Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ninyirryi ►Töfraglugginn DAnnnCrm Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 1900hlFTTID ►Viðburðaríkið um- rfLl I In sjón: Kristín Atladóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhDíÍTTID ►ÍÞi'óttahornið Fjall- Ir HUI IIII að verður um íþróttir hér heima og erlendis síðustu daga. Umsjón: Samúcl Örn Erlingsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 ►Listahátíð í Reykjavík 1994 Kynntir verða helstu viðburðir hátíð- arinnar. Umsjón: Sonja B. Jónsdótt- ir. Stjóm upptöku: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.20 tflfltflfYNn ►Hin 9uiinu öx n V Inltl I Rlf Amber Waves) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980 um unga og hrokafulla Ijósmyndafyr- irsætu sem kynnist viðhorfum sveita- fólks. Leikstjóri er Joseph Sargent og aðalhlutverk leika Dennis Weav- er, Kurt Russell og Mare Winning- ham sem fékk Emmy-verðlaunin fyr- ir leik sinn í myndinni. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 bfFTTID ►^ve99Ía banda tai rlLl IIH Glænýr íslenskur þáttur um hljómsveitina Saint Etienne, sem heldur tónleika í Kolaportinu annað kvöld, og Underworld, sem kemur fram á tónleikum með Björk í Laug- ardalshöllinni 19. júní. í þættinum er rætt við hljómsveitameðlimi og tónlist þeirra leikin. Umsjón: Eiður j. Snorri, Einar Snorri og Jón Kaldal. 23.40 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 QJ|K[|^p[|| ►Litla hafmeyjan 17.50 ►Bananamaðurinn 17.55 ►Sannir draugabanar 18.20 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19.19 Fréttir og veður. 20.15 blFTTID ►sy®turnar (J9:24) 21.05 ►Á tímamótum (September Song) (6:6) 21.35 VUIDIIVyniD ►Herbergið llllnlil I nUIK (The L-Shaped Room) Bresk, þriggja stjörnu mynd um franska konu sem kemur til Lundúna og fær sér herbergi í niður- níddu gistihúsi. Þar búa margir skrýtnir fuglar og brátt takast ástir með þeirri frönsku og ungum, ráð- villtum rithöfundi. Parið kemst að því að þrátt fyrir fátæktina eru íbúar gistihússins yfírleitt góðhjartaðir og léttir í lund. Rithöfundinum verður hins vegar hverft við þegar unnustan tjáir honum að hún beri barn annars manns undir belti. Bönnuð börnum. 23.35 ►Eituráhrif (Toxic Effect) Kvik- mynd um Steve Woodman, starfs- mann bandarísku leyniþjónustunnar, sem fær það verkefni að safna upp- lýsingum um ólöglega notkun eitur- efnis sem eyðir gróðri. Bönnuð börn- um. 1.00 ►Myrkfælni (Afraid of the Dark) Hrottafenginn morðingi sem níðist einkum á blindum konum leikur laus- um hala. Lucas á blinda móður og óttast mjög um öryggi hennar og vinkonu hennar, sem einnig er blind. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 ►Dagskrárlok Bréf f rá Olgu og Boris Pastemak RÁS 1 KL. 23.10 Þau Olga Freid- enberg og nóbelsverðlaunaskáldið Boris Pastemak voru systkinabörn og jafngömul, bæði fædd árið 1890. Þau kynntust náið í sumarleyfi þegar þau voru aðeins tvítug að aldri og milli þeirra skapaðist þá samband sem entist ævilangt. Þau hittust þó sárasjaldan og bjuggu lengst af langt hvort frá öðru, hann í Moskvu en hún í Leníngrad. En samband sitt ræktuðu þau með bréfaskiptum sem ails vörðu í hátt á fimmta tug ára. í þættinum Bréf frá Olgu og Boris verða þessi bréfaskipti þeirra frænd- systkinanna rifjuð upp og leikin verð- ur rússnesk tónlist eftir þá Dimitrij Sjostakovitsj og Alexander Glaz- unov. Umsjónarmaður þáttarins er Trausti Ólafsson. Ung stúlka flyst til Lundúna STÖÐ 2 KL. 21.30 Breska myndin Herbergið frá 1963 fjallar um unga stúlku sem kemur til Lundúna, þung- uð eftir kuldaleg skyndikynni. Hún sest að í niðumíddu gistihúsi þar sem alls kyns undirmálsfólk hefst við og kemst fljótlega að því að undir htjúfu yfirborðinu leynist oft gull af manni. Brátt takast ástir með stúlkunni og ráðvilltum rithöfundi sem þarna býr. Honum verður hins vegar hverft við þegar stúlkan tjáir honum að hún beri barn annars manns undir belti og þar með er harmleikurinn óumf- lýjanlegur. Leslie Caron er í aðalhlut- verki en með önnur helstu hlutverk fara Tom Bell og Brock Peters. Leik- stjóri myndarinnar er Bryan Forbes. Maltin gefur þrjár stjörnur. Hún sest að í gistihúsi þar sem alls kyns fólk hefst við Þa voru systkinabörn og kynntust náið þegar þau voru tvítug YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Gre- at Waldo Pepper F Robert Redford 11.00 Joumey to Spirit Island Æ 1991, Bettina 13.00 What’s So Bad About Feeling Good? G 1968, George Peppard 15.00 Sinbad and the Eye of the Tiger Æ 1977, Patrick Wayne 17.00 Jeremiah Johnson Æ 1972, Robert Redford 19.00 Condition: Critical F 1992, Kevin Sorbo 21.00 Graveyard. Shift H 1990 22.30 Black Robe F 1991, Lothaire Bluteau 0.10 The Carpetbaggers, 1964, George Peppard 2.40 Till Murder Do Us Part II F 1992, Meredith Baxter 4.10 Dagskrárlok SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Ike 14.00 AnotherWorld 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 Mash 19.00 Rescue 20.00 LA Law 21.00 Alien Nation 22.00 Late Show with David Letterman 23.00 Something is Out There 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Eurogolf- fréttir 8.00 íþróttir 10.00 Eurotennis 11.00 Tennis, bein útsending: ATP keppnin 15.00 Rally-keppni 15.30 fþróttir 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Motors-fréttaskýringaþáttur 19.00 Fótbolti 20.00 Fótbolti 22.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Bein útsending frn tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Hallgríms- kirkju ó Rós 1 kl. 20.00. Flutt veróur Niunda sinfónía Beethovens. Flytj- endur, auk hljómsveitarinnar, eru m.a. Hamrahlióarkórarnir. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Sigurðardóltir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.10 Aó utan. (Einnig útvarpoð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlifinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Fínnbogi Hetmonnsson. 9.45 Segðu mér sögu, Motthildur eftir Roold Oohl. Árni Árnoson les eigin þýð- ingu (7). 10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veóurfregnir. 11.03 Somfélogió i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.55 Dogskró fimmtudogs. 12.0012.01 Að uton. (Endurtekiö úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auólindin. Sjóvorútvegs- og vió- skiptamól. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Fús er hver tii fjórins eftir Eric Soword. 4. þóttur of 9. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvoron. Leikendur: Helgo Þ. Stephensen, Hjolti Rögnvoldsson, Árni Blondon, Þórunn M. Mognúsdóttir og Hókon Wooge. (Áður útvorpoð órið 1983.) 13.20 Stefnumól. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvorpssogon, Islondsklukkon eftir Holldór loxness. Helgi Skúloson les (3). 14.30 Ljósmyndir, þjóðfélog, menning 2 þóttur: Ljósmyndir of ofbrotomönnum. Umsjón: Sigurjón Baldur Hofsteinsson. Lesoti: Berglind Einorsdóttir. 15.03 Miðdegistónlist eftir Reinhold Gli- ere. - Konsert fyrir hörpu og hljómsveit. Rochel Mosters leikur með Borgorhljómsveit Lundúno; Richord Hickox stjórnor. - Konsert fyrir kólórotúrsópron og hljóm- sveit. Eileen Hulse syngut með City- hljómsveitin i Lundúnum; Richard Hickox stjómor. 16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steiiiunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 Dogbókin. 17.06 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mar- grét Jénsdóttir. 18.03 Pjóðorþel. Eddukvæði Umsjón: Jón Hollur Ststónsson. 18.25 Doglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Áður ó dogskró í Morgun- þætti.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlífinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Rúlletton. Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglingo. Morgunsogo barnonno endurflutt. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 Fró Listohótið í Reykjovik. Bein útsending fró tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitor íslonds í Hollgrimskirkju: - Níunda sinfónío Beethovens. Flytjendur, ouk hljómsveitorinnor, eru Homrohlíðot- kórornir og einsöngvorornir Morto Guðrún Holldórsdóttir, Ronnveig Friðo Bragodótt- ir, Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sig- mundsson; Osmo Vönskö stjómor. Kynn- ir: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Óvinurinn I neðro. Um ævi og óst- ir Kölsko. 4. þóttur. Umsjóm Þórdís Gislo- dóttir. (Áður ólvorpoð sl. mónudog.) 23.10 Á fimmtudogskvöldi: Bréf frð Olgu og Boris Bréfoskipti frændsystkinonno Olgu Freidenberg og nóbelsverðlauno- skóldsins Boris Posternok. Umsjón: Trousti Ólofsson. 0.10 í tðnstigonum. Umsjón: Una Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somlengdum rósum til morguns. Frétlir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og leifur Houksson. Erlo Sigurðordóttir tolor fró Kaupmonnohöfn. 9.03 Holló íslond. Evo Ásrún Albertsdðttir. 11.00 Snorroloug. Snorri Sturluson. 12.00 Fréltoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 í góðu skopi. Sniglobond- ið. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóð- orsólin. Anno Kristine Magnúsdóttir og Þor- steinn G. Gunnotsson. 19.30 Ekki fréttit. Houkur Houksson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snotti Sturluson 20.00 Iþróttorós- in. 1. deild íslondsmóts korlo í knottspyrnu. 22.10 Allt i góðu. Murgrct Blöndol. 24.10 I hóttinn. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til motg- uns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðutfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur- móloútvorpi. 2.05 Á hljómfeikum. 3.00 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veð- urfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógtesið bliðo. Mognús Einotsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Bói Þórorinsson. 9.00 Gó- rillo, Dovíð Þór Jónsson og Jokob Bjornor Grétorsson. 12.00 Gullborgin 13.00 Sniglobondið 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillon endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endur- tekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 islond öðru hvoru. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jénsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Ingólfur Sigurz. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00 Spjallþóttur. Rognor Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Vulgeir Vilhjólmsson. 9.05 Glódís Gunnorsdóttit. 12.00 ivor Guð- mundsson. 16.05 Rognor Mór Vilhjólms- son. 19.00 Betri blondo. Pétur Árnoson. 23.00 Rólegt og rómontiskt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Sföð 2 kl. 17 og 1B. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isúfvarp TÓP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TÓP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Boldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00Þossi 18.00 Plolo dagsins. 19.00 Robbi og Roggi. 22.00 Óhóði list- inn. 24.00 Villl rokk. 2.00 Boldur. 4.00 Simmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.