Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUK 9. JÚNT1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NIMAUGL YSINGAR Þroskaþjálfi Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa við skóla- dagheimili Öskjuhlíðarskóla (í Garðabæ) frá 1. september nk. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Öskjuhlíðarskóla í síma 689740. Atvinna óskast Fjölskyldumaður, meðgóða háskólamenntun frá HÍ og Danmörku, leitar að nýju starfi þar sem góð almenn menntun kemur að gagni. T.d. upplýsingastörf. Hef kennsluréttindi og kennslureynslu. Upplýsingar í síma 677362. Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: Stærðfræði (heil staða), danska (1/2 staða). Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Umsóknir berist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar í síma skólans, 97-81870. Skólameistari. Umboðsmaður óskast á Flateyri frá 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 691122, áskrift. Laus embætti héraðsdýralækna Eftirtalin embætti héraðsdýralækna eru laus til umsóknar: 1) Embætti héraðsdýralæknis í Barðastrandarumdæmi. 2) Embætti héraðsdýralæknis í ísafjarðarumdæmi. 3) Embætti héraðsdýralæknis í Strandaumdæmii Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir 1. júlí 1994. Landbúnaðarráðuneytið, 6.júní 1994 Laugarneskirkja auglýsir eftir starfsmanni/starfsmönnum í tónlistarstarf: 1. Organista til að sjá um orgelleik við messur og aðrar athafnir í kirkjunni ásamt því að annast undir- leik hjá kórum kirkjunnarog æfa bjöllusveitina. 2. Söngstjóra til að raddþjálfa og æfa kirkjukór og drengja- kór kirkjunnar. Bæði störfin eru hlutastörf. Hugsanlegt er að sami aðili geti gegnt þeim báðum í fullu starfi. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst í ágúst vegna undirbúnings vetrarstarfsins. Laun skv. kjarasamningi organista. Nánari upplýsingar veita Ronald V. Turner í Laugarneskirkju, sími 679422, og formaður sóknarnefndar. Umsóknum skal skilað til formanns sóknar- nefndar, Auðuns Eiríkssonar, Hrísateig 28, fyrir 28. júní nk. Laugarnessöfnuður. RAÐ/\ UGL YSINGAR Samgönguráðuneytið og Samtök landflutningamanna Frestað er áður auglýstum kynningarfundi (Morgunblaðið 5. júní 1994) um vöruflutninga á landi innan hins Evrópska efnahagssvæðis og íslenska löggjöf um vöruflutninga á landi, sem halda átti í Borgartúni 6 í Reykjavík í dag, 9. júní. Fundartími og staður verða auglýst síðar. Upplýsingasími samgönguráðuneytis er 91-609630. FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 í dag, fimmtu- daginn 9. júní 1994, klukkan 20.00. Dagskrá: 1. Samningarnir. 2. Málefni sjúkrasjóðs. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega! Stjórnin. Rússaþorskur Næsta skip, með heilfrystan þorsk og ýsu, er væntanlegt eftir nokkra daga. Þeirframleiðendur, sem áhuga hafa, vinsam- lega hafið samband. ÍSLENSKA ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐIN HF. AA lcelandicExportCenterLtd. gg SÍÐUMÚLA 34, FAX 887 610. REYKJAVÍK. SÍMI 677 600, Útboð - utanhússmálning Óskað er eftir tilboðum í viðgerðir og máln- ingu að utan á skrifstofuhúsinu Suðurlands- braut 30. Verkkaupi er Húsfélagið Suðurlandsbraut 30. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skilatryggingu hjá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5, 5. hæð, þar sem tilboð verða opnuð þriðjudaginn 21. júní nk. kl. 11.00. UT B 0 Ð »> Kópavogshæli Viðhald og viðgerðir á barnaálmu Ríkiskaup, fyrir hönd tæknideildar Rík- isspítala, óskar eftir tilboðum í verkið „Kópavogshæli, viðhald og viðgerðir utanhúss á barnaálmu". Helstu magntölur eru: Múrviðgerðir á köntum 85 m Sprunguviðgerðir 300 m Endursteypa 20 m2 Fúgun milli steins og trés 230 m Hreinsun, sílanböðun og málun steins 71 Om2 Málun á gluggum 670 m Málun á þökum 1400m2 Verklok eru 15. september 1994. Útboðsgögn verða seld hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá hádegi mánudaginn 13. júní á kr. 6.225 m/vsk. og verða tilboð opnuð á sama stað 1. júlí 1994 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. W RÍKISKAUP Ö t b o a s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-20844, BRÉFASÍMI 91-626739 Fiskeldi Bridgestone sjókví til sölu. Upplýsingar veitir Gunnar Ólafsson, vs. 91-653222, hs. 92-15125. Síldarnóttil sölu 266 x 86 faðmar. Upplýsingar í síma 91-651200. Skautbúningur Mjög glæsilegur, nr. 40-42, til sölu. Upplýsingar í síma 870958 eftir hádegi. Harðfiskur og hákarl Til sölu vestfirskur harðfiskur og hákarl á hagstæðu verði. Ýsa kr. 1.300-1.650, stein- bítur kr. 1.650, hákarl, ýmsar þykktir, kr. 400-800. Ofangreint verð er án 14% virðisaukaskatts. Sendi í körfu um allt land. Óskar Friðbjarnarson, fiskvinnsla, Hnífsdal, símar 94-4531 og 94-3631. Til sölu á besta stað í Skeifunni Skrifstofuhúsnæði ca. 315 ferm. á 2. hæð. Verslunarhúsnæði ca. 245 ferm. á götuhæð (eða 2 x 122 ferm.) auk byggingarréttar á ca. 150 ferm. Lagerhúsnæði í kjallara með innkeyrslu og góðri lofthæð ca. 230 ferm. (80 +150 ferm.). Selst í einingum eða sameiginlega. Ragnar Tómasson hdl., Kringlunni 4, sími 682511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.