Morgunblaðið - 05.07.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.07.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ1994 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Tumer á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.__________________ KATHLEENTURNER „Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem jafn- vel móðir gæti elskað. Kathleen Turner í bitastæðasta hlutverki sínu til þessa.“ Caryn James - The New York Times „Ferlega fyndin farsi frá John Waters“ Richard Corliss - Time SAM RICKI WATERSTON LAKE A New Comedy By John Waters. Nýjasta mynd John Waters (Hairspray), með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal- hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGMÁL LEIKSINS Meiriháttar spennu- og kðrfu- boltamynd, frá sömu framleið- endum og Menace II Society. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bö. i. 14 ára. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. KEPPT var í pokahlaupi. Skiptinemafagnaður í Viðey FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ AFS skiptinemasamtak- anna var haldin í Viðey síðastliðinn sunnudag. Farið var í skoðunarferð um eyjuna í glampandi sól og síðan í reipitog, stíg- vélakast og pokahlaup. Almenn ánægja var með ferðina og ein „skiptinem- amamman" sagði að það væri ómetanlegt að koma saman og ræða málin. Skiptinemi frá Ítalíu hefur búið heima hjá henni und- anfarið ár og hún sagði að það yrði afar erfitt að sjá af honum. Svo vel tókst til með fjölskylduhátíð AFS að ákveðið hefur ver- ið að gera hana að árleg- um viðburði. MIKILL fjöldi safnaðist saman í Viðey. SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Tolli LEffFÆfÆf \AV\WW P AS HÉSPW/jBT/ 113 3 / I • • 3 GESTIRIMIR „Hratt, bráðfyndið og vel heppnað tímaflakk... þrælgóð skemmtun og gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta qamanmynd hér um lanqt skeið." Ó.T., Rás 2. „Skemmtileg, durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmái sem kitla hláturtaugarnar... sumarmynd sem nær því markmiði sínu að skemmta manni ágætleqa í tæpa tvo tíma." A.I., Mbl. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árinu 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SiGlfíill Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Nytsamir sakleys- ingjar Stephen King í essinu sínu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLEGIN HIÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Miðav. kr. 350 PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Midav. kr. 350 * Mikka mús farþegaþota ÞESSI mynd er teiknuð með tölvugrafík og taka þessa flugvél í notkun frá og með fyrsta sýnir skrautlega þota sem er máluð með ágúst næstkomandi. Það er liður í áætlun teiknimyndum af Mikka mús og félögum flugfélagsins að efla innanlandsflug hjá sér hans frá Disneylandi. Japansktflugfélagmun og laða að fleiri fjölskyldur sem farþega. FOLK George Burns við hestaheilsu ►KJAFTASÖGURNAR fóru á flug þegar leikarinn góðkunni George Burns var lagður inn á spítala í Los Angeles. Engin ástæða er þó til að taka það alvarlega því leikar- inn var aðeins í árlegri læknisrannsókn og er við hestaheilsu. Hann er orð- inn 98 ára gamall og sagði eftir spítalavistina: „Nú ætla ég að fá mér stóran vindil.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.