Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 51 DAGBOK VEÐUR * 4 Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * 4* Rigning r? Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig • “■ V* i Vindðrinsynirvind- . Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjððrin sss Þoka Snjákoma ý Él ^ V 8M VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 1005 mb lægð suðvestur af landinu grynnist og þokast austur. Vaxandi 990 mb lægð við Nýfundnaland hreyfist norðnorðaust- ur. Spá: Hæg vestlæg átt um allt land. Víðast bjartviðri. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudag: Sunnan- og suðvestan átt, víðast kaldi og skúrir um vestanvert landið en dálftil rigning um austanvert landið. Hiti 7 til 11 stig. Laugardag og sunnudag: Austlæg átt, víðast kaldi og skúrir um vestanvert landið en þurrt og víða léttskýjað austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast suðaustan- og austanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Yfirlit á hádegl ií gáárif^' ú H Hæð L Lægð “Kuidáskií' Hitaskil »* ■* Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Nýfundnaland hreyfist i NNA að Hvarfi. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir oftst fremur grófir og verður að aka þar róiega og samkvæmt merkingum, til að forðast skemmd- ir á bílum. Nokkrir vegir sem eru ófærir vegna snjóa allan veturinn eru ennþá ófærir. Má þar nefna vegina um Uxahryggi, Þorskafjarðar- heiði, Þverárfjall á milli Skagafjarðar og Húna- vatnssýslu, Axafjarðarheiði, Hólssand, Mjóa- fjarðarheiði og Lágheiði en þar er hafinn mokstur en óvíst er hvenær hún opnast. Veg- ir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir fyrst um sinn allri umferð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjað Glasgow 131 úrkoma í gr. Reykjavík 9 skýjað Hamborg 16 skýjað Bergen 10 skúr á síð.klst. London 13 skúr Helsinki 17 léttskýjað Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Narssarssuaq 4 rigning Madríd 28 léttskýjað Nuuk 1 slydda Malaga 22 mistur Ósló 18 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal 12 iéttskýjað Þórshöfn 8 skúr NewYork 22 alskýjað Algarve 22 þokumóða Orlando 21 þrumuv.á s.kls. Amsterdam 13 rigning og súld París 17 alskýjað Barcelona 21 mistur Madeira 22 skýjað Berlín 21 hálfskýjað Róm 23 léttskýjað Chicago 11 rigning Vín 23 lóttskýjað Feneyjar 23 þokumóða Washington 24 skúr Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 12 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.26 og síðdegisflóð kl. 18.41, fjara kl. 0.23 og 12.32. Sólarupprás er kl. 3.07, sólarlag kl. 23.46. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 0.37. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.15, síödegisflóð kl. 20.32, fjara kl. 2.28 og 14.29. Sólarupprás er kl. 2.07 og sólarlag kl. 1.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 1.43. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóö kl. 10.59, síðdegisflóð kl. 22.57, fjara kl. 4.43 og 16.42. Sólarupprás er kl. 1.46 og sólarlag kl. 0.48. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 0.25. DJÚPIVOGUR: Árdegis- flóð kl. 3.32, síðdegisflóö kl. 15.56 fjara kl. 9.37 og kl. 22.12. Sólarupp- rás er kl. 2.30 og sólarlag kl. 23.23. Sól er í hádegisstað kl. 12.56 og tungl í suðri kl. 0.06. (Sjómælingar íslands) 4 4 Krossgátan LARETT: I sögn, 4 kuldaskjálfta, 7 býsn, 8 stór, 9 spök, II raup, 13 atiaga, 14 fiskar, 15 bjó til, 17 mjög, 20 ekki gömul, 22 rödd, 23 sefaði, 24 fyrirkomulag, 25 bik. í dag er fimmtudagur 9. júní, 160. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Sjá, Guð er mitt hjálp- ræði, ég er öruggur og óttast eigi, því að Drottinn er minn styrkur og minn lofsöngur, hann er orðinn mér hjálpræði. Vinafélagið er með fund í kvöld kt. 20 í Templarahöllinni sem er öllum opinn. Fióamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Europe Feder og þá fór Hvassafell og Otto N. Þorláksson fór á veiðar. Fyrir hádegi í dag koma Viðey og þýski togarinn Bootes. Þá fara írafoss og Dettifoss. Jes. 12,2. og danskennslu II kl. 11-11.45. öllum frjáls þátttaka. Hraunbær 105, félags- miðstöð aldraðra. Fé- lagsvist kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hrafn Svein- bjarnarson og Hofs- jökull er væntanlegur fyrir hádegi í dag. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag við Brekkuhús kl. 10 og Fannafold kl. 14. í Lðgbirtingi segir að Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hafi veitt leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti þeim Þórði Þórðarsyni, hdl., og Ingvari Svein- björnssyni, hdl. Þá veitti ráðuneytið Sig- urði Óskarssyni og Hauki Bjamasyni leyfi til þess að vera fast- eigna- og skipasalar. Þá segir að Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið hafi veitt cand.med. et chir., Guð- rúnu Svanborgu Hauksdóttur leyfi til að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Mann.amót Vesturgata 7. Almenn handavinna kl. 9-16. Kl. 11-12 létt ganga um nágrennið. Kl. 13-14 leikfimi. Kl. 13.45- 14.45 ljóðastund. Kl. 14 verður farið í Listasafn íslands. Á morgun föstudag verður flóa- markaður milli kl. 13-15 og dansað í kaffi- tímanum. Vitatorg. í dag verður Sigvaldi með dans- kennslu I kl. 10-10.45 Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í Risinu í dag. Lokað á Bláfjalla- ferðina kl. 14 í dag. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. í dag kl. 13.15 verður spilaður tví- menningur í Fannborg 8, Gjábakka. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir* alla aldurshópa í dag kl. 14-17._________ Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja: ansöngur kl. 18. Aft- Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12 án aitarisgöngu. Orgelleik- ur, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimili á eftir. Víðistaðakirkja: Mömmumorgunn 10-12. €" kl. Jónsmiðahryggur VEIKUR sjómaður var sóttur um borð í rússneskan togara sem staddur var á Jónsmiðahrygg um 90 sjómílur suður af Kulusuk í fyrradag. Margir halda að Jón- smið, þar sem umræddur hryggur er stað- settur, séu nefnd eftir Jóni Jónssyni fyrr- verandi forstöðumanni Hafrannsókna- stofnunar. Hið rétta er hinsvegar að þau eru nefnd eftir togaranum Jóni Þorláks- syni sem fyrstur hóf togveiðar á þessum slóðum árið 1954. Var það í leiðangri ' undir sljórn dr. Hermanns Einarssonar heitins. Síðan eru miðin nefnd Jónsmið og mörkuðu upphaf togveiða við Austur- Grænland. Þarna voru karfaveiðar stund- aðar í fyrstu en þorskveiðar á þessum slóðum hófust árið 1958. LÓÐRÉTT: 1 sori, 2 sálir, 3 rudda, 4 hrörlegt hús, 5 slanga, 6 kylfu, 10 getn- aður, 12 Ijón, 13 púka, 15 súlu, 16 trylltur, 18 fletja fisk, 19 gera grein fyrir, 20 grafi, 21 syrgi. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 renningur, 8 sunnu, 9 fúlan, 10 tin, 11 arð- an, 13 sinna, 15 skári, 18 sláni, 21 lóm, 22 stall, 23 álaga, 24 ragmennið. Lóðrétt: 2 efnuð, 3 nautn, 4 nafns, 5 uglan, 6 assa, 7 knáa, 12 aur, 14 ill, 15 sess, 16 ásana, 17 illum, 18 smáan, 19 ásaki, 20 iðan. Chicony far- og fistölvur Fartölvur ♦ Örgjörvar: DX-33, DX2-50 og DX266 ♦ 4 MB minni, stækkaniegt í 20 MB ♦ Grátóna- eöa litaskjár ♦ 120 / 210 MB diskur ♦ Tengikví (Docking Station) Fistölvur ^erfölvur 'r°kr'”ooo'£K Hstclvo, Chicony far- og fistölvurnar eru afgreiddar meö MS-DOS 6.2 og Windows 3.4- Einnig fylgia hlífðortaska, spennu- breytir og handbækur meb hverri tölvu. ♦ Orgjörvi: 25 MHz SX ♦ 4 MB rninni, stækkanlegt í 20 MB 4 Grótóna- eða litaskjár ♦ 125 MB diskur ♦ Tengikví (Docking Station) <Ö> OttMCIA NÝHERJI SKAFTAHLlP 24 - SÍMI69 77 00 AUtaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.