Morgunblaðið - 05.07.1994, Síða 21

Morgunblaðið - 05.07.1994, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ1994 21 AÐSENDAR GREINAR FuTörA að nafnið fer á mannanafnaskrá og verður öllum heimilt. Annar algengur misskilningur er að mannanafnanefnd geti beitt fólk dagsektum og því skal bent á að nefndin hefur nánast það eina hlut- verk að úrskurða um nöfn. í 23. grein mannanafnalaganna er hins vegar heimildarákvæði fyrir Hag- stofu íslands að leggja dagsektir á þá sem ekki gefa bami sínu eitt- hvert leyfilegt nafn innan sex mán- aða frá fæðingu þess. Í Morgunblaðinu 2. júlí kemur fram að síðara bréf mannanafna- nefndar (en ekki hið fyrra) til Elsa- betar Sigurðardóttur hafi ranglega verið stílað á Elísabetu Sigurðar- dóttur. Bréf mannanafnanefndar eru vélrituð upp úr bókunum nefnd- arinnar í stjómarráðinu. í bókun nefndarinnar er farið rétt með nafn Elsabetar. Þetta eru því einföld vélritunarmistök, gerð af öðmm en - mannanafnanefnd. Formaður I nefndarinnar kom ekki auga á þau þegar hann undirritaði bréfíð og biðst hér með velvirðingar á því. Elsabet segir þetta „dæmigert fyrir samskipti sín við nefnina sem hún er ekki sátt við“. Þessi samskipti hafa falist í því að formaður manna- nefnanefndar hefur sagt Elsabetu frá því hvað á skorti til þess að nafnið Elsabet teljist hafa unnið sér hefð og bent henni á leiðir til að athuga hvort unnt sé að finna frek- ari gögn um nafnið en þegar hafa komið fram. í DV föstudaginn 1. júlí er haft eftir Aðalheiði Daníelsdóttur að bréf mannanafnanefndar um nafnið Arnold séu „tómt rugl“. Það skal | því tekið fram að alls engin bréf hafa farið á milli núverandi manna- nafnanefndar og Aðalheiðar. Á hinn bóginn leitaði umboðsmaður Al- þingis eftir skýringum nefndarinnar á úrskurði fyrri mannanafnanefnd- ar um þetta nafn og fékk þær. Málalyktir urðu þær að umboðs- maður sá ekki ástæðu til að gera athugasemdir við úrskurð eða máls- meðferð nefndarinnar, taldi með öðrum orðum að hvort tveggja væri í fullu samræmi við gildandi lög og reglur. Komið hefur fram að prestur sá sem gaf syni Aðalheiðar nafnið Arnold vissi af því að nafnið var ekki á mannanafnaskrá en taldi að það væri einungis formsatriði að fá nafnið samþykkt. Að svo reyndist ekki vera virðist vera lagt manna- nafnanefnd til lasts en ekki viðkom- andi presti. Hið rétta í málinu er að presturinn braut landslög með aðgerð sinni, nánar til tekið 2. málslið 5. greinar mannanafnalag- anna sem hljóðar svo: Sé nafn, sem barn á að hljóta, ekki á mannanafnaskrá skal prestur eða forstöðumaður trúfélags ekki samþykkja það að svo stöddu né gefa það við skírn heldur skal mál- ið borið undir mannanafnanefnd. Mannanafnanefnd hefur átt Græðandi sólarvörur Biddu um Banana Boat græðandi^POFfT sólkrem #30 FYRIR IÞROTTAMENN Virkar allan daginn (yfir 8 kls.),haggast ekki við svita, rennur ekki I augu, verndar gegn UVA og UVB geislum. An spirulínu, án oliu og án tilbúinna (kemiskra) efna. Q Banana Boat Body Lotion með Aloe Vera, A, B, D, E-vítamini, lanolini og sðlvörn #4. a Húðnærandi Banana Boat diúpsólbrúnku- gel úr Beta Karotini. An olía. Hentar vel ( ijósabekki. □ Úm 40 gerðir Banana Boat sólarvara með sólvörn frá #0 og upp i #50. Verð frá kr. 295,-. □ 40—60% ódýrara Aloe Vera gel frá Banana Boat, 99,7% hreint (önnur Aloe gel eru í hæsta lagi 98%). Biddu um Banana Boat I ðllum heilsubúðum utan Reykjavfkur, sólbaðsstofum, snyrtivöru- verslunum og apótekum. Banana Boat E-gel fæst l(ka hjá Samtökum psoriasis- og exem- sjúkllnga. Heilsuval, Barónsstíg 20, ® 626275 ánægjulegt samstarf við fjölda af kirkjunnar þjónum og langflestir prestar reyna að fara að landslögum við skírnir eins og önnur embættis- verk sín, enda starfsmenn íslenska ríkisins. Því miður verður þó stund- um misbrestur á þessu, en þar er ekki við mannanafnanefnd að sak- ast. Fjölmiðlar sem eru vandir að virðingu sinni reyna að ganga úr skugga um réttmæti þess sem við- mælendur þeirra fullyrða og bera nokkra ábyrgð á því sem þeir hafa eftir þeim. Sitthvað hefur þó komið fram í fjölmiðlum um störf manna- nafnanefndar sem er villandi, bein- línis rangt eða fast að því meiðandi og mætti því virðast bera þess vott að sumir fjölmiðlamir hafí meiri áhuga á að „búa til“ skyndifréttir en eyða tíma og fé í að kynna sér mál og greina frá þeim á sannferð- ugan hátt. Dæmi um hið gagnstæða eru vissulega til og mannanafna- nefnd trúir því ekki að fjölmiðlar landsins vilji hafa það sem ósann- ara reynist. Starfsmönnum þeirra er því bent á það í fullri vinsemd að nefndin veitir þeim fúslega upp- lýsingar um allt sem að starfsemi hennar lýtur. Með þessum athugasemdum er mannafnanefnd ekki að halda því fram að mannnafnalög Alþingis séu eins og best verði á kosið. Formað- ur nefndarinnar hefur oftar en einu sinni sagt það opinberlega að lögin séu of ströng og að þeim þurfí að breyta. Að því er nú unnið á vegum dómsmálaráðuneytisins. En það er annað mál. F.h. mannanafnanefndar, Halldór Ármann Sigurðsson. eykur orku og úthald Sala á þessu vinsæla fæðubótarefni hefur nú verið leyfð á íslandi Fæst i apótekum KEMJKALlA ÁtSlAHQi AÍSUúrtO* • Askrifendur fá eina bók í Jfel nriánuði á aðeins 595 kr. p. með sendingarkostnaði! * ÞVkkar t>ækur, fleytifuliar tVTS'U af skemmtilegum, spennandi fyndnum og fjörugum ævin- týrum. Hver bók er hvorki meira né minna en 254 blaðsíður - og allar í llt! - og tryggou per tyrstu SYRPUNA ásamt þátttöku i LUKKUPOTTINUM PU F/ERÐ FYP6TU BOKINA Á AÐEIN6 295 KFÓNUR! IHHAM Ef þú gerist áskrifandi innan 10 daga lendir þú í LUKKUPOTTi og átt möguleika á aö vinna þér inn einn stórkostlegra vinninga sem j í þottinum eru: J 3 verðlaunahljómtœkja-* stœður frá AIWA m 7INNO-HIT ferða- Jr| geislaspilarar mm 10 ársáskriftir að SYRPUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.