Morgunblaðið - 05.07.1994, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 05.07.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 39 _________■_________• * > ) ) ► ) I I I I I I I I I I EICECR SNORRABRAUT 37, SlMI 2S211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ETHAN BEN HAWKE STILLER REALITY BITES laiiKÍMsiilB | Dcnnis Leary Kcvin Spaccy ■ Judy Davis CUBA GOODINO IP • bP.VEOLY D'ANGELO [kíUTN1NG^A'CK Hostile Hostagej Síðustu sýningar. Sýndkl.5,7 og11 Síðustu sýningar. ►það GETUR riifcÍjflH véra Ik oi>' margir ‘ j>"-j MaeAu- iH Culkins ■----,—LJI þiggja smá- ræði í vasapeninga frá foreldrum sínum. Mac- Auley sem er þrettán ára gamall þarf þó ekki að hafa áhyggjur af vasa- peningum því hann þén- aði um 560 milijónir ís- lenskra króna fyrir hlut- verk sitt í kvikmyndinni „Getting Even With Dad“. Ted Danson sem lék föður hans varð að sætta sig við tvöfalt lægri upphæð. Framlag Mancinis til barátt- unnar gegn eyðni ►WHITNEY Houston íhugar vandlega þessa dagana hvort hún eigi að syngja lagið „With Love“, sem var síðasta lag sem Henry Mancini samdi. Hann var dáður lagahöf- undur og lést hinn 14. júní síðastliðinn. Lagið var samið fyrir „Hands On Care“-samtökin sem byggja starf sitt á vinnu sjálfboðaliða og sjá um að fara með matvæli heim til eyðnisjúklinga. Gloria Estefan gengur með sitt annað bam ►SÖNGKONAN og Grammy-verðlaunahafinn Gloria Estefan á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum og plötuframleið- andanum Emilio. Hún á von á dóttur í desember. Þau eiga einn son sem heit- ir Nayib og er þrettán ára gamall. SAMm SAMmU SAMmMSm SAMBM .SMA/BIO FRUMSYNING A GRINMYNDINNI LÖGREGLUSKÓLINN - LEYNIFÖR TIL MOSKVU FRUMSYNING A GAMANMYNDINNI BLÁKALDUR VERULEIKI Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemmningin er ísland árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósn- arar, skammbyssur, öfuguggar, skagfirskir sag- namenn og draugar. „Hinir frábæru leikarar Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr háskóla og horfast í augu við óspennandi framtíð. í myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz, U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr". „REALITY BITES - Ein virkilega góð með dúndur tón- list!" Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke, Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny DeVito og Michael Shamberg. Leikstjóri: Ben Stiller. Hightower, Tackleberry, Jones og Callaghan eru komnir aftur í frábærri grínmynd um félagana í Lögregluskólanum. Nú halda þeir til Moskvu og mun borgin aldrei verða sú sama! „POLICE ACADEMY" - VINSÆLASTA GRÍNMYNDASERÍA SEM UM GETUR! Aðalhlutverk: George Gaynes, Michael Winslow, David Graf og Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Metter TOMUR TEKKI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR BÆNDUR I BEVERLY HILLS vhc «lay ihn movcd in.. Beverly Ilills moved oui. BEINTÁSKÁ 331/3 FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.