 282.124 Þorskur 108 90 92,43 59,252 5.476.662 Samtals 92,60 80,066 7.413.880 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 49 49 49,00 0,088 4.312 Keila 50 50 50,00 0,030 1.500 Langa 63 63 63,00 0,030 1.890 Lúða 195 195 195,00 0,030 5.850 Ufsi sl 38 38 38,00 0,800 30.400 Undirmálsfiskur 66 66 66,00 0,300 19.800 Ýsa sl 136 1<26 131,71 0,350 46.099 Þorskur sl 113 91 92,98 15,800 1.469.084 Samtals 90,60 17,428 1.578.935 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 50 49 49,26 0,310 15.271 Blandaður afli 61 61 61,00 0,146 8.906 Karfi 78 46 65,87 0,665 43.804 Keila 65 65 65,00 • 0,606 39.390 Langa 93 93 93,00 0,250 23.250 Langlúra 95 95 95,00 0,050 4.750 Lúða 255 170 238,05 0,796 189.488 Rauðmagi 90 90 90,00 0,028 2.520 Skarkoli 96 81 95,51 0,371 35.434 Skötuselur 200 175 178,57 0,021 3.750 Steinbítur 86 80 83,13 3,671 305.170 Sólkoli 165 155 159,98 3,315 530.334 Ufsi sl 52 31 49,06 14,809 726.530 Undirmálsfiskur 65 50 62,64 0,242 15.159 Ýsa sl 130 80 127,74 11,456 1.463.389 Þorskur sl 150 70 101,84 3,162 322.018 Samtals 93,47 39,898 3.729.162 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúða 130 130 130,00 1,236 160.680 Hlýri 75 75 75,00 0,036 2.700 Karfi 49 49 49,00 4,210 206.290 Lúða 200 200 200,00 0,018 3.600 Skarkoli 89 89 89,00 0,368 32.752 Ufsi sl 44 35 43,97 1,442 63.405 Ýsa sl 70 70 70,00 1,077 75.390 Þorskur sl 90 80 83,30 3,056 254.748 Samtals 69,87 11,443 799.565 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 75 75 75,00 0,098 7.350 Langa 71 71 71,00 0,062 4.402 Steinbítur 79 79 79,00 0,128 10.112 Ufsi '36 36 36,00 0,183 6.588 Þorskur 119 102 104,93 1,480 155.296 Samtals 94,18 1,951 183.748 HÖFN Lúða 210 210 210,00 0,011 2.310 Skarkoli 89 89 89,00 0,345 30.705 Steinbítur 79 79 79,00 0,172 13.588 Ufsi sl 36 36 36,00 0,274 9.864 Þorskur sl 112 93 100,51 0,291 29.248 Samtals 78,42 1,093 85.715 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskursl 87 87 87,00 1,522 132.414 Samtals 87,00 1,522 132.414 Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. apríl ÞINGVÍSITÖLUR Breyting 1. jan. 1993 8. frá síðustu frá = 1000/100 júní birtingu 1. jáh. - HLUTABRÉFA 883,2 0,00 +6,44 - spariskírteina 1 -3 ára 118,97 +0,17 +2,80 - spariskírteina 3-5 ára 122,98 +0,02 +3,02 - spariskírteina 5 ára + 138,83 +0,02 +4,54 - húsbréfa 7 ára + 137,19 +0,02 +6,66 - peningam. 1-3 mán. 112,01 +0,01 +2,35 - peningam. 3-12 mán. 118,87 +0,02 +2,97 Úrval hlutabréfa 94,06 0,00 +2,13 Hlutabréfasjóðir 98,92 0,00 -1,88 Sjávarútvegur 81,11 0,00 -1,57 Verslun og þjónusta 87,82 0,00 +1,70 Iðn. & verktakastarfs. 97,41 0,00 -6,15 Flutningastarfsemi 97,87 0,00 +10,38 Olíudreifing 111,23 0,00 +1,98 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA l.janúar 1993 = 1000 920------------------------------- Olíuverð á Rotterdam-markaði, 30. mars til 7. júní ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Smálax að ganga í Ölfusá? ÁGÆTIS sjóbirtingsveiði hefur ver- ið fyrir austan fjall síðustu daga, t.d. í Ölfusá fyrir landi Hrauns og flugufregn er í gangi um að veiði- menn neðst í Ölfusá frá landi Eyrar- bakka hafi veitt 6 laxa á spón. Og jiað hafi verið nýrunnir smálaxar. Ágúst Morthens í Veiðisporti á Sel- fossi sagði í samtali, að hann hefði frétt þetta, én seldi það ekki dýrara en hann keypti það. Hann sagði það skoðun sína, að þetta hefðu allt eins getað verið vænir sjóbirtingar, því talsverð sjóbirtingsveiði hefði verið að undanförnu og menn verið að fá allt að 5 punda fiska. Ingólfur Kolbeinsson verslunar- stjóri í Vesturröst heyrir marga veiðisöguna og hann hafði eftir við- skiptavini einum að hann hefði dregið 12 sjóbirtinga og félagi hans 14 til viðbótar á Hraunssandi í Ölf- usá um síðustu helgi. Það hafi ver- ið 2 til 4 punda fiskar og grálúsug- ir. „Þeir voru ekki að ganga, heldur komu inn á aðfallinu og sigu svo út aftur. Þeir fengu þetta á spún, en fiskurinn kom ekki í beitu, enda úttroðinn af sandsíli og marfló. Ágúst Morthens á Selfossi sagði veiðimenn í Vola fyrir austan Sel- foss einnig hafa lent í hrotu, sjó- bleikja hafi gengið inn í talsverðu magni og veiði verið góð. Allt að 5 punda fiskar, en flestir 2 til 3 pund. Laxá „opnar“ Laxá í Aðaldal „opnar“ í fyrramálið og þar hafa menn séð mikið af laxi fyrir neðan Æðarfossa síðustu daga. Þar af marga stóra. Það eru Laxamýrarmenn sem heija veiði- skapinn eins og undanfarin ár. Halldór Blöndal hefur verið gestur þeirra síðustu árin, en verður fjarri góðu gamni að þessu sinni. Annars hefur fyrsti laxinn í Laxá þegar 'veiðst og það eru þó nokkrir dagar síðan. Silungsveiðimaður sem var að prika á svæði 3 setti í og land- aði fallegri 12 punda hrygnu. Kjarrá, efri hluti Þverár, verður opnuð einnig í fyrramálið og miðað við gang mála í Þverá síðustu daga geta menn vænst þess að sá silfr- aði verði vel við í Kjarrá og kunnug- ir telja að miðað við skilyrði og göngur til þessa sé nánast öruggt að lax sé kominn alla leið inn í Morgunblaðið/gg. Fallegir laxar úr Norðurá ... Starir og Svartastokk á Tvídægru. Úr ýmsum áttum ... Alls veiddust 11 laxar tvo fyrstu daganna í Laxá á Ásum, allt bolta- laxar, allt að 15 pund. Mikið vatn hefur verið í ánni og laxinn einkum veiðst neðarlega, mest í Dulsunum,. Þá hefur góð byijun í Blöndu fengið nokkur veiðimannshjörtu til að slá hraðar. Eftir 17 laxa veiði fyrsta daginn hefur verið gott til fanga í fyrrum húkkparadísinni og það fréttist frá Blönduósi í gær að milli 30 og 40 fiskar væru komnir á þurrt. Allt stórfiskur. Þetta veit einnig á gott fyrir útlit og horfur í Svartá, en veiði hefst ekki þar efra fyrr en um mánaðamótin. Veiði hefst ekki í Soginu fyrr en 20. júní, en menn hafa séð fyrstu laxana þar. Vegfarendur sáu tíl dæmis lax á Öldunni við Þrastar- luhd í vikunni. Var það vænn fiskur. Bækurogbönd ... Ekki verða unnir fleiri þættir fyrst um sinn af veiðiþáttaröðinni, Sporðaköst, sem Stöð 2 sýndi í vet- ur. Umsjónarmaður þeirra, Eggert Skúlason fréttamaður, staðfesti þann orðróm í samtali í vikunni, en sagði að framleiðandinn, Börkur Bragi Baldvinsson, hefði nú fjölfald- að alla þættina tólf þannig að veiði- áhugamenn gætu eignast þá. „Ég hugsa að þráðurinn verði tekinn aftur upp, en bara ekki í sumar,“ sagði Eggert um frekari upptöku^, á Sporðaköstum. Veiðimenn fá sitthvað að hugsa um er jólin taka að nálgast. Frétta- mennirnir Eggert Skúlason og Gunnar Bender eru að vinna saman að bók um veiðimenn. Hörpuútgáf- an gefur út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.