Morgunblaðið - 05.07.1994, Page 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Breytt vidhorf í
hjúkrun aldraðra
ÁHERZLAN í öldrunarþjónustu er sú, að allir fái að eld-
ast með reisn og virðingu. Viðhorf innan hjúkrunarstétt-
anna til öldrunarheimila hafa gerbreytzt á nokkrum árum.
Þetta segir m.a. í Hrafnistufréttabréfinu.
HRAF^IISTU
B R É F 1 Ð
1. TÖLUBLAD 21.ÁRG. WAl 1994
Gjörbreyting
í NÝJASTA tölublaði Hrafn-
istubréfsins er viðtal við Ragn-
heiði Stephensen, hjúkrunar-
forstjóra á Hrafnistu í Hafnar-
firði, um hjúkrunarstarfið þar.
í viðtalinu segir m.a.:
„í seinni tíð hefir gengið
betur að fá hjúkrunarfræðinga
til starfa. Viðhorf hjúkrunar-
fræðinga til öldrunarheimila
virðast hafa gjörbreyst á
nokkrum árum. Aður var oft
erfitt að manna öll stöðugildin.
Nú er mikið að gerast innan
þessa geira hjúkrunarfræðinn-
ar og það er farið að horfa
meira á ellina.
Þess utan eru hér sjúkralið-
ar og starfsstúlkur sem marg-
ar hverjar eru búnar að starfa
hér árum saman. Sjúkraliðar
og þá ekki síður starfsstúlkur
við aðhlynningu nýtast mjög
vel í þessum störfum. Það er
líka gæfa okkar hér hve
mannaskipti eru fátíð. Þetta
er stöðugur kjarni, starfs-
andinn er með eindæmum góð-
ur og starfsfólkið vill gjarnan
starfa hérna áfram. Sumir
hjúkrunarfræðingarnir og
annað starfsfólk er búið að
vera hér frá því heimilið var
opnað.
Við höfum aldrei sagt ófag-
lærðri starfsstúlku upp til þess
að ráða sjúkraliða. Ef á hinn
bóginn starf losnar, þá ráðum
við frekar sjúkraliða. Starfs-
stúlkur við aðhiynningu eru
margar hveijar búnar að fara
á mörg námskeið og standa sig
mjög vel.“
Lítið þorp
„STARFIÐ hér er mjög gef-
andi., iægja má að heimilið sé
eins og lítið þorp úti á landi.
Hér kemur allt mögulegt uppá
og við því verður að bregðast.
Fjölbreyttara hjúkrunarstarfi
lendir maður ekki í. Markmið-
ið er að öllum heimilismönnum
líði vel og að allir séu ham-
ingjusamir. Sem dæmi um það
má nefna að hér er þó nokkur
fjöldi fólks á dvalarheimilinu
sem farið er að missa minni
og sem annars staðar væri
komið inn á sjúkradeildir. En
á meðan allt gengur áfalla-
laust reynum við að halda því
svona. Að allir fái að eldast
með reisn og virðingu."
• • • •
Orðskrípi
„VIÐ hjúkrunarfræðingar
hjúkrum þeim sem þurfa á
hjúkrun að halda. Orðskrípið
„hjúkrunarþjónusta" á hér
ekki við enda vandséð hvað
það þýðir. Þjónusta er eitthvað
sem veitt er gegn gjaldi á hót-
elum og slíkum stöðum. Sú
hjúkrun sem hér fer fram er
á mannlegu nótunum. Við veit-
um stuðning, hjúkrun og að-
hlynningu. Orðið „hjúkrun"
segir allt sem segja þarf um
þessi störf.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajiótekanna I Reykjavík dagana 1.-7. júlí, aö
bádum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki,
Kringlunni 8-12. Auk þess er
Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22
þessa sömu daga nema sunnu-
dag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapólck eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til id. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um ly^jabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegua nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIRfyrirfullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virita daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætL
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriéju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslgói og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi miili klukkan
19.30 og 22 f síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁDGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. ókeyp-
is ráðgjöf.
VJNNUHÓFUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fýrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kjmningarfumfir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem ciga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin lx>m aikohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. haíð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júnf til 1. sepL mánud.-
fóstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I , ReyKjavfk,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins U1 út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KJ.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til ki. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Heimsókn-
artími frjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi aJIa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILAIMAVAKT_______________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tsi kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt
652936
SÖFN__________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánasalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júnf til 15. ágúst verður opið
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar f aðalsafhi.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þinpboltsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Fráogmeð þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
4RBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
— föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfiarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frflrirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagj fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safiiið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Veaturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRETTIR
A
Astand og
horfur í
Rússlandi
HAUKUR Hauksson, fréttaritari
Ríkisútvarpsins í Moskvu, verður
gestur félagsins MÍR í félagsheimi!-
inu Vatnsstíg 10 nk. miðvikudags-
kvöld, 6. júlí, kl. 20.30 og flytur
spjall um ástand mála í Rússlandi
og framtíðarhorfur.
Haukur hefur stundað nám í
Moskvu nokkur undanfarin ár. Hann
hefur á þessum árum sent Ríkisút-
varpinu fréttapistla um hin marvís-
legustu efni en mesta athygli vöktu
frásagnir hans af atburðum í fyrra-
haust þegar til mikilla deilna og
átaka kom milli Jeltsins, forseta
Rússlands, og löggjafarþingsins.
Flutti hann þá m.a. fréttir úr þing-
húsinu í Moskvu, Hvítahúsinu, þar
sem þingfulltrúar höfðu búið um sig.
Átökum þessum lauk eins og kunnugt
er með áhlaupi hersveita á þinghúsið.
Mörgum þótti þessar frásagnir Hauks
Haukssonar af átökum kærkomin og
þörf viðbót við stöðluð fréttaskeyti
erlendra fréttastofa af viðburðunum
en öðrum féll ekki fréttaflutningur
hans í geð. Verður vafalaust fróðlegt
að heyra frásögn Hauks frá þessum
atburðum og ástandi mála þar austur
frá. Öllum er heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfír.
-----♦ ♦ ♦----
Fyrirlestur um
læknisfræði
HALDINN verður fyrirlestur í Eir-
bergi við Landspítalann fimmtudag-
inn 7. júlí kl. 11-12 og er hann í
tengslum við 75 ára afmæli Lækna-
félags íslands.
Fyrirlesari er Daniel C. Tosteson,
forsetii læknadeildar Harvard-
háskóla í Boston, sem vera átti gesta-
fyrirlesari á afmælishátíð félagsins
sl. haust en forfallaðist. Mun hann
íjalla um hvernig koma megi til skila
í námsefni læknaskóla, hinni gífur-
legu þekkingu sem læknavísindin
ráða nú yfir, en huga jafnframt að
hinum mannlegu og siðfræðilegum
gildum, sem læknar þurfa að tileinka
sér.
Fundarstjóri er Sverrir Bergmann,
formaður Læknafélags íslands, og
kynnir Sigurður Björnsson, læknir.
Fundurinn er opinn öllum.
SUNDSTAÐIR________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin, er
opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segir Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
íostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudagæ 7—21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
dagæ 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-16. Sunnu-
dagæ 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað .17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Luugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI______________
GKASAGARDURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga- Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
---------------1---------------------—
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka dagæ
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka dagæ Uppl.sími gámastöðva er
676571.