Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 47
imiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiii MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly). Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða. Eftir stendur aðeins einn sigurvegari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖnnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Charlie Sheen. Frábær grín- og spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Paul Hogan úr „KRÓKÓDÍLA DUNDEE" er komin aftur í hinum skemmtilega grín-vestra „Lightning Jack". Jack Kane flytur frá Ástralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun. „LICHTNING JACK" - þrumu grín-vestri! Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D'Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd í Bíóhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIZ ^ Tolli í Galleríi Regnbogans ^ljótið málverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans. Rlytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍAIUÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRYLLTAR MÆTUR „Eldheit og rómantísk ástarsaga að hætti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SÍMI 19000 * í Sugar Hill hverfinu í Harlem snýst lífið um fíkniefni, fátækt og ofbeldi. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu. En enginn snýr baki við fjöl- skyldu sinni, hversu lítilsigld sem hún er, nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem. Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump og Rising Sun), Michael Wright og Theresa Randle. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími H200 Stóra sviðið kl. 20.00: „Áhugaleiksýning ársins" LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir • ÞARSEM DJÖFLAEYJAN RÍS e. Einar Kárason í leikgerð Kjartans Ragnarssonar. Sun. 12. júní kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 11. júní, nokkur sæti laus, - mið. 15. júní, næst síðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning, 40. sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Sun. 12. júní, uppselt, síðasta sýning. Leikferð um Norðausturland • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Fim. 9. júníkl. 20.30..- Raufarhöfn Fös. 10. júní kl. 21.00.- Þórshöfn Lau. 11. júní kl. 21.00.- Vopnafjörður Miðasala fer fram vlð inngang á sýningastöðum. Einnig er tekið á móti símapöntunum í miðasölu Þjóðleikhúss- ins frá kl. 10-17 virka daga í síma 11200. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiöslukortaþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna mynd- ina Þrumu-Jack SAMBÍÓIN hafa tekið til sýn- inga grínmyndina Þrumu- Jack eða „Lightning Jack“. í aðalhlutverkum eru Paul Hog- an (Krókódíla Dundee) en með hlutverk mállausa aðstoðar- mannsins fer Cuba Godding yngri. 1 öðrum hlutverkum eru m.á. Beverly D’Angelo, Pat Hingle o.fl. Leikstjóri er Sim- on Wincer. Á blöðum vestrasögunnar er Jack Kane þekktur maður, eða það vildi hann óska. Hann dreymir um að vera goðsagna- kenndur útlagi, eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun. Jack er í raun eldsnöggur með byss- una en því miður veit heimur- inn bara ekki af því. Það er því ekki annað hægt að gera en láta heiminn vita. Jack tek- ur sig til og flytur frá Ástral- íu til hins eina sanna villta vesturs, Ameríku. Þar ætlar I E I K H U S Seljavegi 2, S. 12233 Sýningar á Listahátíð: • Macbeth Forsýning: í kvöld kl. 20. Forsala í íslensku óperunni milll 15 og 19 alla daga, sími 11475. Miðapantanir í síma 12233 allan sólarhringinn (símsvari). LEIKFELAG AKUREYRAR á Listahátíð í Lindarbæ BarPar eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt. Aukasýningar: Fös. 10. júni og lau. 11. júní. Sýning sunnudag. Sýningar heíjast kl. 20.30. Miðasalan i íslensku óper- unni kl. 15-19, s. 11475 og við innganginn í Lindarbæ, sími 21971. Atriði úr kvikmyndinni Þrumu-Jack með Paul Hogan í aðalhlutverki. hann ásamt hinum mállausa félaga sínum að sanna fyrir kúrekum vestursins hver virkilega er skjótari en skugg- inn að skjóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.