Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 49 IÞROTTIR URSLIT Körfuknattleikur ísland - Lúxemborg 95:87 Leikur Um þriðja sæti á alþjóðlegu móti, „Promotion Cup“, á frlandi: Gangur leiksins: 0:3, 17:17, 39:21, 45:29, 51:38, 66:45, 74:51, 87:63, 95:87. Stig íslands: Guðmundur Bragason 21, Jón Arnar Ingvarsson 19, Nökkvi Már Jónsson 15, Guðjón Skúlason 14, Jón Kr. Gíslason 9, Brynjar Karl Sigurðsson 9, Hermann Hauksson 6, Hinrik Gunnarsson 2. Handknattleikur EM í Portúgal Lokastaðan A-riðill: Rússland...... Króatía.... Frakkland... Hvít-Rússl.... Þýskaland..... Rúmenía....... B-riðill: Svíþjóð............5 5 0 0 Danmörk............5 3 11 Spánn..............5 3 0 2 Ungveijal..........5 2 0 3 Slóvenía..:........5 113 Portúgal...........5 0 0 0 Knattspyrna 4. deild C: Þrymur - Neisti....................4:1 Geislinn - Hvöt....................0:8 KS - Kormákur......................3:0 ...5 5 0 0 ...5 3 0 2 ...5 2 1 2 ...5 2 0 3 ...5 1 1 3 ...5 1 0 4 122:94 120:114 123:120 130:139 107:113 113:135 120:91 107:99 114:102 100:107 94:116 96:116 Vináttulandsleikir Brussel: Belgía - Ungverjaland...............3:1 Josip Weber (6.), Marc Degryse (36.), Luc Nilis (65.) - Zoltan Jagodics (54.). Toronto: Kanada - Þýskaland..................0:2 - Matthias Sammer (81.), Rudi Völler (90.). 20.000 Frjálsar Alþjóðlegt stigamót í Róm haldið í gærkvöldi. Helstu úrslit: Sleggjukast: metrar 1. Igor Astapkovich (H-Rússl.)...83,14 2. Andrei Abduvaliyev (Tadjk.)....79,36 200 m hlaup karla: sek. 1. Maurizio Checcucci (ftalíu)...21,17 2. Angelo Cipollini (ftalíu)......21,18 3. Carlo Occhiena (Italíu)........21,18 400 m grindahlaup karla: 1 • Samuel Matete (Zimbabwe).....48,11 2. Stephane Diagana (Frakkl.).....48,45 400 m hlaup karla: 1. Samson Kitur (Kenýu)..........44,32 2. Butch Reynolds (Bandar.).......45,18 800 m hlaup karla: min. 1. Johnny Gray (Bandar.)...;...1.43,73 2. Andrea Benvenuti (Ítalíu)....1.44,96 3. Davide Cadoni (ftalíu).......1.45,24 100 m grindahlaup kvenna: sek. 1. Sveltlana Dimitrova (Búlgaríu).12,64 2. Yordanka Donkova (Búlgaríu)....12,72 100 m hlaup karla: A-úrslit: 1. Carl Lewis (Bandar.)..........10,14 2. Frankie Fredericks (Namibíu)...10,19 3. Donovan Baiiey (Kanada)........10,24 B-úrsIit: 1. Leroy Burrell (Bandar.).......10,06 2. Tim Montgomery (Bandar.).......10,29 3. Glenroy Gilbert (Kanada).......10,32 100 m hlaup kvenna: 1 • Juliet Cuthbert (Jamaíku)....11,22 2. Olga Bogoslovskaya (Rússl.)....11,34 Kúluvarp karla: metrar 1. Kevin Toth (Bandar.)..........21,01 2. Randy Bames (Bandar.)..........20,17 3. Jim Doehring (Bandar.)........20,11 4. Kalman Konya (Ungveijal.)......20,00 5. Paolo Dal Soglio (ftalíu)......19,86 6. Pétur Guðmundsson..............19,33 7. GreggTafralis (Bandar.)........19,24 8. Aleksandr Klimenko (Úkraínu)..19,07 9. Corrado Fantin (Ítalíu)........18,11 1500 m htaup karla: mín. 1. Venuste Niyongabo (Burundi) ....3.35,10 2. Giuseppe D’Urso (Ítalíu).....3.36,03 Hástökk karla: metrar 1. Javier Sotomayor (Kúbu).........2,37 2. Steinar Hoen (Noregi)...........2,34 3. Hakonen Sarnblom (Noregi).......2,28 Langstökk kvenna: 1 • Heike Drechsler (Þýskal.).....7,01 2. Inessa Kravets (Ukraínu)........6,82 4x100 m boðhlaup karla: sek. 1. Santa Monica (Bandar.)........38,31 2. Grikkland......................39,55 3. ftalíaA........................39,65 5000 m hlaup karla: min. 1. Mohamed Issangar (Marokkó) ..13.12,13 2. Philemon Hanneck (Zimbabwe)13.14,50 Kringlukastkvenna:............... metrar 1. ManuelaTirneci (Rúmeníu).......64,04 2. Ilke Wyludda (Þýskai.).........64,00 4 4 4 Ikvöld Knattspyrna kl. 20 1. deild karia: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Fram KR-vöilur: KR - FH Keflavíkurvöllur: ÍBK - fBV 2. deild karla: Akureyri: KA - Grindavík 3. deild: Dalvíkurvöllur: Dalvík - Víðir 4. deild: Sindravellir: Sindri - Neisti D. FRJALSAR Carl Lewis kominn á fulla ferð Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis sigr- aði í 100 metra hlaupi á alþjóðlegu stigamóti sem haldið var í Róm í gær- kvöldi. Lewis, sem verður 33 ára í júlí, sýndi að hann er í firnagóðu formi um lessar mundir. Hann hljóp 100 metrana á 10,14 sekúndum, en heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi, Frankie Fredericks frá Namibíu, varð annar á 10,19 sek- úndum. Leroy Burrell, landi Lewis, sigr- aði í B-úrslitum á 10,06 sekúndum. Lewis sigraði einnig í 4x100 metra boðhlaupinu ásamt Burrell, Marsh og Heard. Heimsmethafinn í 400 metra hlaupi, Harry „Butch“ Reynolds, þurfti að láta í minni pokann þegar hann mætti Sam- son Kitur á brautinni. Kitur sigraði og náði besta tíma ársins, 44,32 sekúndum. Samuel Matete náði besta tíma ársins í 400 metra grindahlaupi á mótinu, hljóp á 48,11 sekúndum. Johnny Gray frá Bandaríkjunum sigraði í 800 m hlaupi á besta tíma sem náðst hefur á þessu ári, einni mínútu 43,73 sek. Reuter Carl Lewls ásamt landa sínum Leroy Burrell í Róm í gærkvöidi. FOLK ■ MARIO Basler miðjumaður þýska landsliðsins í knattspymu, var borinn meiddur af velli í leik gegn Kanadamönnum í gærkvöldi, tíu mínútum fyrir leikslok. Basler meidd- ist á hné en ekki var ljóst í gær- kvöldi hversu alvarleg meiðslin voru. Geti hann ekki leikið í HM sem hefst í næstu viku, setur það alvarlegt strik í reikninginn hjá Þjóðverjum, eh þeir unnu leikinn gegn Kanada með tveimur mörkum gegn engu. ■ SALVATORE SchUlaci, fyrrum landsliðsmaður Italiu í knattspymu, sem sló í gegn í síðustu úrslitakeppni HM, hefur verið settur í tveggja leikja bann af félagi sínu, Jubilo Iwata, sem leikur í japönsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Ástæðan er sú að Schillaci móðgaði dómara í leik sl. laugardag. ■ DANSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Brian Laudrup hefur ákveðið að leika með skoska liðinu Glasgow Rangers næstu þrjú keppn- istímabil. Glasgow greiðir ítalska lið- inu Fiorentina um 170 milljónir króna fyrir kappann. KORFUKNATTLEIKUR ísland í 3. sæti „VIÐ vorum mjög samstæðir fyrir leikinn, ákveðnir í að standa okkur og vera íslensku þjóðinni til sóma, og þess vegna gat þetta aðeins farið á einn veg,“ sagði Jón Arnar Ing- varsson eftir að ísland sigraði Lúxemborg með 95 stigum gegn 87 í úrslitaleik um þriðja sæti á alþjóðlegu móti, „Pro- motion Cup“, í Dublin á Irlandi í gærkvöldi. Allt annað var að sjá til liðsins heldur en í undanfömum leikj- um. Baráttan var í lagi og í sókn- inni hitti liðið mjög vel. Torfi Magn- ússon breytti byijunarliðinu frá und- anförnum leikjum. Guðjón Skúlason og Hinrik Gunnarsson byrjuðu og stóðu sig mjög vel. Þakkaði Guðjón traustið og setti niður tvær þriggja stiga körfur strax í byijun, og kveikti í liðinu. íslenska liðið lagði áherslu á að gæta Feyder, besta manns Lúxemborgarliðsins en hann HLAUP Islandsmót í hálfmara- þoni á Akranesi Akraneshlaupið verður haldið í þriðja sinn á laugardaginn og hefst kl. 12 á Akratorgi. í fyrta,hlaupinu kepptu 200 manns en í fyrra tóku 500 hlauparar þátt. Að þessu sinni verður keppt í þremur vegalengdum, 3,5 km, 10 km og hálfmaraþoni. Engin flokkaskipting verður í skemmtiskokkinu en §órir aidursflokkar í 10 km hlaupinu og sex í hálfmaraþoninu. Allir þátttakendur fá verðlaunapening auk þess sem sérstök verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hveijum flokki. Happi drætti er á staðnum og dregið verður úr rásnúmerum keppenda. Skráning er hjá ferðamálafulltrúa Akraness, á skrifstofu UMFÍ I Reykjavík og í íþróttamiðstöðinni í Borgamesi. Tilvalið er að nýta sér ferðir Akraborgar til að fara á Skagann og taka þátt í hlaupinu. er stigahæsti maður mótsins, og leysti Nökkvi Már það hlutverk mjög vel af hendi. íslendingar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik pg lögðu þá grunninn að sigrinum. í síðari hálf- leik skiptu Lúxemborgarar í svæðis- vöm og riðlaðist sóknarleikur ís- lands nokkuð við það í byrjun, en þrjár þriggja stiga körfur frá Brynj- ari Karli og ein frá Jóni Amari, gerðu það að verkum að þeir neydd- ust til að breyta aftur yfir í maður á mann vöm. íslenska liðið lék mjög vel og fyrsta sinn í mótinu vom þriggja stiga skyttur liðsins í stuði. Bestir í liði íslands vom Jón Amar Ing- varsson og Nökkvi Már Jónsson. Einnig áttu Guðmundur, Hinrik og Jón Kr. góðan leik. „Við lékum góða vörn í fýrri hálf- leik, boltinn fór að ganga betur, skytturnar fóm í gang og hraða- upphlaupin gengu upp,“ sagði Torfi Magnússon landsliðsþjálfari eftir leikinn. Á að geta betur - sagði Pétur sem lenti í 6. sæti í Róm Pétur Guðmundsson kúluvarpari úr KR lenti í 6. sæti á alþjóð- legu stigamóti í frjálsum sem hald- ið var í Róm i gærkvöldi. Pétur kastaði 19,83 metra og sagðist alls ekki vera ánægður með árangur- inn. „Þetta vora mikil vonbrigði, ég á að geta gert mikiu betur,“ sagði Pétur. Aðspurður sagði Pétur að sér hefði liðið mjög vel fyrir mótið og hlakkað til að keppa. Það sem hefði klikkað hefði verið tæknin, og hann hefði ekki haft neinn með sér til að segja sér til á milli kasta. „Ég var þama alveg einn og hafði engan til að benda mér á hvað mætti lag- færa. Ég hefði átt að vera á palli á þessu móti, átti að kasta um eða yfir 20 m hefði allt verið eðlilegt.” Bandaríkjamenn sigmðu þrefalt 5 kúluvarpinu. Kevin Toth sigraði, kastaði 21,01 metra og Randy Bames varð annar með 20,17 metra. Pétur heldur á morgun áleiðis til Dublin á írlandi þar sem Evrópubikarkeppni landsliða verð- ur um helgina. ÞRIÞRAUT Þríþrautarkeppni I Mývatnssveit Árleg þríþrautarkeppni íþróttafélagsins Ei- lífs Mývatnssveit fer fram laugardaginn 11. júní nk. og hefst við sundlaugina í Reykja- hlíð kl. 10. Keppt verður í tveimur vega- lengdum. í A-flokki verða syntir 750 metrB- flokki verða syntir 400 metrar, hjólaðir 10 km og hlaupnir 2,5 km. Keppt verður í flokki 16 ára og yngri, 17-39 ára og flokki 40 ára og eldri. Skráning og allar nánari upp- lýsingar eru í símum 44189 eða 44181 (Áslaugur) og 44243 eða 44181 (Sævar). Skráningar þurfa að berast í dag. HANDBOLTI Damr i undanúrslit Danir komu mjög á óvart í Evrópukeppninni í hand- knattleik í Portúgal með því að komast í undanúrslit, unnu Ung- veija 23:19 í gær og tryggðu sér annað sætið í B-riðli. Svíar og Rússar unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni. I gær sigmðu Svíar Spánveija 23:19 og Slóven- ía vann Portúgal 23:22. Rússar enduðu riðlakeppnina í A-riðli með sigri á Frökkum 18:17. Kró- atía vann Hvít-Rússa 29:21 og Þjóðveijar unnu Rúmena 25:19. Á morgun verður leikið um sæti og undanúrslit á laugardag og úrslit á sunnudag. Fjögur lið tryggðu sér rétt til að leika á HM á Islandi á næsta ári; Króatía, Hvíta-Rússland, Ungveijaland og Slóvenía. Rúm- enía og Portúgal leika um það hvort liðið leikur um HM-sæti við Ástralíu. Hinar Evrópuþjóðirnar sem þegar höfðu unnið sér þátt- tökurétt á HM era: Rússland, Frakkland, Svíþjóð, Spánn, Þýskaland og Danmörk. OPNA Laxness mótið Háforgjafarmót í Cí 1 V J u Lr JL r 1 Laugardaginn 11. iúní 1994 Mótsstaður : Bakkakotsvöllur Mosfellsdal Sími á mótsstað 668480 Skráning : Fimmtudaginn 9. júní og Föstudaginn 10. júní klukkan 17,00 til 21,00 síma 668480. Fyrirkomulag : 18 holu höggleikur Verðlaun með og án forgjar. Nándarverðlaun á par 3 holum Byrjað að ræsa kl. 8,30 Þátttakendur með forgjöf 20 og hærri. Munið forgjafarskírteinin. Mótsgjald kr. 1.500 Styrktaraðili.. : Hestaleigan Laxnesi Sími: 666179 Mosfellsdal. Golfklúbbur Bakkakots,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.