Morgunblaðið - 05.07.1994, Page 30
G O
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Tékkaábyrgð
Bankakort
7/7 viöskiptavina Búnaöarbanka, Landsbanka og sparisjóöa:
Eins og kom fram viö upphafskynningu á Debetkortum, átti tékkaábyrgð Bankakorta
aö falla úr gildi 1. júlí 1994. Nú hefur verið ákveöið aö tékkaábyrgð tengd Bankakortum
verði í gildi til næstu áramóta. Tékkaábyrgð gildir þó ekki fyrir Bankakort með útrunninn gildistíma.
7/7 viöskiptavina íslandsbanka:
Reglur um tékkaábyrgð íslandsbanka verða óbreyttar fram til næstu áramóta.
Ákvörðun þessi er tekin til að firra þá tékkareikningseigendur óþægindum, sem enn hafa ekki fengið
Debetkort, sem er hið nýja tékkaábyrgðarkort.
Nú þegar hefur stór hluti tékkareikningseigenda, eða um 70 þúsund einstaklingar,
fengið Debetkort. Sölu- og þjónustuaðilar hér á landi, sem taka við Debetkortum,
eru rúmlega 1000.
fAA BÚNAÐARBANKI
WSLANDS
ISLAN DSBAN Kl
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
n
debet
cakort
flÖGUK KORT I ÍINU
SPARISJOÐIRNIR
I
<
<
I
I
skólar/
námskeið
l ýmislegt j
501982
■ SkokkhópurÍR
Sumaræfingar frá Mjódd á mánudögum
og miðvikudögum kl. 17.20 og á laugar-
dögum kl. 9.00. Byrjendur mæti á mánu-
dögum kl. 18.30 eða á miðvikudögum
kl. 17.20. Allir velkomnir.
Upplýsingar í símum 33970 (Hafsteinn)
og 656228 (Gunnar Páll).
Dragtir
Kjólar
Blússur
Pils
Ódýr náttfatna&ur
Blab allra landsmanna!
|8bor0tmíílíií>ií>
- kjarni málsins!
w.
KAPAN
LAUGAVEGI66
Útsalan hefst á morgun
Lokað i dag
w
KAPAN
LAUGAVEGI66
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Lyfjatæknir
eða starfskraftur vanur störfum í apóteki,
óskast sem fyrst í apótek í Reykjavík.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
óskast sendar til Morgunblaðsins fyrir
12. júlí, merktar. „Apótek - 12791.“
Vélavörður
Vélavörð vantar á mb. Sighvat GK 57, sem
er á humarveiðum og fer síðar á línu.
Upplýsingar í síma 92-68755 og 985-22357.
|jjpp SAUÐÁRKRÓKSBÆR
Frá Gagnfræða-
skólanum
á Sauðárkróki
Kennara vantar til starfa nk. skólaár.
Um er að ræða sér- og stuðningskennslu,
kennslu í raungreinum og almennri kennslu.
Umsóknir berist fyrir 15. júlí nk.
Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson,
skólastjóri, vinnusími 95-35382, heimasími
95-36622, og Óskar Björnsson, aðstoðar-
skólastjóri, vinnusími 95-35385, heimasími
95-35745.
Tækifæri
Húsaviðgerðir - nýjungar
Vegna aukinna verkefna gefst nokkrum aðilum
kostur á að gerast eignaraðilar að verktakafyr-
irtæki, sem hefur sérhæft sig í húsaviðgerðum
og ýmsum aðgerðum gegn steypuskemmdum.
Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „K - 48“, fyrir 9. júlí. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra
við leikskólann Tjarnarlöndum 12, Egils-
staðabæ. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf um miðjan ágúst og í síðasta lagi
1. september 1994.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí.
Einnig eru lausar stöður leikskólakennara
við skólann.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri
í síma 97-12145.
Bæjarstjóri.
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Frönskukennara vantar
við skólann næstkomandi vetur.
Upplýsingar í síma 97-11533 eða 91 -19917.
Skóiameistari.
Bolungarvíkurkaupstaður
Tónlistarskólinn
Bolungarvík
Laus er til umsóknar staða skólastjóra Tónlist-
arskóla Bolungarvíkur skólaárið 1994-1995.
Upplýsingar um nemendafjölda, aðstöðu og
starfsemi skólans gefur núverandi skóla-
stjóri, frú Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir,
Holtstíg 11, sími 94-7425.
Umsóknarfrestur er til 23. júlí og ber að
senda umsóknirtil bæjarskrifstofu Bolungar-
víkurkaupstaðar, Aðalstræti 12, Bolungarvík.
F.h. skólanefndar:
Bæjarstjórinn Bolungarvík.
„Au pair“
Hjón með þrjú börn, búsett í Karlsruhe í
Þýskalandi, konan er íslensk, óska að ráða
reglusaman einstakling á aldrinum 19-25 ára,
sem reykir ekki, til starfa á heimili þeirra
sem fyrst.
Ráðningartími er 1 ár.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar.
GudniTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22