Morgunblaðið - 05.07.1994, Side 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
BIODAGAR
Ný kvikmynd eftir
Friðrik Þór Friðriksson.
Stemmingin er ísland
árið 1964 í gamni og
alvöru. Kanasjónvarp og
þrjúbíó. Jesús Kristur,
Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir
njósnarar, skammbyssur,
öfuguggar, skagfirskir
sagnamenn og draugar.
16500
Sútú
TESS I POSSUN
Gamanmyndin
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Það er einmitt árið sem Vada
Sultenfuss er að upplifa. Það
er nógu erfitt að vera dóttir
útfararstjóra og eiga ólétta
stjúpmömmu án þess að
gelgjuskeiðið hellist yfir
mann og hormónarnir fari að
flæða.
Bíómiðarnir gilda sem
afsláttur á göt í eyru og
lokka hjá Gulli og silfri.
Verð áður
kr. 1.490. Verð nú gegn
framvísun miða
kr. 800. Gildir frá 7. júlí.
★★★ H.K. DV
★★★ Ó.P. RÚV
Sýnd kl. 11.15.
SYND I A-SAL
KL. 5, 7, 9 0G11.
DREGGJAR
DAGSINS
Taktu þátt i spennandi
kvikmyndagetraun. Vinningar:
Boðsmiðar á myndir
Stjörnubfós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065.
Verð kr. 39,90 mínútan.
★★★★ G.B. DV.
★★★★ A.l. Mbl.
Sýndkl. 6.45. Kr. 400
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 9.
★★★ ''
J.K. Eintak
c Where tl
BEINT A SKA 33V
Jói frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf.
Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milljónir dollara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í
sprenghlægilegri gamanmynd frá Jonathan Lynn (My Cousin Vinny) og Brian
Grazer (Parenthood, Kindergarten Cop).
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
LISTI
SCHINDLERS
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
Sýningum fer fækkandi
Maður hættir ekki að djamma meðan enn er fjör, allavega
ekki efmenn heita Wayne Campell og Garth Algar. Þeireru
mættir ennþá vitlausari og fyndnari en fyrr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
m$r
it
Sýnd kl. 11.10. B. i. 16ára
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
VER0LD WAYNES 2
GRÆÐGI
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Getur Arafat snúið
sólarhringnum við?
YASSER Arafat lifir ekki venju-
legu lífi. Hann veitir blaðamanna-
viðtöl klukkan tvö eftir miðnætti,
heldur mikilvæga fundi um nætur,
borðar morgunmat um hádegið,
hádegismat á kvöldmatartíma og
Söngleikurinn
Hárið
Frumsýnlng. 7. júlí kl. 20,
uppselt.
2. sýn. lau. 9. júli kl. 20.
3. sýn. sun. 10. júlí kl. 20.
Sýnt í íslensku
óperunni.
Mlðapantanir í símum
11475 og 11476.
Miðasalan opin
kl. 15—20 alla daga. ,.
L_________________________£
kvöldmat á morgnana. Lífsstíll
hans er við það að gera út af við
alla samstarfsmenn hans, en það
eru meðal annarra aðstoðarmenn,
lífverðir og blaðamenn.
Arafat sneri aftur á Gaza-svæð-
ið síðastliðinn fimmtudag eftir að
hafa verið í 27 ára fjarveru og
útlegð. Vangaveltur eru á lofti um
hvort Arafat, sem er orðinn 64
ára gamall, geti aðlagað sig þeim
breyttu lifnaðarháttum sem fylgja
lífi stjórnmálamanns. Getur hann
farið á fætur á morgnana og farið
snemma að sofa á kvöldin? Einn
aðstoðarmanna hans er sannfærð-
ur um að það sé orðið of seint:
„Arafat er orðinn háður því að
vinna á nasturnar og sofa fram
eftir. Hann getur ekki breytt því
núna. Hann vinnur alltaf alveg þar
til hann lekur niður af þreytu.“
Yasser Arafat er grænmetis-
æta. Kvöldmatur hans saman-
stendur venjulega af osti, jógúrt,
vatnsmelónu og hunangi. Hann
er múslimi og biður, fastar og
drekkur ekki áfengi. Stöðug ferða-
lög eru stór þáttur í lífi hans, en
þau eru nauðsynleg öryggisráð-
stöfun til að forðast morðtilræði.
Hann hefur hafnað glæsiíbúðum
sem honum hafa verið boðnar á
Gaza-svæðinu, því hann vill ekki
fjarlægjast hina fátæku Palestínu-
araba sem búa þar.
FOLK
Drakúla
greifi í
í kjall-
aranum
►MICHAEL Ahle-
feldt lékárið 1993 í
auglýsingu og var í
hlutverki Drakúla
greifa. Hann hefur
eitthvað heillast af
greifanum, enda er
hann greifi sjálfur,
og lét nýlega gera
vaxafsteypu af sér
sem hann kom fyrir
í gröf í kjallaranum
hjá sér. Hvort hann
tekur sér lifnaðar-
hætti Drakúla Iíka til
fyrirmyndar fylgir
ekki sögunni.
Michael Ahlefeldt greifi
og Drakúla greifi.