Morgunblaðið - 14.08.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 39
IDAG
P A ÁRA afmæli. Á
Ovl morgun, 15. ágúst,
verður sextug Kristjana
Stefánsdóttir (Systa), sem
búsett er í Kaliforníu. Hún
og maður hennar Bjarni
Armann Jónsson taka á
móti gestum í Félagsheimil-
inu á Seltjamamesi (v/Suð-
urströnd) í dag, sunnudag
kl. 15.
SKAK
limsjón Margcir
Pctursson
Þessi staða kom upp á
opna mótinu í Montpellier í
Frakklandi í júlí. Frakkinn
R. Weill (2.255) var með
hvítt en Björgvin Jónsson
(2.385) alþjóðlegur meistari
hafði svart og átti ieik. Hvít-
ur lék síðast 22. d4-d5 til
að verjast máthótun á g2.
En það reyndist skammgóð-
ur vermir:
22. Hxc3!, 23. Bxc3 - Rxd5
(Hótar bæði 24. — Rxc3 og
24. — Rdxe3 með máthótun
á g2. Hvítur finnur einu leið-
ina tii að lengja skákina) 24.
Df3 - e4!, 25. Dxe4 - Bxc3,
26. Hdl — Rfe7 og með tvo
menn fyrir hrók vann Björg-
vin skákina um síðir. Það var
þó ekki fyrr en eftir 60 leiki
að Frakkinn lagði loksins nið-
ur vopn. Björgvin varð í 3.-7.
sæti á mótinu sem er mjög
góður árangur.
Pennavinir
SAUTJÁN ára rússnesk
stúlka með áhuga á tungu-
málum, sögu, bókmenntum,
ferðalögum, klassískri tón-
list og íþróttum. Hefur
einnig mikinn áhuga á fs-
landi, skrifar góða ensku:
Vera Levoschenko,
453 200 RUSSIA,
Bashkortostan,
Salawat-15,
S. Ulaev st., 10A-79,
FRÁ Ghana skrifar 26 ára
stúlka með áhuga á sundi,
ferðalögum, körfuknattleik
og kvikmyndum:
Janet Omari,
91 Starlets Street,
P.O. Box 679,
Cape Coast,
Ghana.
BANDARÍSK eftirlauna-
kona, sjúkraliði, sem býr á
bökkum Michiganvatns.
Hefur áhuga á kappakstri
og fangbragðaglímu:
Johanna Gloe,
214 Taylor St.,
Two Rivers,
WI 54241,
U.S.A.
NÍTJÁN ára finnsk stúlka
með áhuga á dýrum, úti-
vist, skokki, bókmenntum
O.fl.:
Seý'a Ktirkkiiinen,
Savolanvaarantie 17A,
81860 Viekijiirvi,
Finland.
FRÁ Ghana skrifar 26 ára
stúlka með áhuga á kvik-
myndum og ferðalögum:
'Rejoice Dzormeku,
P.O. Box 897,
London Bridge,
Cape Coast,
Ghana.
FRÁ Eistlandi skrifar 27
ára kona sem safnar frí-
merkjum:
Daire Ltíiis,
Tamme 14 B-3,
EE3170 Haapsalu,
Estonia.
Arnað heilla
Q n ^RA afmæli.
JjU Þriðjudaginn 16.
ágúst nk. verður_ níræður
Arinbjörn Árnason,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Eiginkona hans var Mar-
grét Karlsdóttir, frá
Bjargi, Miðfirði, en hún
lést 1991. Arinbjörn tekur
á móti gestum í félags-
heimili Húnvetningafélags-
ins „Húnabúð", Skeifunni
17, kl. 17-20 áafmælisdag-
inn.
fT fT ÁRA afmæli. Á
I morgun, 15. ágúst,
er sjötíu og fimm ára Lauf-
ey Karlsdóttir, Holta-
gerði 42, Kópavogi. Eigin-
maður hennar er Konráð
Guðmundsson. Þau hjónin
taka á móti gestum á Hótel
Örk, Hveragerði, kl. 16-18
í dag, sunnudag.
70 ÁRA afmæli. í dag,
J v 14. ágúst, er sjötug-
ur Eiríkur Sigurðsson frá
Straumi, Birkihlíð 4, Hf.
Eiginkona hans er Bjarn-
þóra Ólafsdóttir. Þau
verða að heiman.
pf A ÁRA afmæli. Á
tfvlmorgun, 15. ágúst,
verður fimmtug Valgerður
Kristín Jónsdóttir, Fljót-
aseli 12, Reykjavík. Eigin-
maður hennar er Gunnar
Gunnarsson, lögg. fast-
eignasali. Þau hjónin verða
að heiman á afmælisdag-
inn.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. júlí sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Ægi Fr.
Sigurgeirssyni Jóna Rut
Guðmundsdóttir og Magn-
ús Haukur Rögnvaldsson.
Heimili þeirra er á Skjól-
braut 16, Kópavogi. __________
pf A ÁRA afmæli. í dag,
tf vl 14. ágúst, er fimm-
tugur Jóhannes B. Guð-
mundsson, Brekkustíg
15B, Reykjavík.
HÖGNIHREKKVISI
HOShJA
HÚLLUAt
H/E
V Va
i,LAX\E> KCrrALOtSl HAFA EINKADVR I
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drnkc
LJON
Afmælisbam dagsins: Það
er mikilvægt að þú finnir
þér starf við hæfi svo þú
náir árangri.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þróunin í peningamálum er
þér mjög' hagstæð í dag, en
þú þarft að einbeita þér að
lausn á vandamáli varðandi
vinnuna.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (tfö
Leitaðu tilboða ef þú þarft
að láta lagfæra eitthvað.
Ágreiningur kemur upp milli
ættingja, en þú skemmtir þér
með vinum.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þú vinnur að lausn á
skemmtilegu verkefni, en
þarft á þolinmæði að halda.
Vertu vel á verði vegna óvissu
í fjármálum.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí) >“18
Þú nýtur frístundanna í dag
og heimsækir uppáhalds
skemmtistaðinn. Láttu ekki
blekkjast af gylliboði sem þér
berst.
Ljón
(23. júlt- 22. ágúst)
Upplýsingar sem þú færð í
dag geta verið rangar. Tafir
koma í veg fyrir að þú ljúkir
verkefni sem þú vinnur að
heima.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) a*
Þú hjálpar félaga við að leysa
áríðandi verkefni. Góðar
fréttir berast árdegis. Reyndu
að taka tillit til óska þinna
nánustu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér miðar vel áfram við lausn
verkefnis heima í dag og fjár-
hagurinn fer batnandi, en
vinur getur valdið vonbrigð-
Sporddreki
(23. okt. - 21.nóvember)
Þótt flest gangi þér í hag
geta upplýsingar sem þú færð
verið villandi. Þú ferð út að
skemmta þér með ástvini í
.kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú sinnir þörfum heimilis og
fjölskyldu í dag og átt
ánægjulegar stundir heima,
en ættir ekki að fara út !
vafasöm viðskipti.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú hefur gaman af að blanda
geði við aðra í dag og vinir
reynast þér vel. Reyndu að
einbeita þér að því sem þú
ert að gera.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Sjálfsagi og heppni hafa fært
þér velgengni í vinnunni og
framtiðin lofar góðu. En vin
ur er eitthvað skapstyggur
dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) n
Hugmyndir vinar geta verið
varasamar. Láttu eigin skyn-
semi vísa leiðina. Frestun
getur orðið á fyrirhuguðu
samkvæmi.
Stjömuspdna ú að lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
m'sindalegra staóreynda.
Acjæíu uAsÁipíaoinir!
Qfm le/ö oy é(j paJiáa öífum fij á
jóa ocj féföcjum Jhjr/r samsíarfló
fanjjar mij aó iifftjnnayffur aó é(j feffafió
s/örf á fáiyreiósfusiofunni V-cUnraDoTj 77.,
Grensásvegi 50,
sími 885566.
IJeriÓ ueffomin,
/BinJa. TJörá Ómars<fóllir,iiárgreÍósfumeisiari.
nn w *
Iropi
Hlíðarendi
VALUR-FRAM
Skráning stendur yfir í hinn vinsæla knattspyrnuskóla
Vals og AEG
í kvöld kl. 19
STÓRLEIKUR
AEG
UTSALA
Álklæ&ningar frá PLANNJA í Svíþjóö og ALCAN
í Þýskalandi. Þak og veggklæbningar í miklu úrvali.
Festingar frá GUNTRAM END úr ryöfríu stáli,
galvaniserab og áli. Yfir 30 ára reynsla á íslandi
►
Frá því a5 menn fóru ab klæða hús
til varnar steypuskemmdum, hafa
járnklæöningar gjarnan verib settar
á útveggi og þök. Menn hafa nú
áttab sig á því ab járnib er engin
framtíbarlausn. Lausnin er
Alklæðning. Ef járnklæbning er
borin saman vib álklæðningu þá
hefur álib yfirburbi hvaö
endingarþol varbar.
Álklæöning er þaö eina sem dugar í
baráttunni gegn sjávarrokinu og
sjávarseltunni sem sest á meirihluta
húsa á landinu enda stór hluti
byggðar á landinu vib sjávarsíbuna.
Litabar álklæbningar eru lakkabar
meb innbrendu lakki sem gerir þab
að verkum að liturinn helst á álinu
og engin hætta er á ab þab flagni
af. Vibhalskostnaður sem fyigir
málningu er þar meb úr sögunni.
Allir litir,
allar þykktir,
allar gerdir,
bárujárnslaga,
trapisulaga,
slétt ál i
kassettur,
slétt ál til
flasninga.
iii i
mciifi
Hátún 6a 105 Reykjavík
ími 610606. Fax 610600